Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 11:14 Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason fagnar góðum árangri íslenska landsliðsins á EM 2016. Vísir/Getty Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Englandi á Laugardalsvellinum á morgun og hann var mættur á blaðamannafund hjá íslenska landsliðinu í dag. Kári Árnason spilaði sigurleikinn fræga á móti Englandi á EM 2016 en íslenska liðið vann þá 2-1 endurkomu sigur á Englendingum og tryggði sér með því sæti í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. Kári Árnason lagði upp jöfnunarmark Ragnars Sigurðssonar í leiknum og átti síðan flottan leik í miðri íslensku vörninni með Ragnari. Ísland komst yfir á 18. mínútu og lokaði síðan á alla sóknartilburði enska liðsins eftir það. Á blaðamannafundinum var Kári spurður út í enska landsliðið núna í samanburði við enska landsliðið fyrir fjórum árum. „Þetta er allt annað lið í rauninni þó að það séu nokkrir leikmenn þarna að spila. (Raheem) Sterling er orðinn eldri og betri þó að hann hafi verið með í þessum leik. Sama gildir um (Harry) Kane,“ sagði Kári Árnason. „Þetta er miklu yngra lið og hlaupgetan er meiri. Það er meiri hraði í þessu liði heldur en var. Það var rosalega mikið sótt á bakvörðinn í gamla liðinu. Núna eru þeir bara að bíða eftir því að kantmennirnir þeirra fái boltann og þá getur allt gerst,“ sagði Kári. „Þessi framlína þeirra er vissulega á heimsmælikvarða en að sama skapi þekkjum við þá vel og treystum okkur alveg í þetta verkefni. Við klárum það með sóma,“ sagði Kári Árnason. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Englandi á Laugardalsvellinum á morgun og hann var mættur á blaðamannafund hjá íslenska landsliðinu í dag. Kári Árnason spilaði sigurleikinn fræga á móti Englandi á EM 2016 en íslenska liðið vann þá 2-1 endurkomu sigur á Englendingum og tryggði sér með því sæti í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. Kári Árnason lagði upp jöfnunarmark Ragnars Sigurðssonar í leiknum og átti síðan flottan leik í miðri íslensku vörninni með Ragnari. Ísland komst yfir á 18. mínútu og lokaði síðan á alla sóknartilburði enska liðsins eftir það. Á blaðamannafundinum var Kári spurður út í enska landsliðið núna í samanburði við enska landsliðið fyrir fjórum árum. „Þetta er allt annað lið í rauninni þó að það séu nokkrir leikmenn þarna að spila. (Raheem) Sterling er orðinn eldri og betri þó að hann hafi verið með í þessum leik. Sama gildir um (Harry) Kane,“ sagði Kári Árnason. „Þetta er miklu yngra lið og hlaupgetan er meiri. Það er meiri hraði í þessu liði heldur en var. Það var rosalega mikið sótt á bakvörðinn í gamla liðinu. Núna eru þeir bara að bíða eftir því að kantmennirnir þeirra fái boltann og þá getur allt gerst,“ sagði Kári. „Þessi framlína þeirra er vissulega á heimsmælikvarða en að sama skapi þekkjum við þá vel og treystum okkur alveg í þetta verkefni. Við klárum það með sóma,“ sagði Kári Árnason.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjörn niðurstaða þegar hvorugt lið vill sækja til sigurs Íslenski boltinn