Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2020 13:00 Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar er mjög hneykslaður á öllu því fólki sem ætlar sér greinilega að vera í sumarbústöðum í sveitarfélaginu yfir páskana. Hann undrast mjög að fólk skuli ekki hlýða tilmælum um að vera heima og ferðast innanhúss um páskana. Eitt af stærstu sumarbústaðahverfum landsins er í Bláskógabyggð þar sem um tvö þúsund sumarhúsa eru. Eins og allir vita þá hefur þeim tilmælum verið beint til fólks að það haldi sig heima um páskana vegna kórónuveirunnar en það eru greinilega ekki allir þar því fjölmargir eru í sumarbústöðum í uppsveitum Árnessýslu, ekki síst í Bláskógabyggð.Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.Vísir/Magnús Hlynur„Mér finnst það ábyrgðaleysi að fólk skuli ekki hlýða. Þarna eru tilmæli, það er alheims ástand og fólk á þá að fara eftir tilmælum yfirvalda, annað er algjört ábyrgðarleysi og ég skil í rauninni ekkert í fólki að hlýða þessu ekki. Ég sé að það er fullt af fólki í sumarbústöðum. Ég tók hér smá rúnt um sveitina í gær og ég sá að það eru bílar fyrir utan nánast öll sumarhús þar sem ég fór um,“ segir Helgi. Helgi segist vera mjög hneykslaður á því hvernig fólk hagar sér og hunsar öll tilmæli um að vera heima um páskana. „Já, það er ég og líka upp á það sem þríeykið hefur nefnt ef það verða einhver slys á vegum eða þess háttar, einhver alvarleg bílslys og svona, það má varla á gjörgæsluna bæta þannig að fólk verður að sýna ábyrgð og skynsemi,“ segir Helgi. Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Sjá meira
Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar er mjög hneykslaður á öllu því fólki sem ætlar sér greinilega að vera í sumarbústöðum í sveitarfélaginu yfir páskana. Hann undrast mjög að fólk skuli ekki hlýða tilmælum um að vera heima og ferðast innanhúss um páskana. Eitt af stærstu sumarbústaðahverfum landsins er í Bláskógabyggð þar sem um tvö þúsund sumarhúsa eru. Eins og allir vita þá hefur þeim tilmælum verið beint til fólks að það haldi sig heima um páskana vegna kórónuveirunnar en það eru greinilega ekki allir þar því fjölmargir eru í sumarbústöðum í uppsveitum Árnessýslu, ekki síst í Bláskógabyggð.Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.Vísir/Magnús Hlynur„Mér finnst það ábyrgðaleysi að fólk skuli ekki hlýða. Þarna eru tilmæli, það er alheims ástand og fólk á þá að fara eftir tilmælum yfirvalda, annað er algjört ábyrgðarleysi og ég skil í rauninni ekkert í fólki að hlýða þessu ekki. Ég sé að það er fullt af fólki í sumarbústöðum. Ég tók hér smá rúnt um sveitina í gær og ég sá að það eru bílar fyrir utan nánast öll sumarhús þar sem ég fór um,“ segir Helgi. Helgi segist vera mjög hneykslaður á því hvernig fólk hagar sér og hunsar öll tilmæli um að vera heima um páskana. „Já, það er ég og líka upp á það sem þríeykið hefur nefnt ef það verða einhver slys á vegum eða þess háttar, einhver alvarleg bílslys og svona, það má varla á gjörgæsluna bæta þannig að fólk verður að sýna ábyrgð og skynsemi,“ segir Helgi.
Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Sjá meira