Miklar breytingar á liði Íslands milli leikja | Hvernig verður vörnin? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2020 07:00 Kári verður ekki með gegn Belgum á morgun en það er spurning hvort hann leyfi Kane að vera með gegn Dönum. Vísir/Hulda Það var alltaf ljóst að leikir Íslands gegn Englandi og Belgíu yrðu gífurlega erfiðir. Þegar í ljós kom að liðið yrði án Ragnars Sigurðssonar, Jóhanns Bergs Guðmundssonar, fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar, Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alfreð Finnbogasonar varð verkefnið enn þyngra. Vegna kórónufaraldursins var ákveðið að Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason myndu ekki fara með til Belgíu þar sem þeir þyrftu að fara í sóttkví við heimkomuna og þar með missa af leikjum með liðum sínum, Val og Víking. Báðir áttu fínan leik gegn Englandi, þá sérstaklega Kári sem pakkaði Harry Kane – einum albesta framherja í heimi – einfaldlega saman. Þó leikurinn hafi tapast 0-1 er ekki hægt að setja út á frammstöðu Kára. Ekki nóg með það heldur fékk Sverrir Ingi Ingason tvö gul spjöld í leiknum og þar með ljóst að hann er í leikbanni gegn Belgíu. Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, hefur ekki ákveðið hvort hann kalli annan miðvörð inn í hópinn. Sverrir Ingi fékk seinna gula fyrir hendi innan vítateigs. Raheem Sterling skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnunni.Vísir/Hulda Þá átti Kolbeinn Sigþórsson að byrja leikinn í fremstu víglínu en hann meiddist í upphitun. Í hans stað kom Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi, og stóð sig með prýði. Það er því ljóst að allavega fjórar breytingar verða á upphaflegu byrjunarliði Íslands gegn Englandi á Laugardalsvelli og leiknum gegn Belgíu á morgun. En hvernig munu Erik Hamrén og Freyr Alexandersson stilla íslenska liðinu upp? Í markinu stendur valið á milli Ögmundar Kristinssonar og Rúnars Alex Rúnarssonar. Patrik Sigurður Gunnarsson – markvörður U21 landsliðsins – stóð sig með prýði í 1-0 sigri á Svíum og fer með til Belgíu. Hinn 31 árs gamli Ögmundur á 15 A-landsleiki að baki og var keyptur til gríska stórliðsins Olympiakos í sumar eftir gott gengi með Larissa sem leikur í grísku úrvalsdeildinni. Rúnar Alex er sem stendur varamarkvörður hjá franska liðinu Dijon og á fimm A-landsleiki að baki. Ef farið er eftir reynslunni er Ögmundur því líklegri kosturinn. Það vakti athygli margra að Ísland stillti í rauninni upp fjórum miðvörðum í öftustu línu gegn Englandi. Það gekk mjög vel í þeim leik enda uppspil Englendinga mjög hægt. Hjörtur Hermannsson átti góðan leik í hægri bakverðinum gegn Englandi.Visir/Hulda Jón Guðni Fjóluson gæti komið inn í miðvörðinn en hann á alls 16 A-landsleiki að baki. Það vakti athygli að hann hefði verið valinn þrátt fyrir að vera án félags þessa stundina. Hins vegar gæti Ari Freyr Skúlason verið leikfær en hann þekkir belgíska boltann inn og út eftir að hafa verið atvinnumaður þar til fjölda ára. Ef Ari Freyr kæmi inn í byrjunarliðið þá mætti reikna með að Hörður Björgvin yrði færðu í miðvörðinn. Þá væru litlar líkur á að Jón Guðni myndi spila en það þekkist varla að lið spili með tvö örvfætta miðverði. Annar möguleiki er að Alfons Sampsted, fyrirliði U21 árs landsliðsins, komi inn sem hægri bakvörður og Hjörtur Hermannsson, sem lék í stöðu bakvarðar gegn Englandi, fari inn í miðja vörnina. Þá gæti Hólmar Örn Eyjólfsson einnig komið inn í miðvörðinn en hann hefur alls leikið 14 leiki fyrir íslenska A-landsliðið á samt fjölda leikja fyrir yngri landsliðin. Það eru því margir möguleikar fyrir leik morgundagsins. Ef breyta á sem minnstu þá koma Hólmar Örn og Jón Guðni inn í miðvörðinn. Ef planið er að fá ferskari og sprækari menn inn í vörnina koma Alfons og Ari Freyr - svo lengi sem hann er leikfær - inn í bakvarðarstöðurnar. Hörður Björgvin reynir fyrirgjöf gegn Englandi.Vísir/Hulda Leikmannahópur Belga er illviðráðanlegur en með svipaðri frammistöðu og gegn Englandi er ljóst að íslenska landsliðið gæti vel náð í úrslit ytra. Belgar, líkt og Englendingar, mæta til leiks með sitt besta lið en mögulega missir Kevin De Bruyne af leiknum þar sem eiginkona hans er ólétt. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18:45 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport líkt og allir leikir íslenska liðsins í Þjóðadeildinni. Upphitun fyrir leikinn hefst á slaginu 18:00. Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Gummi Ben lýsti dýfu sonar síns: „Hefur fengið þetta frá mömmu sinni“ Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, er einn sá allra skemmtilegasti þegar kemur að því að lýsa fótboltaleikjum. 6. september 2020 08:00 Leikmaður Englendinga traðkaði á vítapunktinum rétt áður en Birkir steig á punktinn Ísland var óheppið að ná ekki í stig á móti Englandi í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason fór á vítapunktinn í lok uppbótartíma leiksins en skaut því miður yfir markið. 5. september 2020 20:45 Southgate: Heppnir að fara ekki héðan aðeins með eitt stig Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu segir að sínir menn hafi verið heppnir með stigin þrjú úr Laugardalnum í kvöld. 5. september 2020 19:07 Guðlaugur Victor: Vörðumst eins og kóngar ,,Ég er svona hálf orðlaus einhvernveginn. Eftir þessa liðsheildarframmistöðu, að fá þessa dramatík í endann, fyrst fá þeir víti og svo klúðrum við víti, varð maður hálf svekktur og svo aftur ánægður og svo enn þá meira svekktur. Þannig þetta er mjög erfitt,‘‘ sagði Guðlaugur Victor Pálsson eftir leikinn. 5. september 2020 19:00 Sjáðu uppgjörsþáttinn um leikinn gegn Englandi Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fóru yfir frammistöðu Íslands í leiknum gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 18:56 Vissi að Birkir hefði ekki tekið víti í nokkur ár Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, viðurkennir að hann hafi haft heppnina með sér að Ísland skyldi ekki ná að jafna úr vítaspyrnu í uppbótartíma á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2020 18:55 Kári: Ekkert persónulegt og ekkert stórmál Kári Árnason átti fínan leik í leiknum gegn Englendingum í dag og stýrði vörninni eins og herforingi með Sverri Inga Ingason sér við hlið. 5. september 2020 18:43 Hörður Björgvin: Ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem England skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. 5. september 2020 18:36 Foden: Þetta var ekki auðvelt Phil Foden lék sinn fyrsta landsleik fyrir enska A-landsliðið í 1-0 sigrinum á Íslandi í kvöld. 5. september 2020 18:32 Sjáðu alla vítadramatíkina undir lok leiksins í Laugardalnum Það var allt að gerast í lok leik Íslands og Englands þar sem Birkir Bjarnason fékk kjörið tækifæri til að tryggja íslenska liðinu stig. 5. september 2020 18:26 Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Sjá meira
Það var alltaf ljóst að leikir Íslands gegn Englandi og Belgíu yrðu gífurlega erfiðir. Þegar í ljós kom að liðið yrði án Ragnars Sigurðssonar, Jóhanns Bergs Guðmundssonar, fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar, Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alfreð Finnbogasonar varð verkefnið enn þyngra. Vegna kórónufaraldursins var ákveðið að Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason myndu ekki fara með til Belgíu þar sem þeir þyrftu að fara í sóttkví við heimkomuna og þar með missa af leikjum með liðum sínum, Val og Víking. Báðir áttu fínan leik gegn Englandi, þá sérstaklega Kári sem pakkaði Harry Kane – einum albesta framherja í heimi – einfaldlega saman. Þó leikurinn hafi tapast 0-1 er ekki hægt að setja út á frammstöðu Kára. Ekki nóg með það heldur fékk Sverrir Ingi Ingason tvö gul spjöld í leiknum og þar með ljóst að hann er í leikbanni gegn Belgíu. Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, hefur ekki ákveðið hvort hann kalli annan miðvörð inn í hópinn. Sverrir Ingi fékk seinna gula fyrir hendi innan vítateigs. Raheem Sterling skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnunni.Vísir/Hulda Þá átti Kolbeinn Sigþórsson að byrja leikinn í fremstu víglínu en hann meiddist í upphitun. Í hans stað kom Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi, og stóð sig með prýði. Það er því ljóst að allavega fjórar breytingar verða á upphaflegu byrjunarliði Íslands gegn Englandi á Laugardalsvelli og leiknum gegn Belgíu á morgun. En hvernig munu Erik Hamrén og Freyr Alexandersson stilla íslenska liðinu upp? Í markinu stendur valið á milli Ögmundar Kristinssonar og Rúnars Alex Rúnarssonar. Patrik Sigurður Gunnarsson – markvörður U21 landsliðsins – stóð sig með prýði í 1-0 sigri á Svíum og fer með til Belgíu. Hinn 31 árs gamli Ögmundur á 15 A-landsleiki að baki og var keyptur til gríska stórliðsins Olympiakos í sumar eftir gott gengi með Larissa sem leikur í grísku úrvalsdeildinni. Rúnar Alex er sem stendur varamarkvörður hjá franska liðinu Dijon og á fimm A-landsleiki að baki. Ef farið er eftir reynslunni er Ögmundur því líklegri kosturinn. Það vakti athygli margra að Ísland stillti í rauninni upp fjórum miðvörðum í öftustu línu gegn Englandi. Það gekk mjög vel í þeim leik enda uppspil Englendinga mjög hægt. Hjörtur Hermannsson átti góðan leik í hægri bakverðinum gegn Englandi.Visir/Hulda Jón Guðni Fjóluson gæti komið inn í miðvörðinn en hann á alls 16 A-landsleiki að baki. Það vakti athygli að hann hefði verið valinn þrátt fyrir að vera án félags þessa stundina. Hins vegar gæti Ari Freyr Skúlason verið leikfær en hann þekkir belgíska boltann inn og út eftir að hafa verið atvinnumaður þar til fjölda ára. Ef Ari Freyr kæmi inn í byrjunarliðið þá mætti reikna með að Hörður Björgvin yrði færðu í miðvörðinn. Þá væru litlar líkur á að Jón Guðni myndi spila en það þekkist varla að lið spili með tvö örvfætta miðverði. Annar möguleiki er að Alfons Sampsted, fyrirliði U21 árs landsliðsins, komi inn sem hægri bakvörður og Hjörtur Hermannsson, sem lék í stöðu bakvarðar gegn Englandi, fari inn í miðja vörnina. Þá gæti Hólmar Örn Eyjólfsson einnig komið inn í miðvörðinn en hann hefur alls leikið 14 leiki fyrir íslenska A-landsliðið á samt fjölda leikja fyrir yngri landsliðin. Það eru því margir möguleikar fyrir leik morgundagsins. Ef breyta á sem minnstu þá koma Hólmar Örn og Jón Guðni inn í miðvörðinn. Ef planið er að fá ferskari og sprækari menn inn í vörnina koma Alfons og Ari Freyr - svo lengi sem hann er leikfær - inn í bakvarðarstöðurnar. Hörður Björgvin reynir fyrirgjöf gegn Englandi.Vísir/Hulda Leikmannahópur Belga er illviðráðanlegur en með svipaðri frammistöðu og gegn Englandi er ljóst að íslenska landsliðið gæti vel náð í úrslit ytra. Belgar, líkt og Englendingar, mæta til leiks með sitt besta lið en mögulega missir Kevin De Bruyne af leiknum þar sem eiginkona hans er ólétt. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18:45 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport líkt og allir leikir íslenska liðsins í Þjóðadeildinni. Upphitun fyrir leikinn hefst á slaginu 18:00. Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Gummi Ben lýsti dýfu sonar síns: „Hefur fengið þetta frá mömmu sinni“ Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, er einn sá allra skemmtilegasti þegar kemur að því að lýsa fótboltaleikjum. 6. september 2020 08:00 Leikmaður Englendinga traðkaði á vítapunktinum rétt áður en Birkir steig á punktinn Ísland var óheppið að ná ekki í stig á móti Englandi í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason fór á vítapunktinn í lok uppbótartíma leiksins en skaut því miður yfir markið. 5. september 2020 20:45 Southgate: Heppnir að fara ekki héðan aðeins með eitt stig Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu segir að sínir menn hafi verið heppnir með stigin þrjú úr Laugardalnum í kvöld. 5. september 2020 19:07 Guðlaugur Victor: Vörðumst eins og kóngar ,,Ég er svona hálf orðlaus einhvernveginn. Eftir þessa liðsheildarframmistöðu, að fá þessa dramatík í endann, fyrst fá þeir víti og svo klúðrum við víti, varð maður hálf svekktur og svo aftur ánægður og svo enn þá meira svekktur. Þannig þetta er mjög erfitt,‘‘ sagði Guðlaugur Victor Pálsson eftir leikinn. 5. september 2020 19:00 Sjáðu uppgjörsþáttinn um leikinn gegn Englandi Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fóru yfir frammistöðu Íslands í leiknum gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 18:56 Vissi að Birkir hefði ekki tekið víti í nokkur ár Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, viðurkennir að hann hafi haft heppnina með sér að Ísland skyldi ekki ná að jafna úr vítaspyrnu í uppbótartíma á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2020 18:55 Kári: Ekkert persónulegt og ekkert stórmál Kári Árnason átti fínan leik í leiknum gegn Englendingum í dag og stýrði vörninni eins og herforingi með Sverri Inga Ingason sér við hlið. 5. september 2020 18:43 Hörður Björgvin: Ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem England skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. 5. september 2020 18:36 Foden: Þetta var ekki auðvelt Phil Foden lék sinn fyrsta landsleik fyrir enska A-landsliðið í 1-0 sigrinum á Íslandi í kvöld. 5. september 2020 18:32 Sjáðu alla vítadramatíkina undir lok leiksins í Laugardalnum Það var allt að gerast í lok leik Íslands og Englands þar sem Birkir Bjarnason fékk kjörið tækifæri til að tryggja íslenska liðinu stig. 5. september 2020 18:26 Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Sjá meira
Sjáðu hvernig Gummi Ben lýsti dýfu sonar síns: „Hefur fengið þetta frá mömmu sinni“ Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, er einn sá allra skemmtilegasti þegar kemur að því að lýsa fótboltaleikjum. 6. september 2020 08:00
Leikmaður Englendinga traðkaði á vítapunktinum rétt áður en Birkir steig á punktinn Ísland var óheppið að ná ekki í stig á móti Englandi í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason fór á vítapunktinn í lok uppbótartíma leiksins en skaut því miður yfir markið. 5. september 2020 20:45
Southgate: Heppnir að fara ekki héðan aðeins með eitt stig Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu segir að sínir menn hafi verið heppnir með stigin þrjú úr Laugardalnum í kvöld. 5. september 2020 19:07
Guðlaugur Victor: Vörðumst eins og kóngar ,,Ég er svona hálf orðlaus einhvernveginn. Eftir þessa liðsheildarframmistöðu, að fá þessa dramatík í endann, fyrst fá þeir víti og svo klúðrum við víti, varð maður hálf svekktur og svo aftur ánægður og svo enn þá meira svekktur. Þannig þetta er mjög erfitt,‘‘ sagði Guðlaugur Victor Pálsson eftir leikinn. 5. september 2020 19:00
Sjáðu uppgjörsþáttinn um leikinn gegn Englandi Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fóru yfir frammistöðu Íslands í leiknum gegn Englandi í Þjóðadeildinni. 5. september 2020 18:56
Vissi að Birkir hefði ekki tekið víti í nokkur ár Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands, viðurkennir að hann hafi haft heppnina með sér að Ísland skyldi ekki ná að jafna úr vítaspyrnu í uppbótartíma á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2020 18:55
Kári: Ekkert persónulegt og ekkert stórmál Kári Árnason átti fínan leik í leiknum gegn Englendingum í dag og stýrði vörninni eins og herforingi með Sverri Inga Ingason sér við hlið. 5. september 2020 18:43
Hörður Björgvin: Ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem England skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. 5. september 2020 18:36
Foden: Þetta var ekki auðvelt Phil Foden lék sinn fyrsta landsleik fyrir enska A-landsliðið í 1-0 sigrinum á Íslandi í kvöld. 5. september 2020 18:32
Sjáðu alla vítadramatíkina undir lok leiksins í Laugardalnum Það var allt að gerast í lok leik Íslands og Englands þar sem Birkir Bjarnason fékk kjörið tækifæri til að tryggja íslenska liðinu stig. 5. september 2020 18:26
Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00