ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 18:30 Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. MYND/LÖGREGLAN Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem sambandið gaf frá sér í dag. Í tilkynningunni segir að ÍSÍ hafi skipað vinnuhóp þann 25. mars sem ætti að móta tillögur hvernig best væri að skipta þeim fjármunum sem renna frá ríkinu til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa kórónufaraldursins. Rúmum mánuði síðar eða þann 29. apríl var svo undirritaður samningur á milli mennta- og menningarmálaráðherra og ÍSÍ um 450 milljón króna stuðning vegna kórónufaraldursins. Þann 19. maí síðastliðinn fengu 214 íþrótta- og ungmennafélög landsins greiddar tæplega 300 milljónir í almennri aðgerð. Þann 26. maí síðastliðinn var svo auglýst eftir umsóknum vegna sértækra aðgerða frá sambandsaðilum og íþrótta- og ungmennafélögum sem höfðu orðið fyrir tapi eða tekjufalli. Til úthlutunar voru eftirstöðvar fjárframlags ríkisins, tæplega 150 milljónir króna. Vinnuhópurinn skilaði af sér tillögum þann 27. ágúst síðastliðinn og voru þær tillögur samþykktar af framkvæmdastjórn ÍSÍ og mennta- og menningarmálaráðherra. Var þeim 150 milljónum sem eftir voru því úthlutað í dag til þeirra félaga sem þurftu á sértækum aðgerðum að halda vegna kórónufaraldursins. Úthlutunin byggir á tillögum vinnuhópsins. Alls bárust 98 umsóknir vegna sértækra aðgerða. Heildarupphæð umsókna voru tæpar 700 milljónir krónur. Hér á má sjá yfirlit yfir styrkúthlutun og hér má sjá úthlutunarreglur vegna sértækra aðgerða. Íþróttir Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem sambandið gaf frá sér í dag. Í tilkynningunni segir að ÍSÍ hafi skipað vinnuhóp þann 25. mars sem ætti að móta tillögur hvernig best væri að skipta þeim fjármunum sem renna frá ríkinu til íþróttahreyfingarinnar vegna áhrifa kórónufaraldursins. Rúmum mánuði síðar eða þann 29. apríl var svo undirritaður samningur á milli mennta- og menningarmálaráðherra og ÍSÍ um 450 milljón króna stuðning vegna kórónufaraldursins. Þann 19. maí síðastliðinn fengu 214 íþrótta- og ungmennafélög landsins greiddar tæplega 300 milljónir í almennri aðgerð. Þann 26. maí síðastliðinn var svo auglýst eftir umsóknum vegna sértækra aðgerða frá sambandsaðilum og íþrótta- og ungmennafélögum sem höfðu orðið fyrir tapi eða tekjufalli. Til úthlutunar voru eftirstöðvar fjárframlags ríkisins, tæplega 150 milljónir króna. Vinnuhópurinn skilaði af sér tillögum þann 27. ágúst síðastliðinn og voru þær tillögur samþykktar af framkvæmdastjórn ÍSÍ og mennta- og menningarmálaráðherra. Var þeim 150 milljónum sem eftir voru því úthlutað í dag til þeirra félaga sem þurftu á sértækum aðgerðum að halda vegna kórónufaraldursins. Úthlutunin byggir á tillögum vinnuhópsins. Alls bárust 98 umsóknir vegna sértækra aðgerða. Heildarupphæð umsókna voru tæpar 700 milljónir krónur. Hér á má sjá yfirlit yfir styrkúthlutun og hér má sjá úthlutunarreglur vegna sértækra aðgerða.
Íþróttir Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sjá meira