Arnar Þór: Menn hafa sínar skoðanir sem er gott Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 23:00 Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins. Mynd/Stöð 2 Gaupi ræddi við Arnar Þór Viðarsson - þjálfara íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu - í dag en Ísland mætir Svíþjóð á morgun. Arnar Þór segir gott að fólk hafi skoðanir á vali sínu en það sé á endanum undir honum og þjálfarateymi liðsins hverjir eru valdir. Spjall Gaupa og Arnars má sjá í spilaranum hér að neðan. „Erfiður leikur á morgun. Við fórum illa út úr leiknum í Svíþjóð og töpuðum stórt svo við erum staðráðnir í því að bæta fyrir það og ná í úrslit í morgun. Mér lýst bara vel á þetta, strákarnir eru búnir að vera frábærir alla vikuna og við erum búnir að vera mikið og lengi saman svo við höfum getað nýtt tímann ágætlega,“ sagði Arnar Þór um leik morgundagsins. Arnar og Eiður Smári Guðjohnsen – aðstoðarþjálfari – voru gagnrýndir fyrir valið á liðinu. Þeir Valgeir Valgeirsson [HK] og Valgeir Lunddal Friðriksson [Valur] voru ekki í upprunalega leikmannahópnum en komu inn í hópinn þegar Finnur Tómas Pálmasson [KR] og Daníel Hafsteinsson [FH] duttu út. „Menn hafa sínar skoðanir sem er gott. Það er mitt, og okkar, að velja það lið sem við teljum að eigi rétt á sér. Það er ekki bara núna heldur líka upp á framtíðina að gera. Við erum að reyna búa til framtíð A-landsliðsins svo við tökum fulla ábyrgð á okkar ákvörðunum og erum pottþéttir á því að þetta séu réttar ákvarðanir.“ „Aðstæður fyrir þennan leik voru sérstakar. Það var þannig að U19 ára liðið okkar átti að fara út til Ítalíu og leika þar í milliriðli. Það datt upp fyrir sig og þá fjölgaði þeim leikmönnum sem við gátum valið verulega. Sem er gott og jákvætt að við getum tekið yngri strákana inn í hjá okkur. Báðir Valgeirarnir – ásamt öðrum – voru lengi vel inn í þessum 20 manna hóp hjá okkur. Svo er það þjálfarana að loka þeim hópi.“ Ísland mætir Svíþjóð á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumóts landsliða 21 árs og yngri á Víkingsvelli á morgun. Ísland þarf sigur til að komast nær toppliðum riðilsins sem og að hleypa sænska liðinu ekki upp fyrir sig. Leikurinn er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og hefst útsending þar klukkan 16:20. Klippa: Segir gott að menn hafi skoðanir Fótbolti Tengdar fréttir Fyrst og fremst mjög þakklátur að fá þetta tækifæri Nýjasta stjarna íslenska fótboltans - Ísak Bergmann Jóhannesson - ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Hann er þakklátur fyrir að hafa verið valinn í U21 árs landslið Íslands. 3. september 2020 19:15 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Gaupi ræddi við Arnar Þór Viðarsson - þjálfara íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu - í dag en Ísland mætir Svíþjóð á morgun. Arnar Þór segir gott að fólk hafi skoðanir á vali sínu en það sé á endanum undir honum og þjálfarateymi liðsins hverjir eru valdir. Spjall Gaupa og Arnars má sjá í spilaranum hér að neðan. „Erfiður leikur á morgun. Við fórum illa út úr leiknum í Svíþjóð og töpuðum stórt svo við erum staðráðnir í því að bæta fyrir það og ná í úrslit í morgun. Mér lýst bara vel á þetta, strákarnir eru búnir að vera frábærir alla vikuna og við erum búnir að vera mikið og lengi saman svo við höfum getað nýtt tímann ágætlega,“ sagði Arnar Þór um leik morgundagsins. Arnar og Eiður Smári Guðjohnsen – aðstoðarþjálfari – voru gagnrýndir fyrir valið á liðinu. Þeir Valgeir Valgeirsson [HK] og Valgeir Lunddal Friðriksson [Valur] voru ekki í upprunalega leikmannahópnum en komu inn í hópinn þegar Finnur Tómas Pálmasson [KR] og Daníel Hafsteinsson [FH] duttu út. „Menn hafa sínar skoðanir sem er gott. Það er mitt, og okkar, að velja það lið sem við teljum að eigi rétt á sér. Það er ekki bara núna heldur líka upp á framtíðina að gera. Við erum að reyna búa til framtíð A-landsliðsins svo við tökum fulla ábyrgð á okkar ákvörðunum og erum pottþéttir á því að þetta séu réttar ákvarðanir.“ „Aðstæður fyrir þennan leik voru sérstakar. Það var þannig að U19 ára liðið okkar átti að fara út til Ítalíu og leika þar í milliriðli. Það datt upp fyrir sig og þá fjölgaði þeim leikmönnum sem við gátum valið verulega. Sem er gott og jákvætt að við getum tekið yngri strákana inn í hjá okkur. Báðir Valgeirarnir – ásamt öðrum – voru lengi vel inn í þessum 20 manna hóp hjá okkur. Svo er það þjálfarana að loka þeim hópi.“ Ísland mætir Svíþjóð á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumóts landsliða 21 árs og yngri á Víkingsvelli á morgun. Ísland þarf sigur til að komast nær toppliðum riðilsins sem og að hleypa sænska liðinu ekki upp fyrir sig. Leikurinn er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og hefst útsending þar klukkan 16:20. Klippa: Segir gott að menn hafi skoðanir
Fótbolti Tengdar fréttir Fyrst og fremst mjög þakklátur að fá þetta tækifæri Nýjasta stjarna íslenska fótboltans - Ísak Bergmann Jóhannesson - ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Hann er þakklátur fyrir að hafa verið valinn í U21 árs landslið Íslands. 3. september 2020 19:15 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Fyrst og fremst mjög þakklátur að fá þetta tækifæri Nýjasta stjarna íslenska fótboltans - Ísak Bergmann Jóhannesson - ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Hann er þakklátur fyrir að hafa verið valinn í U21 árs landslið Íslands. 3. september 2020 19:15