Dagskráin í dag: Patrekur mætir meistaraliði sínu, Ólafía og Guðrún leika í Sviss og hermikappakstur Sindri Sverrisson skrifar 11. september 2020 06:00 Patrekur Jóhannesson var þjálfari Selfoss þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í fyrra. VÍSIR/VILHELM Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Sýnt verður frá Evrópumótaröðinni í golfi frá kl. 12-16 á Stöð 2 esport, þar sem Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eru meðal keppenda á móti í Sviss. Golfveislan heldur áfram á Stöð 2 Golf þar sem sýnt verður frá PGA, LPGA og Evrópumótaröð karla. Stjarnan og FH mætast í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna kl. 17.45 og í kjölfarið, eða kl. 20.30, taka Stjörnumenn á móti Selfossi. Stjarnan leikur einmitt undir stjórn Patreks Jóhannessonar sem gerði Selfoss að Íslandsmeistara 2019. Keppni í ensku B-deildinni hefst að nýju í kvöld þegar Watford og Middlesbrough mætast, kl. 18.45, á Stöð 2 Sport 2. Watford féll úr úrvalsdeildinni í sumar og vinnur nú að því að komast þangað aftur. Á Stöð 2 esport verður nóg um að vera fyrir þá sem hafa gaman af hermikappakstri, því bestu keppendur landsins í Gran Turismo Sport munu etja þar kappi. Útsending hefst kl. 21.30. Upplýsingar um beinar útsendingar. Upplýsingar um dagskrána. Rafíþróttir Enski boltinn Golf Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Fleiri fréttir Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Sýnt verður frá Evrópumótaröðinni í golfi frá kl. 12-16 á Stöð 2 esport, þar sem Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eru meðal keppenda á móti í Sviss. Golfveislan heldur áfram á Stöð 2 Golf þar sem sýnt verður frá PGA, LPGA og Evrópumótaröð karla. Stjarnan og FH mætast í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna kl. 17.45 og í kjölfarið, eða kl. 20.30, taka Stjörnumenn á móti Selfossi. Stjarnan leikur einmitt undir stjórn Patreks Jóhannessonar sem gerði Selfoss að Íslandsmeistara 2019. Keppni í ensku B-deildinni hefst að nýju í kvöld þegar Watford og Middlesbrough mætast, kl. 18.45, á Stöð 2 Sport 2. Watford féll úr úrvalsdeildinni í sumar og vinnur nú að því að komast þangað aftur. Á Stöð 2 esport verður nóg um að vera fyrir þá sem hafa gaman af hermikappakstri, því bestu keppendur landsins í Gran Turismo Sport munu etja þar kappi. Útsending hefst kl. 21.30. Upplýsingar um beinar útsendingar. Upplýsingar um dagskrána.
Rafíþróttir Enski boltinn Golf Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Fleiri fréttir Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Sjá meira