Tugir manna innlyksa innan um gróðureldana í Kaliforníu Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2020 07:42 Eldar hafa logað í Sierra þjóðgarðinum í Kaliforníu síðustu daga. AP Ráðist hefur verið í mikla björgunaraðgerð í Kaliforníu vegna nokkrurra tuga manna sem innlyksa eru við lón og komast ekki lönd né strönd vegna gróðureldanna sem nú herja í ríkinu. Mammoth Pool lónið er vinsæll áfangastaður ferðamanna, um sextíu kílómetra norður af Fresno. Notast hefur verið við þyrlur til að koma fólkinu á brott og standa aðgerðir enn yfir. BBC segir frá því að vita sé að tveir séu alvarlega slasaðir og tíu til viðbótar með minniháttar meiðsli. Eldarnir á þessu svæði blossuðu upp á föstudagskvöldið og hefur útbreiðslan verið hröð. Seinni partinn í gær hafði hann dreifst yfir um fimm þúsund hektara svæði. Í morgun var búið að flytja 63 manns á brott í þyrlu þar sem farið var með fólkið á alþjóðaflugvöllinn Fresno Yosemite. Ekki er vitað nákvæmlega hve margir eru eftir við lónið. Updated information for MCI incident: So far, 63 people rescued by military helicopters and delivered to FYI, 2 severely injured patients, 10 moderately injured and 51 others with minor or no injuries. Aircraft are returning to continue rescue operations. Unknown how many more.— Fresno Fire PIO (@FresnoFire) September 6, 2020 Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, lýsti á föstudag yfir neyðarástandi og tilkynnti að þörf væri á að skammta rafmagni á ákveðnum svæðum. Mikil hlýindi hafa verið í ríkinu síðustu daga og er búist við að svo verði eitthvað áfram. Hefur hitinn náð allt að 49 stigum. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Ráðist hefur verið í mikla björgunaraðgerð í Kaliforníu vegna nokkrurra tuga manna sem innlyksa eru við lón og komast ekki lönd né strönd vegna gróðureldanna sem nú herja í ríkinu. Mammoth Pool lónið er vinsæll áfangastaður ferðamanna, um sextíu kílómetra norður af Fresno. Notast hefur verið við þyrlur til að koma fólkinu á brott og standa aðgerðir enn yfir. BBC segir frá því að vita sé að tveir séu alvarlega slasaðir og tíu til viðbótar með minniháttar meiðsli. Eldarnir á þessu svæði blossuðu upp á föstudagskvöldið og hefur útbreiðslan verið hröð. Seinni partinn í gær hafði hann dreifst yfir um fimm þúsund hektara svæði. Í morgun var búið að flytja 63 manns á brott í þyrlu þar sem farið var með fólkið á alþjóðaflugvöllinn Fresno Yosemite. Ekki er vitað nákvæmlega hve margir eru eftir við lónið. Updated information for MCI incident: So far, 63 people rescued by military helicopters and delivered to FYI, 2 severely injured patients, 10 moderately injured and 51 others with minor or no injuries. Aircraft are returning to continue rescue operations. Unknown how many more.— Fresno Fire PIO (@FresnoFire) September 6, 2020 Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, lýsti á föstudag yfir neyðarástandi og tilkynnti að þörf væri á að skammta rafmagni á ákveðnum svæðum. Mikil hlýindi hafa verið í ríkinu síðustu daga og er búist við að svo verði eitthvað áfram. Hefur hitinn náð allt að 49 stigum.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira