Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. ágúst 2020 23:41 Jeremy í réttarsal í júní. David McNew/Getty Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir saksóknurum í Los Angeles í Kaliforníu. Jeremy var fyrr á þessu ári ákærður fyrir að nauðga tveimur konum og brjóta kynferðislega á tveimur öðrum. Saksóknarar í Los Angeles segja að brotin sem Jeremy er gefið að sök að hafa framið teygi sig alla leið aftur til ársins 2004. Brotin sem Jeremy hafði áður verið ákærður fyrir eru sögð hafa átt sér stað á árunum 2014 til 2019. Þær ákærur sem nú hafa bæst við snúa að 20 brotum á 13 konum og stúlkum á aldrinum 15 til 54 ára. Nýlegasta brotið sem Jeremy er gefið að sök er sagt hafa átt sér stað á nýársdag á þessu ári. Viðurlögin allt að 250 ára fangelsi Jeremy gæti átt yfir höfði sér allt að 250 ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Sjálfur hefur hann lýst yfir sakleysi sínu. Verjendur klámmyndaleikarans hafa einnig gert það og segja hann hafa verið „ástmann yfir 4.000 kvenna.“ Þeir halda því jafnframt fram að hann njóti mikillar kvenhylli, og því geti hann ekki hafa framið umrædd brot. Árið 2017 birtist umfjöllun um ásakanir á hendur Jeremy í tímaritinu Rolling Stone. Í viðtali við tímaritið sagði hann að hann „hafi aldrei og muni aldrei nauðga nokkurri manneskju.“ Jeremy er skráður í heimsmetabók Guinnes sem sá einstaklingur sem birst hefur í flestum „fullorðinsmyndum.“ Með „fullorðinsmyndum“ er átt við klámmyndir. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Sjá meira
Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir saksóknurum í Los Angeles í Kaliforníu. Jeremy var fyrr á þessu ári ákærður fyrir að nauðga tveimur konum og brjóta kynferðislega á tveimur öðrum. Saksóknarar í Los Angeles segja að brotin sem Jeremy er gefið að sök að hafa framið teygi sig alla leið aftur til ársins 2004. Brotin sem Jeremy hafði áður verið ákærður fyrir eru sögð hafa átt sér stað á árunum 2014 til 2019. Þær ákærur sem nú hafa bæst við snúa að 20 brotum á 13 konum og stúlkum á aldrinum 15 til 54 ára. Nýlegasta brotið sem Jeremy er gefið að sök er sagt hafa átt sér stað á nýársdag á þessu ári. Viðurlögin allt að 250 ára fangelsi Jeremy gæti átt yfir höfði sér allt að 250 ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Sjálfur hefur hann lýst yfir sakleysi sínu. Verjendur klámmyndaleikarans hafa einnig gert það og segja hann hafa verið „ástmann yfir 4.000 kvenna.“ Þeir halda því jafnframt fram að hann njóti mikillar kvenhylli, og því geti hann ekki hafa framið umrædd brot. Árið 2017 birtist umfjöllun um ásakanir á hendur Jeremy í tímaritinu Rolling Stone. Í viðtali við tímaritið sagði hann að hann „hafi aldrei og muni aldrei nauðga nokkurri manneskju.“ Jeremy er skráður í heimsmetabók Guinnes sem sá einstaklingur sem birst hefur í flestum „fullorðinsmyndum.“ Með „fullorðinsmyndum“ er átt við klámmyndir.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Sjá meira
Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52