Sýndu æfingu Söru og Björgvins á margföldum hraða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2020 08:00 Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir kepptu saman fyrir Foodspring í desember á síðasta ári og er þessi mynd af Instagram síðu Foodspring_athletics's. Mynd/Instagram Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson æfa saman í lokaundirbúningnum sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem hefjast eftir aðeins ellefu daga. Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson ætla sér stóra hluti á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast eftir minna en tvær vikur. Síðustu og næstu dagar eru mjög mikilvægur tími fyrir besta CrossFit fólk heims þar sem þau leggja lokahöndina á undirbúning sinn fyrir heimsleikana. Þau hafa um leið fengið smá vísbendingar um hvað bíður þeirra á þessum óvenjulegu heimsleikum sem fara að þessu sinni í gegnum netið. Sara og Björgvin Karl hafa sama umboðsmann, Snorra Barón Jónsson, og hafa oft unnið saman. Bæði eru þau í heimsklassa í sinni íþrótt og því tilvalið fyrir þau að æfa saman til að keyra hvort annað áfram í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana. View this post on Instagram Final camp for the CFG Stage 1 is officially in full swing here in Iceland Here s a little chipper from yesterday for you to try: FOR TIME 100 Double Unders 50 Wall Balls 30/20lbs 100 Double Unders 50m Handstand Walk 100 Double Unders 50 GHD Sit Ups 100 Double Unders #TheTrainingPlan #CrossFitGames #GamesPrep A post shared by The Training Plan (@thetrainingplan) on Sep 4, 2020 at 2:48am PDT Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson hafa þegar náð frábærum árangri á öflugi netmóti á þessu ári því þau urðu bæði í öðru sæti á Rogue Invitational mótinu í júní en aðeins besta CrossFit fólk heims fékk boð á það mót. Sara Sigmundsdóttir sýndi myndband á Instagram síðu sinni sem er upphaflega komið frá The Training Plan Instagram síðunni. Myndbandið sýnir þau Söru og Björgvin Karl gera heila krefjandi æfingu saman en það sem er óvenjulegt er að hún er sýnd á margföldum hraða. Myndbandið er frá æfingu þeirra á heimavelli Söru í Simmagym í Reykjanesbæ. Þarna má sjá þau gera fjórar umferðir af 100 sippum og inn á milli henda þungum boltum í vegg, ganga á höndum og gera kviðæfingar. Undirritaður er þó frekar viss um að þau Sara og Björgvin Karl hafi reyndar ekki valið Klaufabárða-tónlistina sem er spiluð undir æfingunum en eins og sjá má hér fyrir neðan þá er skemmtilegt að sjá þau gera æfinguna svona hlið við hlið. View this post on Instagram Final Games prep started yesterday with @bk_gudmundsson. This was the finisher. FOR TIME 100 Double Unders 50 Wall Balls 30/20lbs 100 Double Unders 50m Handstand Walk 100 Double Unders 50 GHD Sit Ups 100 Double Unders Courtesy of @thetrainingplan _ #crossfit #crossfitgames #gamescamp #itson #letsgo #spongebob A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 4, 2020 at 3:01pm PDT CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson æfa saman í lokaundirbúningnum sínum fyrir heimsleikana í CrossFit sem hefjast eftir aðeins ellefu daga. Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson ætla sér stóra hluti á heimsleikunum í CrossFit sem hefjast eftir minna en tvær vikur. Síðustu og næstu dagar eru mjög mikilvægur tími fyrir besta CrossFit fólk heims þar sem þau leggja lokahöndina á undirbúning sinn fyrir heimsleikana. Þau hafa um leið fengið smá vísbendingar um hvað bíður þeirra á þessum óvenjulegu heimsleikum sem fara að þessu sinni í gegnum netið. Sara og Björgvin Karl hafa sama umboðsmann, Snorra Barón Jónsson, og hafa oft unnið saman. Bæði eru þau í heimsklassa í sinni íþrótt og því tilvalið fyrir þau að æfa saman til að keyra hvort annað áfram í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana. View this post on Instagram Final camp for the CFG Stage 1 is officially in full swing here in Iceland Here s a little chipper from yesterday for you to try: FOR TIME 100 Double Unders 50 Wall Balls 30/20lbs 100 Double Unders 50m Handstand Walk 100 Double Unders 50 GHD Sit Ups 100 Double Unders #TheTrainingPlan #CrossFitGames #GamesPrep A post shared by The Training Plan (@thetrainingplan) on Sep 4, 2020 at 2:48am PDT Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson hafa þegar náð frábærum árangri á öflugi netmóti á þessu ári því þau urðu bæði í öðru sæti á Rogue Invitational mótinu í júní en aðeins besta CrossFit fólk heims fékk boð á það mót. Sara Sigmundsdóttir sýndi myndband á Instagram síðu sinni sem er upphaflega komið frá The Training Plan Instagram síðunni. Myndbandið sýnir þau Söru og Björgvin Karl gera heila krefjandi æfingu saman en það sem er óvenjulegt er að hún er sýnd á margföldum hraða. Myndbandið er frá æfingu þeirra á heimavelli Söru í Simmagym í Reykjanesbæ. Þarna má sjá þau gera fjórar umferðir af 100 sippum og inn á milli henda þungum boltum í vegg, ganga á höndum og gera kviðæfingar. Undirritaður er þó frekar viss um að þau Sara og Björgvin Karl hafi reyndar ekki valið Klaufabárða-tónlistina sem er spiluð undir æfingunum en eins og sjá má hér fyrir neðan þá er skemmtilegt að sjá þau gera æfinguna svona hlið við hlið. View this post on Instagram Final Games prep started yesterday with @bk_gudmundsson. This was the finisher. FOR TIME 100 Double Unders 50 Wall Balls 30/20lbs 100 Double Unders 50m Handstand Walk 100 Double Unders 50 GHD Sit Ups 100 Double Unders Courtesy of @thetrainingplan _ #crossfit #crossfitgames #gamescamp #itson #letsgo #spongebob A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 4, 2020 at 3:01pm PDT
CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira