Í beinni í dag: Toppslagur í Lengjudeildinni og handboltatímabilið fer af stað Ísak Hallmundarson skrifar 6. september 2020 06:00 Hvað gera Leiknismenn á móti toppliði Fram í Lengjudeildinni í dag? Stöð 2 Sport/ Skjáskot Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum fjóra leiki úr Þjóðadeild UEFA, toppslag í Lengjudeild karla, Pepsi Max deild kvenna, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í fótbolta og Meistarakeppni HSÍ í handbolta. FH og KR mætast í Pepsi Max deild kvenna en þessi sömu lið mættust einmitt í Mjólkurbikarnum fyrir þremur dögum þar sem KR stóð uppi sem sigurvegari. FH-konur fá því fullkomið tækifæri til að hefna sín strax í dag, í leik sem er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í botnbaráttunni. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 13:50 á Stöð 2 Sport. Leiknir Reykjavík og Fram mætast í toppslag í Lengjudeild karla kl. 16:00 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Fram er á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Leikni sem situr í öðru sæti og því um algjöran sex stiga leik að ræða. Meistarakeppni HSÍ fer fram í dag, bæði karla- og kvennamegin, en um er að ræða leik milli bikarmeistara og deildarmeistara síðasta tímabils, meistarar meistaranna. Fram og KA/Þór mætast í Meistarakeppni kvenna kl. 16:00 og kl. 18:15 mætast Valur og ÍBV í Meistarakeppni karla. Báðir leikirnir eru sýndir beint á Stöð 2 Sport. Við sýnum fjóra leiki úr Þjóðadeildinni, leiki Wales og Búlgaríu, Írlands og Finnlands, Sviss og Þýskalands og Spánar og Úkraínu. Eftir síðasta leik dagsins hefjast Þjóðadeildarmörkin kl. 20:45 á Stöð 2 Sport 2. Þá er nóg af golfi á boðstólnum, meðal annars Tour Championship mótið, sem er lokamótið í úrslitakeppninni um FedEx-bikarinn, sem er hluti af PGA. Allar beinar útsendingar dagsins og nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér. Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Golf Þjóðadeild UEFA Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum fjóra leiki úr Þjóðadeild UEFA, toppslag í Lengjudeild karla, Pepsi Max deild kvenna, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í fótbolta og Meistarakeppni HSÍ í handbolta. FH og KR mætast í Pepsi Max deild kvenna en þessi sömu lið mættust einmitt í Mjólkurbikarnum fyrir þremur dögum þar sem KR stóð uppi sem sigurvegari. FH-konur fá því fullkomið tækifæri til að hefna sín strax í dag, í leik sem er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í botnbaráttunni. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 13:50 á Stöð 2 Sport. Leiknir Reykjavík og Fram mætast í toppslag í Lengjudeild karla kl. 16:00 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Fram er á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Leikni sem situr í öðru sæti og því um algjöran sex stiga leik að ræða. Meistarakeppni HSÍ fer fram í dag, bæði karla- og kvennamegin, en um er að ræða leik milli bikarmeistara og deildarmeistara síðasta tímabils, meistarar meistaranna. Fram og KA/Þór mætast í Meistarakeppni kvenna kl. 16:00 og kl. 18:15 mætast Valur og ÍBV í Meistarakeppni karla. Báðir leikirnir eru sýndir beint á Stöð 2 Sport. Við sýnum fjóra leiki úr Þjóðadeildinni, leiki Wales og Búlgaríu, Írlands og Finnlands, Sviss og Þýskalands og Spánar og Úkraínu. Eftir síðasta leik dagsins hefjast Þjóðadeildarmörkin kl. 20:45 á Stöð 2 Sport 2. Þá er nóg af golfi á boðstólnum, meðal annars Tour Championship mótið, sem er lokamótið í úrslitakeppninni um FedEx-bikarinn, sem er hluti af PGA. Allar beinar útsendingar dagsins og nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér.
Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Golf Þjóðadeild UEFA Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira