Guðmundur Íslandsmeistari í þriðja sinn Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2020 07:52 Guðmundur Kjartansson Íslandsmeistari. Skáksamband Íslands Guðmundur Kjartansson varð í gær Íslandsmeistari í skák í þriðja sinn þegar mótinu lauk í Álftanesskóla. Í tilkynningu frá Skáksambandinu segir að spennan hafið verið mikil fyrir lokaumferðina en Guðmundur og Helgi Áss Grétarsson hafi verið jafnir og efstir með sex vinninga og mættu Hjörvari Steini Grétarssyni og Braga Þorfinnssyni sem höfðu báðir fimm vinninga. „Bragi vann Helga Áss og tímabili virtist sem Hjörvar Steinn væri að vinna Guðmund. Hefðu þeir þá orðir fjórir efstir og þá teflt til þrautar í hraðskák. Hjörvar fann ekki bestu leiðina í tímahraki og Guðmundi tókst að halda jafntefli. Guðmundur hlaut 6,5 vinning. Bragi og Helgi urðu í 2.-3. sæti með 6 vinninga og Hjörvar Steinn fjórði með 5,5 vinning. Helgi Áss fylgist með skák Hjörvars Steins og Guðmundar.Skáksamband Íslands Þriðji titilinn Guðmundar sem einnig hampaði titlinum 2014 og 2017. Pétur Pálmi Harðarson og Alexander Oliver Mai áttu gott mót í áskorendaflokki og tryggðu sér keppnisrétt í landsliðsflokki að ári. Mótið átti upphaflega að fara fram í mars-apríl en var frestað vegna Covid. Vegna óvissu núna í kringum síðari bylgjuna var ekki ljóst um mótið fyrr en þremur dögum áður en það átti að hefjast,“ segir í tilkynningunni. Skák Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Guðmundur Kjartansson varð í gær Íslandsmeistari í skák í þriðja sinn þegar mótinu lauk í Álftanesskóla. Í tilkynningu frá Skáksambandinu segir að spennan hafið verið mikil fyrir lokaumferðina en Guðmundur og Helgi Áss Grétarsson hafi verið jafnir og efstir með sex vinninga og mættu Hjörvari Steini Grétarssyni og Braga Þorfinnssyni sem höfðu báðir fimm vinninga. „Bragi vann Helga Áss og tímabili virtist sem Hjörvar Steinn væri að vinna Guðmund. Hefðu þeir þá orðir fjórir efstir og þá teflt til þrautar í hraðskák. Hjörvar fann ekki bestu leiðina í tímahraki og Guðmundi tókst að halda jafntefli. Guðmundur hlaut 6,5 vinning. Bragi og Helgi urðu í 2.-3. sæti með 6 vinninga og Hjörvar Steinn fjórði með 5,5 vinning. Helgi Áss fylgist með skák Hjörvars Steins og Guðmundar.Skáksamband Íslands Þriðji titilinn Guðmundar sem einnig hampaði titlinum 2014 og 2017. Pétur Pálmi Harðarson og Alexander Oliver Mai áttu gott mót í áskorendaflokki og tryggðu sér keppnisrétt í landsliðsflokki að ári. Mótið átti upphaflega að fara fram í mars-apríl en var frestað vegna Covid. Vegna óvissu núna í kringum síðari bylgjuna var ekki ljóst um mótið fyrr en þremur dögum áður en það átti að hefjast,“ segir í tilkynningunni.
Skák Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira