Lífeyrissjóðir sagðir ætla að hefja gjaldeyriskaup á ný Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. september 2020 07:26 Ásgeir Jónsson er Seðlabankastjóri. Vísir/vilhelm Samkomulag Seðlabanka Íslands við lífeyrissjóðina um að þeir gerðu hlé á gjaldeyriskaupum verður ekki framlengt þegar það rennur út í næstu viku. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins sem segja engan vilja til þess hjá sjóðunum að halda áfram að sér höndum í erlendum fjárfestingum sínum. Samkomulagið hefur varað frá því í mars, eða þegar kórónuveiran lét fyrst á sér kræla, en tilgangur þess er að bregðast við miklum samdrætti útflutnings af völdum faraldursins og stuðla að stöðugleika á gjaldeyrismarkaði. Bent er á það í blaðinu að þrátt fyrir samkomulagið hafi gengi krónunnar gefið eftir um liðlega 20 prósent gagnvart evru á árinu. Það hefur gerst þrátt fyrir að lífeyrissjóðirnir hafi haldið að sér höndum í gjaldeyriskaupum og þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi selt úr gjaldeyrisforða sínum fyrir rúmar 200 milljónir evra. Þetta hefur spornað gegn enn meiri gengisveikingu en ella hefði orðið. Í blaðinu segir þó einnig að ólíklegt verði að teljast að sjóðirnir sjái hag í því að standa að stórfelldum erlendum fjárfestingum, ekki hvað síst með hliðsjón af því að nafngengi krónunnar gagnvart evru hefur ekki verið lægra frá árinu 2013. Lífeyrissjóðir Seðlabankinn Íslenska krónan Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Samkomulag Seðlabanka Íslands við lífeyrissjóðina um að þeir gerðu hlé á gjaldeyriskaupum verður ekki framlengt þegar það rennur út í næstu viku. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins sem segja engan vilja til þess hjá sjóðunum að halda áfram að sér höndum í erlendum fjárfestingum sínum. Samkomulagið hefur varað frá því í mars, eða þegar kórónuveiran lét fyrst á sér kræla, en tilgangur þess er að bregðast við miklum samdrætti útflutnings af völdum faraldursins og stuðla að stöðugleika á gjaldeyrismarkaði. Bent er á það í blaðinu að þrátt fyrir samkomulagið hafi gengi krónunnar gefið eftir um liðlega 20 prósent gagnvart evru á árinu. Það hefur gerst þrátt fyrir að lífeyrissjóðirnir hafi haldið að sér höndum í gjaldeyriskaupum og þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi selt úr gjaldeyrisforða sínum fyrir rúmar 200 milljónir evra. Þetta hefur spornað gegn enn meiri gengisveikingu en ella hefði orðið. Í blaðinu segir þó einnig að ólíklegt verði að teljast að sjóðirnir sjái hag í því að standa að stórfelldum erlendum fjárfestingum, ekki hvað síst með hliðsjón af því að nafngengi krónunnar gagnvart evru hefur ekki verið lægra frá árinu 2013.
Lífeyrissjóðir Seðlabankinn Íslenska krónan Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira