Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2020 20:00 Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. KSÍ tilkynnti í dag að allt mótahald yrði lagt niður næstu fjórar vikurnar en þetta kom eftir að heilbrigðisráðherra hafi sett samkomubann á samkomur þar sem fleiri en 100 manns koma saman. „Við kölluðum til stjórnarfundar og ákváðum að fresta okkar mótum, frá og með deginum í dag, sem og öllum landsliðsæfingum og fræðslufundum til þess að bregðast við þessum tilmælum og fyrirmælum stjórnvalda,“ sagði Guðni. Formaðurinn segir að það hafi fátt annað verið í stöðunni. „Þetta hefur auðvitað áhrif á okkar starfsemi og samfélagið allt. Núna verðum við að standa saman um það og ná sem bestum tökum á stöðunni eins og hún er. Mér hefur fundist stjórnvöld halda vel á málinu hingað til. Þetta eru erfiðar og sérstakar aðstæður en það hefur verið tekist á við þær af mikilli fagmennsku.“ „Ég tel að það hafi verið okkar skylda að taka þátt í þessum aðgerðum og gera það sem við getum til að við náum að hefta útbreiðslu á vörinni og hægja á henni. Okkur er þa skylt að bregðast við.“ Guðni segir að margt bendi til þess að leikur Íslands og Rúmeníu verði frestað. Að minnsta kosti verði hann leikinn fyrir luktum dyrum. „Það er ljóst að hann yrði leikinn fyrir luktum dyrum að óbreyttu. Það verður tekinn ákvörðun um leikinn á þriðjudaginn og hvort að hann verði spilaður. Ég á alveg jafn mikið von á því að honum verði frestað. Það er ýmislegt sem bendi til þess. Við vitum meira um það á þriðjudaginn.“ Allt innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. KSÍ tilkynnti í dag að allt mótahald yrði lagt niður næstu fjórar vikurnar en þetta kom eftir að heilbrigðisráðherra hafi sett samkomubann á samkomur þar sem fleiri en 100 manns koma saman. „Við kölluðum til stjórnarfundar og ákváðum að fresta okkar mótum, frá og með deginum í dag, sem og öllum landsliðsæfingum og fræðslufundum til þess að bregðast við þessum tilmælum og fyrirmælum stjórnvalda,“ sagði Guðni. Formaðurinn segir að það hafi fátt annað verið í stöðunni. „Þetta hefur auðvitað áhrif á okkar starfsemi og samfélagið allt. Núna verðum við að standa saman um það og ná sem bestum tökum á stöðunni eins og hún er. Mér hefur fundist stjórnvöld halda vel á málinu hingað til. Þetta eru erfiðar og sérstakar aðstæður en það hefur verið tekist á við þær af mikilli fagmennsku.“ „Ég tel að það hafi verið okkar skylda að taka þátt í þessum aðgerðum og gera það sem við getum til að við náum að hefta útbreiðslu á vörinni og hægja á henni. Okkur er þa skylt að bregðast við.“ Guðni segir að margt bendi til þess að leikur Íslands og Rúmeníu verði frestað. Að minnsta kosti verði hann leikinn fyrir luktum dyrum. „Það er ljóst að hann yrði leikinn fyrir luktum dyrum að óbreyttu. Það verður tekinn ákvörðun um leikinn á þriðjudaginn og hvort að hann verði spilaður. Ég á alveg jafn mikið von á því að honum verði frestað. Það er ýmislegt sem bendi til þess. Við vitum meira um það á þriðjudaginn.“ Allt innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira