Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2020 20:20 Ragna Sigurðardóttir, nýr forseti Ungra jafnaðarmanna. Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. Hún hafði þar með betur gegn Óskari Steini Jónínusyni Ómarssyni. Einnig var kosið í framkvæmdastjórn og miðstjórn Ungra jafnaðarmanna. Félagshyggjuverðlaun Ungra jafnaðarmanna voru að þessu sinni veitt Loftslagsverkefninu - Fridays for Future Ísland vegna baráttu þeirra í þágu plánetunnar. Brynjar Bragi Einarsson og Emelía Þorgilsdóttir tóku við verðlaununum. Þá ávarpaði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fulltrúa þingsins. Lögð var áhersla á komandi Alþingiskosningar á þinginu, að því er segir í tilkynningu frá Samfylkingunni, og voru landsþingsfulltrúar „sammála um að loftslagsmál og jöfnuður ættu að vera í brennidepli.“ Eftirfarandi skipa stjórnir UJ eftir landsþingið í kvöld: Forseti UJ Ragna Sigurðardóttir Framhaldsskólafulltrúi UJ Ragnheiður Hulda Örnudóttir Dagsdóttir Framkvæmdastjórn UJ Aldís Mjöll Geirsdóttir Alexandra Ýr van Erven Margrét Steinunn Benediktsdóttir Ólafur Kjaran Árnason Ragna Sigurðardóttir, forseti UJ Ragnheiður Hulda Önnudóttir Dagsdóttir Sindri Freyr Ásgeirsson Þorgrímur Kári Snævarr Miðstjórn UJ Ágúst Arnar Þráinsson Alondra V. V. Silva Munoz Ásmundur Jóhannson Eiríkur Búi Halldórsson Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson Ída Finnbogadóttir Inger Erla Thomsen Sigrún Jónsdóttir Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir Tómas Guðjónsson Þórarinn Snorri Sigurgeirsson Til vara: Agnes Rún Gylfadóttir Jón Hjörvar Valgarðsson Ástþór Jón Ragnheiðarson Davíð Pálsson Guðjón Örn Sigtryggsson Samfylkingin Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. Hún hafði þar með betur gegn Óskari Steini Jónínusyni Ómarssyni. Einnig var kosið í framkvæmdastjórn og miðstjórn Ungra jafnaðarmanna. Félagshyggjuverðlaun Ungra jafnaðarmanna voru að þessu sinni veitt Loftslagsverkefninu - Fridays for Future Ísland vegna baráttu þeirra í þágu plánetunnar. Brynjar Bragi Einarsson og Emelía Þorgilsdóttir tóku við verðlaununum. Þá ávarpaði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fulltrúa þingsins. Lögð var áhersla á komandi Alþingiskosningar á þinginu, að því er segir í tilkynningu frá Samfylkingunni, og voru landsþingsfulltrúar „sammála um að loftslagsmál og jöfnuður ættu að vera í brennidepli.“ Eftirfarandi skipa stjórnir UJ eftir landsþingið í kvöld: Forseti UJ Ragna Sigurðardóttir Framhaldsskólafulltrúi UJ Ragnheiður Hulda Örnudóttir Dagsdóttir Framkvæmdastjórn UJ Aldís Mjöll Geirsdóttir Alexandra Ýr van Erven Margrét Steinunn Benediktsdóttir Ólafur Kjaran Árnason Ragna Sigurðardóttir, forseti UJ Ragnheiður Hulda Önnudóttir Dagsdóttir Sindri Freyr Ásgeirsson Þorgrímur Kári Snævarr Miðstjórn UJ Ágúst Arnar Þráinsson Alondra V. V. Silva Munoz Ásmundur Jóhannson Eiríkur Búi Halldórsson Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson Ída Finnbogadóttir Inger Erla Thomsen Sigrún Jónsdóttir Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir Tómas Guðjónsson Þórarinn Snorri Sigurgeirsson Til vara: Agnes Rún Gylfadóttir Jón Hjörvar Valgarðsson Ástþór Jón Ragnheiðarson Davíð Pálsson Guðjón Örn Sigtryggsson
Samfylkingin Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira