Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2020 21:35 Þessir tveir eru í leikmannahópi Belgíu sem mætir Íslandi. Peter De Voecht/Getty Images Roberto Martinez - þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu - er búinn að tilkynna leikmannahópinn sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni þann 8. september. Allar helstu stjörnur Belga eru með þó það sé óvíst hvort Kevin De Bruyne – besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð – verði með. De Bruyne og eiginkona hans eiga von á barni og því er ekki víst hvort hann nái leiknum gegn Íslandi. Eins og fjallað hefur verið um þá vantar sum af stærstu nöfnum íslenska liðsins í hópinn að þessu sinni. Þar má nefna Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfa Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason. Sömu sögu er ekki að segja af belgíska liðinu en Roberto Martinez – þjálfari liðsins – hefur valið sitt allra sterkasta lið. Í leikmannahópi liðsins eru menn á borð við Thibaut Courtois, Toby Alderweireld, De Bruyne, Axel Witsel, Romelu Lukaku og Eden Hazard. Here are the Devils to start our #NationsLeague campaign #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/QOYs0ml9lY— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) August 25, 2020 Hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir Thibaut Courtois [Real Madrid] Koen Casteels [Wolfsburg] Simon Mignolet [Club Brugge] Davy Roef [Gent] Varnarmenn Toby Alderweireld [Tottenham Hotspur] Jason Denayer [Lyon] Leander Dendoncker [Wolverhampton Wanderers] Brandon Mechele [Club Brugge] Jan Vertonghen [Benfica] Timothy Castagne [Atalanta] Thomas Meunier [Borussia Dortmund] Miðjumenn Kevin de Bruyne [Manchester City] Dennis Praet [Leicester City] Youri Tielemans [Leicester City] Hans Vanaken (Club Brugge) Axel Witsel [Borussia Dortmund] Thorgan Hazard [Borussia Dortmund] Yannick Carrasco [Dalian Professional] Yari Verschaeren [Anderlecht] Sóknarmenn Romelu Lukaku [Inter Milan] Eden Hazard [Real Madrid] Dries Mertens [Napoli] Landy Dimata [Anderlecht] Jeremy Doku [Anderlecht] Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion] Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Roberto Martinez - þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu - er búinn að tilkynna leikmannahópinn sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni þann 8. september. Allar helstu stjörnur Belga eru með þó það sé óvíst hvort Kevin De Bruyne – besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð – verði með. De Bruyne og eiginkona hans eiga von á barni og því er ekki víst hvort hann nái leiknum gegn Íslandi. Eins og fjallað hefur verið um þá vantar sum af stærstu nöfnum íslenska liðsins í hópinn að þessu sinni. Þar má nefna Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfa Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason. Sömu sögu er ekki að segja af belgíska liðinu en Roberto Martinez – þjálfari liðsins – hefur valið sitt allra sterkasta lið. Í leikmannahópi liðsins eru menn á borð við Thibaut Courtois, Toby Alderweireld, De Bruyne, Axel Witsel, Romelu Lukaku og Eden Hazard. Here are the Devils to start our #NationsLeague campaign #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/QOYs0ml9lY— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) August 25, 2020 Hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir Thibaut Courtois [Real Madrid] Koen Casteels [Wolfsburg] Simon Mignolet [Club Brugge] Davy Roef [Gent] Varnarmenn Toby Alderweireld [Tottenham Hotspur] Jason Denayer [Lyon] Leander Dendoncker [Wolverhampton Wanderers] Brandon Mechele [Club Brugge] Jan Vertonghen [Benfica] Timothy Castagne [Atalanta] Thomas Meunier [Borussia Dortmund] Miðjumenn Kevin de Bruyne [Manchester City] Dennis Praet [Leicester City] Youri Tielemans [Leicester City] Hans Vanaken (Club Brugge) Axel Witsel [Borussia Dortmund] Thorgan Hazard [Borussia Dortmund] Yannick Carrasco [Dalian Professional] Yari Verschaeren [Anderlecht] Sóknarmenn Romelu Lukaku [Inter Milan] Eden Hazard [Real Madrid] Dries Mertens [Napoli] Landy Dimata [Anderlecht] Jeremy Doku [Anderlecht] Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion] Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira