Harmar alvarleg og afdrifarík mistök Krabbameinsfélagsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2020 16:32 Heilbrigðisráðherra harmar mistökin Krabbameinsfélagsins og segir hug sinn hjá þeim sem eigi um sárt að binda vegna þeirra. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að mistök sem urðu hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands (KÍ) við skimanir vegna leghálskrabbameins séu alvarleg og afdrifarík. „Ég harma þau og hugur minn er hjá þeim sem málið snertir á einhvern hátt og eiga um sárt að binda vegna þess,“ segir Svandís. Hún minnir á að um áramótin verði breytingar á fyrirkomulagi krabbameinsskimana. Þá færist ábyrgð á leghálsskimunum frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar og brjóstaskimanir til Landspítalans. Þær breytingar hafi verið lengi í undirbúningi og það sé hennar skoðun að krabbameinsskimanir eigi að vera hluti af opinberi þjónustu. Breytt skipulag sem þá tekur gildi byggist á tillögum skimunarráðs og embættis landlæknis og verður þar með nær því skipulagi skimana sem mælt er með í leiðbeiningum Evrópusambandsins. „Ég vil að lokum beina því til kvenna um land allt að sinna boðum um reglubundna krabbameinsskimun, Skimanirnar eru mikilvæg forvörn gagnvart illvígum sjúkdómi þar sem snemmgreining ræður miklu um meðferð, batahorfur og lífslíkur þeirra sem greinast. Hér er því mikið í húfi.“ Facebook-færslu Svandísar má sjá að neðan. Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Heilbrigðismál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að mistök sem urðu hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands (KÍ) við skimanir vegna leghálskrabbameins séu alvarleg og afdrifarík. „Ég harma þau og hugur minn er hjá þeim sem málið snertir á einhvern hátt og eiga um sárt að binda vegna þess,“ segir Svandís. Hún minnir á að um áramótin verði breytingar á fyrirkomulagi krabbameinsskimana. Þá færist ábyrgð á leghálsskimunum frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar og brjóstaskimanir til Landspítalans. Þær breytingar hafi verið lengi í undirbúningi og það sé hennar skoðun að krabbameinsskimanir eigi að vera hluti af opinberi þjónustu. Breytt skipulag sem þá tekur gildi byggist á tillögum skimunarráðs og embættis landlæknis og verður þar með nær því skipulagi skimana sem mælt er með í leiðbeiningum Evrópusambandsins. „Ég vil að lokum beina því til kvenna um land allt að sinna boðum um reglubundna krabbameinsskimun, Skimanirnar eru mikilvæg forvörn gagnvart illvígum sjúkdómi þar sem snemmgreining ræður miklu um meðferð, batahorfur og lífslíkur þeirra sem greinast. Hér er því mikið í húfi.“ Facebook-færslu Svandísar má sjá að neðan.
Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Heilbrigðismál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira