Tveir kiðlingar komnir í heiminn á bænum Hlíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. mars 2020 19:45 Anna María með kiðin sem hafa fengið nöfnin Huldumey og Dreki. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Það er ekki margt sem minnir á vorið þessa dagana en það styttust óðum í það því fyrstu kiðlingarnir hjá geitabónda á Suðurlandi eru komnir í heiminn. Um er að ræða huðnu og hafur. Á bænum Hlíð í Skeiða og Gnúpverjahreppi er Anna María Flygenring með nokkrar geitur en hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélag Íslands. Nýlega báru geiturnar Ronja og Korra sitthvoru kiðinu, sem stækka og stækka. „Það er svona með geiturnar að þær vita alveg hvað þær vilja og þær hafa verið í einhverjum lausaleik í ágúst, það var ekki planað. Þau bara urðu til þessi tvö, það eru greinilega frjálsar ástir í sveitinni enda var sveitarstjórinn að nefna það um daginn að það þyrfti fjölgun í sveitinni“, segir Anna og hlær. Anna elskar geiturnar sínar enda segir hún þær mjög skemmtilegar skepnur og þær séu mjög gáfaðar. Hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Huðnan hefur nafnið Huldumey og hafurinn Dreki. Anna segir kiðlingana góða vorboða. „Já, það er mjög upplífgandi og gaman að koma til kiðanna á hverjum degi en ég var mjög hissa þegar við sáum kiðin, það átti engin von á kiðum á þessum tíma en þau eru í dag um mánaðar gömul“, bætir Anna við. Anna María segir að geitur séu einstaklega skemmtilegar skepnur. „Já, þetta eru svo miklir karakterar og þær eru svo gáfaðar, þær stundum leika á mann af því að þær eru gáfaðri heldur en við“. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands hefst á morgun og það þing fær formaður Geitfjárræktarfélagsins að sitja. „Mér finnst aðal málið vera að það verði fleiri og meiri bú, stærri bú, það er það sem við þurfum að stefna sem mest að“, segir Anna. Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Það er ekki margt sem minnir á vorið þessa dagana en það styttust óðum í það því fyrstu kiðlingarnir hjá geitabónda á Suðurlandi eru komnir í heiminn. Um er að ræða huðnu og hafur. Á bænum Hlíð í Skeiða og Gnúpverjahreppi er Anna María Flygenring með nokkrar geitur en hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélag Íslands. Nýlega báru geiturnar Ronja og Korra sitthvoru kiðinu, sem stækka og stækka. „Það er svona með geiturnar að þær vita alveg hvað þær vilja og þær hafa verið í einhverjum lausaleik í ágúst, það var ekki planað. Þau bara urðu til þessi tvö, það eru greinilega frjálsar ástir í sveitinni enda var sveitarstjórinn að nefna það um daginn að það þyrfti fjölgun í sveitinni“, segir Anna og hlær. Anna elskar geiturnar sínar enda segir hún þær mjög skemmtilegar skepnur og þær séu mjög gáfaðar. Hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Huðnan hefur nafnið Huldumey og hafurinn Dreki. Anna segir kiðlingana góða vorboða. „Já, það er mjög upplífgandi og gaman að koma til kiðanna á hverjum degi en ég var mjög hissa þegar við sáum kiðin, það átti engin von á kiðum á þessum tíma en þau eru í dag um mánaðar gömul“, bætir Anna við. Anna María segir að geitur séu einstaklega skemmtilegar skepnur. „Já, þetta eru svo miklir karakterar og þær eru svo gáfaðar, þær stundum leika á mann af því að þær eru gáfaðri heldur en við“. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands hefst á morgun og það þing fær formaður Geitfjárræktarfélagsins að sitja. „Mér finnst aðal málið vera að það verði fleiri og meiri bú, stærri bú, það er það sem við þurfum að stefna sem mest að“, segir Anna.
Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira