„Stuðningsmenn Liverpool eru hræðilegir sigurvegarar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 23:30 Pep Guardiola og Noel Gallagher með deildabikarinn. vísir/getty Noel Gallagher, fyrrverandi gítarleiki og aðallagahöfundur Oasis og stuðningsmaður Manchester City, segir að stuðningsmenn Liverpool séu óþolandi. City vann deildabikarinn þriðja árið í röð eftir 2-1 sigur á Aston Villa á Wembley í gær.Gallagher fagnaði með sínum mönnum inni í búningsklefa eftir leikinn og tók m.a. lagið með þeim. Og í viðtali við talkSPORT lét hann gamminn geysa og lét aðdáendur Liverpool heyra það. „Þetta var mikilvægur dagur því nú höfum við unnið titil. Og þótt stuðningsmenn Liverpool hafi montað sig mikið hafa þeir verið besta lið Englands einu sinni á síðustu 30 árum. Það þarf að lækka rostann í þeim,“ sagði Gallagher. „Þeir eru hræðilegir sigurvegarar. Verri taparar en líka slæmir sigurvegarar.“ Gallagher vonast til að City vinni Meistaradeild Evrópu og dreymir um að mæta Liverpool í úrslitaleik keppninnar. „Það er skrifað í skýin að við mætum þeim í úrslitaleiknum í Istanbúl. Ég finn það á mér og það verður skelfilegt fyrir geðheilsu allra ef við mætum þeim. En ég hlakka til þess sem eftir er af tímabilinu,“ sagði Gallagher. “Liverpool, for all their fans crowing, have been the best team in England once in 30 years.” “You’ve got to wear it off that lot." "They're terrible winners. Worse losers, but bad winners as well." Huge #MCFC fan @NoelGallagher has plenty to say about #LFC & their fans! pic.twitter.com/WS9p0wlcML— talkSPORT (@talkSPORT) March 2, 2020 Liverpool á Englandsmeistaratitilinn vísan en liðið er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City varð Englandsmeistari 2018 og 2019 og hefur unnið átta af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið á Englandi. Enski boltinn Tengdar fréttir „Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03 Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2. mars 2020 16:00 City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Southampton | Dýrlingarnir koma á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Noel Gallagher, fyrrverandi gítarleiki og aðallagahöfundur Oasis og stuðningsmaður Manchester City, segir að stuðningsmenn Liverpool séu óþolandi. City vann deildabikarinn þriðja árið í röð eftir 2-1 sigur á Aston Villa á Wembley í gær.Gallagher fagnaði með sínum mönnum inni í búningsklefa eftir leikinn og tók m.a. lagið með þeim. Og í viðtali við talkSPORT lét hann gamminn geysa og lét aðdáendur Liverpool heyra það. „Þetta var mikilvægur dagur því nú höfum við unnið titil. Og þótt stuðningsmenn Liverpool hafi montað sig mikið hafa þeir verið besta lið Englands einu sinni á síðustu 30 árum. Það þarf að lækka rostann í þeim,“ sagði Gallagher. „Þeir eru hræðilegir sigurvegarar. Verri taparar en líka slæmir sigurvegarar.“ Gallagher vonast til að City vinni Meistaradeild Evrópu og dreymir um að mæta Liverpool í úrslitaleik keppninnar. „Það er skrifað í skýin að við mætum þeim í úrslitaleiknum í Istanbúl. Ég finn það á mér og það verður skelfilegt fyrir geðheilsu allra ef við mætum þeim. En ég hlakka til þess sem eftir er af tímabilinu,“ sagði Gallagher. “Liverpool, for all their fans crowing, have been the best team in England once in 30 years.” “You’ve got to wear it off that lot." "They're terrible winners. Worse losers, but bad winners as well." Huge #MCFC fan @NoelGallagher has plenty to say about #LFC & their fans! pic.twitter.com/WS9p0wlcML— talkSPORT (@talkSPORT) March 2, 2020 Liverpool á Englandsmeistaratitilinn vísan en liðið er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City varð Englandsmeistari 2018 og 2019 og hefur unnið átta af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið á Englandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03 Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2. mars 2020 16:00 City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Southampton | Dýrlingarnir koma á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
„Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03
Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2. mars 2020 16:00
City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15