Tveggja metra reglan tekur breytingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2020 12:32 Nýja tveggja metra reglan tekur gildi á föstudag. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á tveggja metra reglunni svokölluðu. Áður þurftu rekstraraðilar að tryggja tveggja metra bil á milli einstaklinga sem ekki deildu heimili. Frá og með föstudeginum 28. ágúst verður miðað við að bilið sé á milli einstaklinga sem ekki séu í nánum tengslum. Ekki er tilgreint frekar hvað heyri til náinna tengsla. Fram hefur komið í máli sóttvarnalæknis að tveggja metra reglan sé fyrst og fremst hugsuð varðandi fólk sem þekki ekki hvort annað. Almennt þurfi fólk að reyna að viðhafa tveggja metra regluna. Í tilkynningu frá sóttvarnalækni og lögreglunni á dögunum kom fram að tveggja metra reglan væri sett á þar sem hún sé ein af grunnstoðum sýkingavarna og að nánd milli fólks auki áhættuna á að fá smit. Hvað veiruna varði sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hafi komið í ljós að einn metri á milli einstaklinga minnki líkurnar á smiti fimmfalt, og að fyrir hvern metra til viðbótar tvöfaldis líkurnar á að forða fólki frá smiti. Á þeim grunni hafi reglur og leiðbeiningar um fjarlægðarmörk verið settar víða um heim. Í auglýsingu ráðherra sem tekur gildi á föstudaginn og gildir til 10. september er leikhúsunum jafnframt gefin heimild til að hefja æfingar að nýju á sama hátt og leyfst hefur í íþróttum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á tveggja metra reglunni svokölluðu. Áður þurftu rekstraraðilar að tryggja tveggja metra bil á milli einstaklinga sem ekki deildu heimili. Frá og með föstudeginum 28. ágúst verður miðað við að bilið sé á milli einstaklinga sem ekki séu í nánum tengslum. Ekki er tilgreint frekar hvað heyri til náinna tengsla. Fram hefur komið í máli sóttvarnalæknis að tveggja metra reglan sé fyrst og fremst hugsuð varðandi fólk sem þekki ekki hvort annað. Almennt þurfi fólk að reyna að viðhafa tveggja metra regluna. Í tilkynningu frá sóttvarnalækni og lögreglunni á dögunum kom fram að tveggja metra reglan væri sett á þar sem hún sé ein af grunnstoðum sýkingavarna og að nánd milli fólks auki áhættuna á að fá smit. Hvað veiruna varði sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hafi komið í ljós að einn metri á milli einstaklinga minnki líkurnar á smiti fimmfalt, og að fyrir hvern metra til viðbótar tvöfaldis líkurnar á að forða fólki frá smiti. Á þeim grunni hafi reglur og leiðbeiningar um fjarlægðarmörk verið settar víða um heim. Í auglýsingu ráðherra sem tekur gildi á föstudaginn og gildir til 10. september er leikhúsunum jafnframt gefin heimild til að hefja æfingar að nýju á sama hátt og leyfst hefur í íþróttum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira