Arnar Þór: Strákarnir unnu fyrir þessum sigri Andri Már Eggertsson skrifar 4. september 2020 19:20 Arnar Þór á hliðarlínunni. vísir/bára Á heimavelli hamingjunar í Víkinni hefndi undir 21 árs landslið Íslands fyrir 5-0 tap á móti Svíþjóð seinast þegar þau lið áttust við. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins og enduðu því leikar 1-0. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari liðsins, var mjög sáttur með sigurinn og frammistöðu drengjanna. Sérstaklega eftir afhroðið í Svíþjóð. Mikil umræða hefur verið í samfélaginu hvort réttu leikmenninir voru valdir í liðið fyrir leikinn á móti Svíþjóð. „Einsog ég haf sagt þá mega allir hafa sína skoðun en það er skemmtilegt að vinna ekki bara fyrir mig heldur strákana sem hafa verið frábærir alla vikuna að það komi smá umræða um liðið er bara gaman og þá sérstaklega þegar við skilum sigri,” sagði Arnar „Við vissum það að Svíarnir urðu að vinna okkur til að vera inn í mótinu, því fórum við með það í huga að vera inn í leiknum sem lengst. Við vorum í basli í byrjun að finna okkur leik og vorum hræddir við að halda boltanum sjálfir og því fengu þeir nokkur færi skutu meðal annars í stöngina.” „Við urðum betri og betri eftir því sem leið á leikinn og það var vítamín að fá rautt spjald á Svíann og stuttu eftir það skoraði Sveinn Aron frábært mark. Við töpuðum boltanum heldur auðveldlega í upphafi og þá eru Svíarnir góðir að ráðast á okkur einsog við fengum að kynnast í fyrri leiknum,” sagði Arnar um spilamennsku liðsins og var ánægður með hvernig liðið vann úr sínum vandræðum í upphafi leiks. Eiður Smári fékk rautt í seinasta leik og var upp í stúku sem var ekki með neinum utan að komandi áhorfendum sem gerði honum auðvelt fyrir að koma skilaboðum á leiðis á liðið. „Það er ekki slæmt að hafa mann einsog Eið Smára hinum megin að koma skilaboðum á framfarir, það var gott að hafa hann þar því hann sér leikinn á öðruvísi stað og er ekki í stressinu með mér og var gott að hann laumaði inn nokkrum gullmolum sem hjálpuðu.” Rautt spjald átti sér stað þegar Alex Þór Hauksson var í baráttu við Viktor Gyökeres sem gaf honum olnbogann í andlitið sem fékk að líta rauða spjaldið. „Þetta var rautt spjald það blæddi úr Alexi næstu 10 mínúturnar og er nefið á honum vel brotið en mér fannst dómarinn dæma leikinn vel og var ekkert út á það að setja að gefa rautt á þetta.” Arnar var orðinn stressaður á að jöfnunarmarkið kæmi undir lok leiks þar sem Svíarnir herjuðu á liðið undir lok leiks með löngum boltum sem hefðu getað dottið þeirra megin en aðal færið þeirra í lok leiks var skalli frá Ísaki sem Patrekur Sigurður Gunnarsson varði mjög vel. Eftir sigur á móti Svíþjóð gefur það Íslandi möguleikann á að komast í sjálfa lokakeppnina. „Þetta fer eftir því hvað Ítalarnir gera á móti Írunum við eigum 4 leiki eftir þar þurfum við líklegast að vinna 3 af þeim 4 en fyrst og fremst ætlum við að fá að njóta þess að hafa unnið þennan leik þar sem við erum búnir að skilja Svíanna eftir og þá eru Ítalarnir næstir hér heima sem við förum að undirbúa á næstu vikum,” sagði Arnar um möguleika liðsins í riðlinum. Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Á heimavelli hamingjunar í Víkinni hefndi undir 21 árs landslið Íslands fyrir 5-0 tap á móti Svíþjóð seinast þegar þau lið áttust við. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði eina mark leiksins og enduðu því leikar 1-0. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari liðsins, var mjög sáttur með sigurinn og frammistöðu drengjanna. Sérstaklega eftir afhroðið í Svíþjóð. Mikil umræða hefur verið í samfélaginu hvort réttu leikmenninir voru valdir í liðið fyrir leikinn á móti Svíþjóð. „Einsog ég haf sagt þá mega allir hafa sína skoðun en það er skemmtilegt að vinna ekki bara fyrir mig heldur strákana sem hafa verið frábærir alla vikuna að það komi smá umræða um liðið er bara gaman og þá sérstaklega þegar við skilum sigri,” sagði Arnar „Við vissum það að Svíarnir urðu að vinna okkur til að vera inn í mótinu, því fórum við með það í huga að vera inn í leiknum sem lengst. Við vorum í basli í byrjun að finna okkur leik og vorum hræddir við að halda boltanum sjálfir og því fengu þeir nokkur færi skutu meðal annars í stöngina.” „Við urðum betri og betri eftir því sem leið á leikinn og það var vítamín að fá rautt spjald á Svíann og stuttu eftir það skoraði Sveinn Aron frábært mark. Við töpuðum boltanum heldur auðveldlega í upphafi og þá eru Svíarnir góðir að ráðast á okkur einsog við fengum að kynnast í fyrri leiknum,” sagði Arnar um spilamennsku liðsins og var ánægður með hvernig liðið vann úr sínum vandræðum í upphafi leiks. Eiður Smári fékk rautt í seinasta leik og var upp í stúku sem var ekki með neinum utan að komandi áhorfendum sem gerði honum auðvelt fyrir að koma skilaboðum á leiðis á liðið. „Það er ekki slæmt að hafa mann einsog Eið Smára hinum megin að koma skilaboðum á framfarir, það var gott að hafa hann þar því hann sér leikinn á öðruvísi stað og er ekki í stressinu með mér og var gott að hann laumaði inn nokkrum gullmolum sem hjálpuðu.” Rautt spjald átti sér stað þegar Alex Þór Hauksson var í baráttu við Viktor Gyökeres sem gaf honum olnbogann í andlitið sem fékk að líta rauða spjaldið. „Þetta var rautt spjald það blæddi úr Alexi næstu 10 mínúturnar og er nefið á honum vel brotið en mér fannst dómarinn dæma leikinn vel og var ekkert út á það að setja að gefa rautt á þetta.” Arnar var orðinn stressaður á að jöfnunarmarkið kæmi undir lok leiks þar sem Svíarnir herjuðu á liðið undir lok leiks með löngum boltum sem hefðu getað dottið þeirra megin en aðal færið þeirra í lok leiks var skalli frá Ísaki sem Patrekur Sigurður Gunnarsson varði mjög vel. Eftir sigur á móti Svíþjóð gefur það Íslandi möguleikann á að komast í sjálfa lokakeppnina. „Þetta fer eftir því hvað Ítalarnir gera á móti Írunum við eigum 4 leiki eftir þar þurfum við líklegast að vinna 3 af þeim 4 en fyrst og fremst ætlum við að fá að njóta þess að hafa unnið þennan leik þar sem við erum búnir að skilja Svíanna eftir og þá eru Ítalarnir næstir hér heima sem við förum að undirbúa á næstu vikum,” sagði Arnar um möguleika liðsins í riðlinum.
Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira