Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. ágúst 2020 09:00 Chadwick Boseman var 43 ára gamall. Getty/Gareth Cattermole Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. Í frétt BBC segir að hann hafi látist af völdum krabbameins í ristli sem hann hafi glímt við undanfarin fjögur ár. Hann hafði hins vegar aldrei greint frá því að hann væri með krabbamein, og því kemur andlát hans mörgum samstarfsfélögum hans og aðdáendum mjög á óvart. This is a crushing blow.— Jordan Peele (@JordanPeele) August 29, 2020 „Hann var indæl sál og ótrúlegur listamaður, sem mun vera með okkur til eilífðar í gegnum einstakar frammistöður hans á þessum stutta en glæsilega ferli. Guð blessi Chadwick Boseman,“ hefur AP eftir leikaranum Denzel Washington. Chadwick var best þekktur fyrir leik sinn í Marvel-myndinni Black Panther, þar sem hann lék aðalsöguhetjuna. Myndin braut blað í sögu hinna svokölluðu ofurhetjumynda þegar hún var tilnefnd sem besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni á síðasta ári. Chadwick lék titilhlutverk myndarinnar en persóna hans var konungur tilbúna ríkisins Wakanda „Ég er algjörlega í sárum. Þetta er ótrúlega sorglegt. Chadwick var sérstakur, algjörlega einstakur. Hann var mjög einbeittur leikari og forvitinn listamaður. Hann átti eftir að skapa svo mikið af undursamlegri list. Ég er endalaust þakklátur fyrir vináttu okkar. Hvíldu í krafti, konungur,“ skrifar Chris Evans, sem lék Captain America í fjölmörgum Marvel-myndum. I’ll miss waiting to see what he does next. Rest in power. https://t.co/PkRjw4HKSF— Nia DaCosta (@NiaDaCosta) August 29, 2020 Meðal þeirra sem minnast Chadwick er Kamala Harris, varaforsetaefni Demókrata, sem segist vera í hjartasorg, en hér að neðan má sjá viðbrögð ýmissa leikara og annars frægðarfólks. I’m absolutely devastated. This is beyond heartbreaking. Chadwick was special. A true original. He was a deeply committed and constantly curious artist. He had so much amazing work still left to create. I’m endlessly grateful for our friendship. Rest in power, King💙 pic.twitter.com/oBERXlw66Z— Chris Evans (@ChrisEvans) August 29, 2020 I’m gonna have to tell Cy, Bowie and Zen that T’Challa has passed. What other king can I tell them about now? pic.twitter.com/AFEFxJOFd5— Zoe Saldana (@zoesaldana) August 29, 2020 Hard to hear about this. Rest in love, brother. Thank you for shining your light and sharing your talent with the world. My love and strength to your family. https://t.co/hNAWav7Cq8— Dwayne Johnson (@TheRock) August 29, 2020 The true power of @ChadwickBoseman was bigger than anything we saw on screen. From the Black Panther to Jackie Robinson, he inspired generations and showed them they can be anything they want — even super heroes. Jill and I are praying for his loved ones at this difficult time.— Joe Biden (@JoeBiden) August 29, 2020 Heartbroken. My friend and fellow Bison Chadwick Boseman was brilliant, kind, learned, and humble. He left too early but his life made a difference. Sending my sincere condolences to his family. pic.twitter.com/C5xGkUi9oZ— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 29, 2020 Chadwick.....no words to express my devastation of losing you. Your talent, your spirit, your heart, your authenticity........It was an honor working beside you, getting to know you....Rest well prince...May flights of angels sing thee to thy heavenly rest. I love you! 💛💛💛 pic.twitter.com/6abglPBOsh— Viola Davis (@violadavis) August 29, 2020 May you have a beautiful return, King. We will miss you so. pic.twitter.com/jdip3RHoXb— Ava DuVernay (@ava) August 29, 2020 Andlát Hollywood Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. Í frétt BBC segir að hann hafi látist af völdum krabbameins í ristli sem hann hafi glímt við undanfarin fjögur ár. Hann hafði hins vegar aldrei greint frá því að hann væri með krabbamein, og því kemur andlát hans mörgum samstarfsfélögum hans og aðdáendum mjög á óvart. This is a crushing blow.— Jordan Peele (@JordanPeele) August 29, 2020 „Hann var indæl sál og ótrúlegur listamaður, sem mun vera með okkur til eilífðar í gegnum einstakar frammistöður hans á þessum stutta en glæsilega ferli. Guð blessi Chadwick Boseman,“ hefur AP eftir leikaranum Denzel Washington. Chadwick var best þekktur fyrir leik sinn í Marvel-myndinni Black Panther, þar sem hann lék aðalsöguhetjuna. Myndin braut blað í sögu hinna svokölluðu ofurhetjumynda þegar hún var tilnefnd sem besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni á síðasta ári. Chadwick lék titilhlutverk myndarinnar en persóna hans var konungur tilbúna ríkisins Wakanda „Ég er algjörlega í sárum. Þetta er ótrúlega sorglegt. Chadwick var sérstakur, algjörlega einstakur. Hann var mjög einbeittur leikari og forvitinn listamaður. Hann átti eftir að skapa svo mikið af undursamlegri list. Ég er endalaust þakklátur fyrir vináttu okkar. Hvíldu í krafti, konungur,“ skrifar Chris Evans, sem lék Captain America í fjölmörgum Marvel-myndum. I’ll miss waiting to see what he does next. Rest in power. https://t.co/PkRjw4HKSF— Nia DaCosta (@NiaDaCosta) August 29, 2020 Meðal þeirra sem minnast Chadwick er Kamala Harris, varaforsetaefni Demókrata, sem segist vera í hjartasorg, en hér að neðan má sjá viðbrögð ýmissa leikara og annars frægðarfólks. I’m absolutely devastated. This is beyond heartbreaking. Chadwick was special. A true original. He was a deeply committed and constantly curious artist. He had so much amazing work still left to create. I’m endlessly grateful for our friendship. Rest in power, King💙 pic.twitter.com/oBERXlw66Z— Chris Evans (@ChrisEvans) August 29, 2020 I’m gonna have to tell Cy, Bowie and Zen that T’Challa has passed. What other king can I tell them about now? pic.twitter.com/AFEFxJOFd5— Zoe Saldana (@zoesaldana) August 29, 2020 Hard to hear about this. Rest in love, brother. Thank you for shining your light and sharing your talent with the world. My love and strength to your family. https://t.co/hNAWav7Cq8— Dwayne Johnson (@TheRock) August 29, 2020 The true power of @ChadwickBoseman was bigger than anything we saw on screen. From the Black Panther to Jackie Robinson, he inspired generations and showed them they can be anything they want — even super heroes. Jill and I are praying for his loved ones at this difficult time.— Joe Biden (@JoeBiden) August 29, 2020 Heartbroken. My friend and fellow Bison Chadwick Boseman was brilliant, kind, learned, and humble. He left too early but his life made a difference. Sending my sincere condolences to his family. pic.twitter.com/C5xGkUi9oZ— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 29, 2020 Chadwick.....no words to express my devastation of losing you. Your talent, your spirit, your heart, your authenticity........It was an honor working beside you, getting to know you....Rest well prince...May flights of angels sing thee to thy heavenly rest. I love you! 💛💛💛 pic.twitter.com/6abglPBOsh— Viola Davis (@violadavis) August 29, 2020 May you have a beautiful return, King. We will miss you so. pic.twitter.com/jdip3RHoXb— Ava DuVernay (@ava) August 29, 2020
Andlát Hollywood Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira