Steini Halldórs: Það finnst öllum skemmtilegra að spila heldur en að æfa Andri Már Eggertsson skrifar 6. september 2020 22:00 Þorsteinn Halldórsson telur að leikmenn vilji frekar spila en að æfa. vísir/valli Síðasti leikur 13. umferðar í Pepsi Max deild kvenna var leikur Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks. Lauk honum með 4-0 sigri gestanna úr Kópavogi. Þróttur R. byrjaði leikinn af krafti en eftir að Breiðablik komst 1-0 datt trúinn úr Þrótturunum sem endaði með að Blikarnir gengu á lagið og skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik og unnu leikinn 4-0. „Ég var ánægður með hvernig við svöruðum tapinu gegn Selfossi, það hafði getað komið mark miklu fyrr í leikinn þar sem Þróttur fengu mörg mjög góð færi til að skora ásamt okkur líka, en eftir að við komust yfir vorum við mjög góðar og gáfum nánast enginn færi á okkur í seinni hálfleik,” sagði Steini Halldórs sem hrósaði Þrótti fyrir sóknarleik sinn. Sóknarleikur Þróttar var mjög góður þær þorðu að ráðast á vörn Blika sem gekk mjög vel sérstaklega fyrsta hálftíma leiksins. „Fyrsta markið okkar dróg svoldið tennurnar úr þeim og hjálpaði það mikið til að komast yfir þá vorum við yfirvegaðari í okkar aðgerðum og var seinni hálfleikurinn okkar mjög góður,” sagði Steini Halldórs. „Ég er alltaf mjög ánægður með að vinna því um það snýst þetta, spilamennskan okkar var góð á köflum og verðum við að halda áfram því það er stutt á milli leikja.” Steini er spenntur fyrir komandi verkefnum sem eru mörg á næstu dögum hann ætlar að undirbúa liðið vel og passa upp á leikjaálagið en hann var jákvæður á næstu leiki því honum líkt og leikmönnunum finnst talsvert skemmtilegra að spila en að æfa. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - Breiðablik 0-4 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika Breiðablik vann nýliða Þróttar Reykjavíkur örugglega í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 4-0 Blikum í vil. 6. september 2020 21:05 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Síðasti leikur 13. umferðar í Pepsi Max deild kvenna var leikur Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks. Lauk honum með 4-0 sigri gestanna úr Kópavogi. Þróttur R. byrjaði leikinn af krafti en eftir að Breiðablik komst 1-0 datt trúinn úr Þrótturunum sem endaði með að Blikarnir gengu á lagið og skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik og unnu leikinn 4-0. „Ég var ánægður með hvernig við svöruðum tapinu gegn Selfossi, það hafði getað komið mark miklu fyrr í leikinn þar sem Þróttur fengu mörg mjög góð færi til að skora ásamt okkur líka, en eftir að við komust yfir vorum við mjög góðar og gáfum nánast enginn færi á okkur í seinni hálfleik,” sagði Steini Halldórs sem hrósaði Þrótti fyrir sóknarleik sinn. Sóknarleikur Þróttar var mjög góður þær þorðu að ráðast á vörn Blika sem gekk mjög vel sérstaklega fyrsta hálftíma leiksins. „Fyrsta markið okkar dróg svoldið tennurnar úr þeim og hjálpaði það mikið til að komast yfir þá vorum við yfirvegaðari í okkar aðgerðum og var seinni hálfleikurinn okkar mjög góður,” sagði Steini Halldórs. „Ég er alltaf mjög ánægður með að vinna því um það snýst þetta, spilamennskan okkar var góð á köflum og verðum við að halda áfram því það er stutt á milli leikja.” Steini er spenntur fyrir komandi verkefnum sem eru mörg á næstu dögum hann ætlar að undirbúa liðið vel og passa upp á leikjaálagið en hann var jákvæður á næstu leiki því honum líkt og leikmönnunum finnst talsvert skemmtilegra að spila en að æfa.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - Breiðablik 0-4 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika Breiðablik vann nýliða Þróttar Reykjavíkur örugglega í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 4-0 Blikum í vil. 6. september 2020 21:05 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Leik lokið: Þróttur R. - Breiðablik 0-4 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika Breiðablik vann nýliða Þróttar Reykjavíkur örugglega í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 4-0 Blikum í vil. 6. september 2020 21:05