Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 11:14 Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason fagnar góðum árangri íslenska landsliðsins á EM 2016. Vísir/Getty Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Englandi á Laugardalsvellinum á morgun og hann var mættur á blaðamannafund hjá íslenska landsliðinu í dag. Kári Árnason spilaði sigurleikinn fræga á móti Englandi á EM 2016 en íslenska liðið vann þá 2-1 endurkomu sigur á Englendingum og tryggði sér með því sæti í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. Kári Árnason lagði upp jöfnunarmark Ragnars Sigurðssonar í leiknum og átti síðan flottan leik í miðri íslensku vörninni með Ragnari. Ísland komst yfir á 18. mínútu og lokaði síðan á alla sóknartilburði enska liðsins eftir það. Á blaðamannafundinum var Kári spurður út í enska landsliðið núna í samanburði við enska landsliðið fyrir fjórum árum. „Þetta er allt annað lið í rauninni þó að það séu nokkrir leikmenn þarna að spila. (Raheem) Sterling er orðinn eldri og betri þó að hann hafi verið með í þessum leik. Sama gildir um (Harry) Kane,“ sagði Kári Árnason. „Þetta er miklu yngra lið og hlaupgetan er meiri. Það er meiri hraði í þessu liði heldur en var. Það var rosalega mikið sótt á bakvörðinn í gamla liðinu. Núna eru þeir bara að bíða eftir því að kantmennirnir þeirra fái boltann og þá getur allt gerst,“ sagði Kári. „Þessi framlína þeirra er vissulega á heimsmælikvarða en að sama skapi þekkjum við þá vel og treystum okkur alveg í þetta verkefni. Við klárum það með sóma,“ sagði Kári Árnason. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Sjá meira
Kári Árnason verður fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Englandi á Laugardalsvellinum á morgun og hann var mættur á blaðamannafund hjá íslenska landsliðinu í dag. Kári Árnason spilaði sigurleikinn fræga á móti Englandi á EM 2016 en íslenska liðið vann þá 2-1 endurkomu sigur á Englendingum og tryggði sér með því sæti í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. Kári Árnason lagði upp jöfnunarmark Ragnars Sigurðssonar í leiknum og átti síðan flottan leik í miðri íslensku vörninni með Ragnari. Ísland komst yfir á 18. mínútu og lokaði síðan á alla sóknartilburði enska liðsins eftir það. Á blaðamannafundinum var Kári spurður út í enska landsliðið núna í samanburði við enska landsliðið fyrir fjórum árum. „Þetta er allt annað lið í rauninni þó að það séu nokkrir leikmenn þarna að spila. (Raheem) Sterling er orðinn eldri og betri þó að hann hafi verið með í þessum leik. Sama gildir um (Harry) Kane,“ sagði Kári Árnason. „Þetta er miklu yngra lið og hlaupgetan er meiri. Það er meiri hraði í þessu liði heldur en var. Það var rosalega mikið sótt á bakvörðinn í gamla liðinu. Núna eru þeir bara að bíða eftir því að kantmennirnir þeirra fái boltann og þá getur allt gerst,“ sagði Kári. „Þessi framlína þeirra er vissulega á heimsmælikvarða en að sama skapi þekkjum við þá vel og treystum okkur alveg í þetta verkefni. Við klárum það með sóma,“ sagði Kári Árnason.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Sjá meira