Allt að 42% samdráttur í umferð á Hringveginum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. mars 2020 07:00 Frá Reykjanesbraut. Myndin er úr safni. Vísir/vilhelm Nú þegar um þrjár vikur eru liðnar af mars mánuði hefur umferð á hringveginum dregist saman um að meðaltali um 20-25% og upp í 42% ef miðað er við sama tíma í fyrra. Á höfuðborgarsvæðinu hefur umferð dregist saman um 10,1% ef miðað er við sama tíma í fyrra.Taflan hér að neðan er fengin af vef Vegagerðarinnar.Staðsetning á Hringvegi 2019 2020 Samdráttur í %Mýrdalssandur 28.572 16.653 - 41,7 % Vestan Hvolsvallar 80.312 57.772 - 28,1 % Á Hellisheiði191.962 145.599 - 24,2 % Á Geithálsi267.200211.713 - 20,8 % Við Úlfarsfell 728.021 636.578 - 12,6 % Um Hvalfjarðargöng156.738 121.062 - 22,8 % Við Hafnarfjall 97.279 71.037 - 27,0 % Á Holtavörðuheiði 27.593 18.108 - 34,4 % Við Gljúfurá 28.447 19.310 - 32,1 % Í Öxnadal 24.679 17.934 - 27,3 % Í Kræklingahlíð 71.451 52.695- 26,3 % Á Mývatnsheiði 12.368 9.107- 26,4 % Á Mývatnsöræfum 7.577 4.452 - 41,2 % Á Möðrudalsöræfum 7.004 4.362 - 37,7 % Á Fagradal 23.242 18.877 - 18,8 % Við Hvalnes í Lóni 6.090 4.238 - 30,4 % Samtals1.758.535 1.409.497 - 19,8 % HringvegurinnUmferðin á Hringveginum hefur dregist saman um tæp 20% ef öll mælisnið eru tekin með í reikninginn. Ef undanskilið er mælisnið við Úlfarsfell þá er samdrátturinn um 25%. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Mestur er samdrátturinn á Mýrdalssandi 41,7% það sem af er mars borið saman við sama tíma í fyrra.Umferð hefur dregist þónokkuð saman á Höfuðborgarsvæðinu í mars.Vísir/VilhelmHöfuðborgarsvæðiðMælt er á þremur stöðum og hefur umferð um Hafnarfjarðarveg, við Kópavogslæk dregist mest saman eða um 15,3%. Þá hefur umferð dregist saman um 9,1% á Reykjanesbraut við Dalveg og 7% á Vesturlandsvegi ofan Ártúnsbrekku. Augljóst er að það samkomubann sem í gildi er vegna kórónuveirunnar er lang stærsti valdur samdráttar í umferðinni. Það verður áhugavert að fylgjast með umferðartalningu áfram nú þegar strangara samkomubann hefur tekið gildi. Þá má ætla að afleiðingar kórónuveirunnar á komu ferðamanna til landsins hafi átt stóran þátt í samdrættinum. Bílar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Umferðaröryggi Tengdar fréttir Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. 10. mars 2020 07:00 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent
Nú þegar um þrjár vikur eru liðnar af mars mánuði hefur umferð á hringveginum dregist saman um að meðaltali um 20-25% og upp í 42% ef miðað er við sama tíma í fyrra. Á höfuðborgarsvæðinu hefur umferð dregist saman um 10,1% ef miðað er við sama tíma í fyrra.Taflan hér að neðan er fengin af vef Vegagerðarinnar.Staðsetning á Hringvegi 2019 2020 Samdráttur í %Mýrdalssandur 28.572 16.653 - 41,7 % Vestan Hvolsvallar 80.312 57.772 - 28,1 % Á Hellisheiði191.962 145.599 - 24,2 % Á Geithálsi267.200211.713 - 20,8 % Við Úlfarsfell 728.021 636.578 - 12,6 % Um Hvalfjarðargöng156.738 121.062 - 22,8 % Við Hafnarfjall 97.279 71.037 - 27,0 % Á Holtavörðuheiði 27.593 18.108 - 34,4 % Við Gljúfurá 28.447 19.310 - 32,1 % Í Öxnadal 24.679 17.934 - 27,3 % Í Kræklingahlíð 71.451 52.695- 26,3 % Á Mývatnsheiði 12.368 9.107- 26,4 % Á Mývatnsöræfum 7.577 4.452 - 41,2 % Á Möðrudalsöræfum 7.004 4.362 - 37,7 % Á Fagradal 23.242 18.877 - 18,8 % Við Hvalnes í Lóni 6.090 4.238 - 30,4 % Samtals1.758.535 1.409.497 - 19,8 % HringvegurinnUmferðin á Hringveginum hefur dregist saman um tæp 20% ef öll mælisnið eru tekin með í reikninginn. Ef undanskilið er mælisnið við Úlfarsfell þá er samdrátturinn um 25%. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Mestur er samdrátturinn á Mýrdalssandi 41,7% það sem af er mars borið saman við sama tíma í fyrra.Umferð hefur dregist þónokkuð saman á Höfuðborgarsvæðinu í mars.Vísir/VilhelmHöfuðborgarsvæðiðMælt er á þremur stöðum og hefur umferð um Hafnarfjarðarveg, við Kópavogslæk dregist mest saman eða um 15,3%. Þá hefur umferð dregist saman um 9,1% á Reykjanesbraut við Dalveg og 7% á Vesturlandsvegi ofan Ártúnsbrekku. Augljóst er að það samkomubann sem í gildi er vegna kórónuveirunnar er lang stærsti valdur samdráttar í umferðinni. Það verður áhugavert að fylgjast með umferðartalningu áfram nú þegar strangara samkomubann hefur tekið gildi. Þá má ætla að afleiðingar kórónuveirunnar á komu ferðamanna til landsins hafi átt stóran þátt í samdrættinum.
Bílar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Umferðaröryggi Tengdar fréttir Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. 10. mars 2020 07:00 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent
Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. 10. mars 2020 07:00