Fyrsti silfurreynirinn til að verða útnefndur Tré ársins Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2020 14:17 Silfurreynirinn í Þorskafirði stendur stakur og hefur staðið sig gegn óblíðum náttúruöflum í áratugi, sem sett hafa sinn svip á tréð. Aðsend/Böðvar Jónsson Skógræktarfélag Íslands, í samstarfi við Lambhaga, hefur útnefnt silfurreyni (Sorbus intermedia) í Skógum í Þorskafirði sem Tré ársins 2020. Verður það gert við hátíðlega athöfn næstkomandi laugardag klukkan 14. Í tilkynningu frá Skógræktarfélaginu segir að þetta sé í fyrsta sinn sem silfurreynir sé útnefndur sem Tré ársins, „þrátt fyrir að vera með elstu nýbúum trjátegunda hérlendis“. Elsta innflutta tré á Íslandi er einmitt silfurreynir sem er að finna í Fógetagarðinum við Aðalstræti í Reykjavík. Silfurreynirinn í Þorskafirði stendur stakur og hefur staðið sig gegn óblíðum náttúruöflum í áratugi, sem sett hafa sinn svip á tréð. Skógræktarfélag Íslands útnefnir árlega Tré ársins en útnefningunni er ætlað að beina sjónum almennings að því gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt og benda á menningarlegt gildi einstakra trjáa um allt land. „Við athöfnina munu Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands og Halldór Þorgeirsson, fulltrúi í andlegu þjóðarráði baháʼí flytja ávarp. Hafberg Þórisson, fulltrúi styrktaraðila, afhendir viðurkenningaskjal og skjöldur verður afhjúpaður. Þá fer fram formleg mæling á trénu. Farið verður í gönguferð um skógarsvæði næsta nágrennis og sagt frá tilurð ræktunar á Skógum,“ segir í tilkynningunni. Skógrækt og landgræðsla Reykhólahreppur Tré Mest lesið „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Erlent Brjálaðist út í barn í bíó Innlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað Innlent Fleiri fréttir Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Sjá meira
Skógræktarfélag Íslands, í samstarfi við Lambhaga, hefur útnefnt silfurreyni (Sorbus intermedia) í Skógum í Þorskafirði sem Tré ársins 2020. Verður það gert við hátíðlega athöfn næstkomandi laugardag klukkan 14. Í tilkynningu frá Skógræktarfélaginu segir að þetta sé í fyrsta sinn sem silfurreynir sé útnefndur sem Tré ársins, „þrátt fyrir að vera með elstu nýbúum trjátegunda hérlendis“. Elsta innflutta tré á Íslandi er einmitt silfurreynir sem er að finna í Fógetagarðinum við Aðalstræti í Reykjavík. Silfurreynirinn í Þorskafirði stendur stakur og hefur staðið sig gegn óblíðum náttúruöflum í áratugi, sem sett hafa sinn svip á tréð. Skógræktarfélag Íslands útnefnir árlega Tré ársins en útnefningunni er ætlað að beina sjónum almennings að því gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt og benda á menningarlegt gildi einstakra trjáa um allt land. „Við athöfnina munu Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands og Halldór Þorgeirsson, fulltrúi í andlegu þjóðarráði baháʼí flytja ávarp. Hafberg Þórisson, fulltrúi styrktaraðila, afhendir viðurkenningaskjal og skjöldur verður afhjúpaður. Þá fer fram formleg mæling á trénu. Farið verður í gönguferð um skógarsvæði næsta nágrennis og sagt frá tilurð ræktunar á Skógum,“ segir í tilkynningunni.
Skógrækt og landgræðsla Reykhólahreppur Tré Mest lesið „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Erlent Brjálaðist út í barn í bíó Innlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað Innlent Fleiri fréttir Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Landris heldur áfram á stöðugum hraða Telur að niðurskurður muni ýta þeim sem eftir eru út í veikindi Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Ekki ljóst hvort þýskt nautakjöt eða íslenskt kindakjöt olli hópsýkingu Brjálaðist út í barn í bíó Enn unnið að stjórnarsáttmála og jólaverslun tekur breytingum Útlit fyrir svalasta árið í Reykjavík í þrjátíu ár Mögulega tíðindi fyrir jól Langflestir vilja ríkisstjórnina sem samið er um Heilsuvera liggur niðri Hótaði dóttur sinni svo miklum barsmíðum að hún gæti ekki andað „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Ráðist á ferðamann í borginni Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Sjá meira