Forstjóri Rio Tinto hættir eftir umdeildar hellasprengingar Kristín Ólafsdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 11. september 2020 06:26 Jean-Sebastien Jacques, fráfarandi forstjóri Rio Tinto. Getty/Scott Barbour/Stringer Forstjóri námurisans Rio Tinto, sem meðal annars rekur álver ISAL í Straumsvík, mun láta af störfum ásamt nokkrum öðrum háttsettum starfsmönnum fyrirtækisins vegna framgöngu Rio Tinto í Ástralíu. Fyrirtækið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að eyðileggja heilaga staði frumbyggja Ástralíu en í maí síðastliðnum voru tveir hellar í Pilbara í Vestur-Ástralíu sprengdir í loft upp. Það var gert þrátt fyrir áköf mótmæli frumbyggjasamfélagsins en hellarnir voru taldir með merkilegri stöðum í landinu með tilliti til fornleifarannsókna. Mannvistarleifar hafa fundist í hellunum sem bentu til þess að fólk hafi haft þar búsetu fyrir 46 þúsund árum. Undir hellunum var hinsvegar verðmætt járngrýti sem Rio Tinto ásældist og því var ákveðið að sprengja þá. Í morgun kom loks yfirlýsing frá stjórn Rio Tinto þar sem sagði að í ljósi mótmæla almennings og hluthafa hafi forstjóranum, Jean-Sébastien Jacques, verið gefinn kostur á að láta af störfum. Hann mun þó gegna stöðu forstjóra fram í mars á næsta ári, eða uns nýr forstjóri kemur til starfa. Rekstur Rio Tinto á Íslandi hefur verið þungur undanfarin ár. Endurskoðun hefur staðið yfir á starfseminni í Straumsvík og hefur ISAL sagst hafa lokun álversins til skoðunar. Þá er kjaradeila starfsmanna álversins við fyrirtækið komin á borð ríkissáttasemjara. Ástralía Stóriðja Tengdar fréttir Telja sig peð í tafli Rio Tinto og Landsvirkjunar Starfsmenn álversins í Straumsvík telja Rio Tinto tefla sér fram í deilu álfyrirtækisins fyrir betri raforkusamningi við Landsvirkjun. Kjaradeilan er komin til ríkissáttasemjara. 23. ágúst 2020 19:50 Sækja um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík Rio Tinto á Íslandi hf. hefur sótt um nýtt starfsleyfi fyrir álver ISAL í Straumsvík. Núverandi starfsleyfi rennur út 1. nóvember næstkomandi. 20. ágúst 2020 07:27 Álverið í Straumsvík orðið verðlaust Rio Tinto hefur niðurfært eign sína vegna álversins í Straumsvík að fullu eða um 269 milljónir dollara, sem eru rúmlega 36 milljarðar króna. 29. júlí 2020 11:11 Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Forstjóri námurisans Rio Tinto, sem meðal annars rekur álver ISAL í Straumsvík, mun láta af störfum ásamt nokkrum öðrum háttsettum starfsmönnum fyrirtækisins vegna framgöngu Rio Tinto í Ástralíu. Fyrirtækið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að eyðileggja heilaga staði frumbyggja Ástralíu en í maí síðastliðnum voru tveir hellar í Pilbara í Vestur-Ástralíu sprengdir í loft upp. Það var gert þrátt fyrir áköf mótmæli frumbyggjasamfélagsins en hellarnir voru taldir með merkilegri stöðum í landinu með tilliti til fornleifarannsókna. Mannvistarleifar hafa fundist í hellunum sem bentu til þess að fólk hafi haft þar búsetu fyrir 46 þúsund árum. Undir hellunum var hinsvegar verðmætt járngrýti sem Rio Tinto ásældist og því var ákveðið að sprengja þá. Í morgun kom loks yfirlýsing frá stjórn Rio Tinto þar sem sagði að í ljósi mótmæla almennings og hluthafa hafi forstjóranum, Jean-Sébastien Jacques, verið gefinn kostur á að láta af störfum. Hann mun þó gegna stöðu forstjóra fram í mars á næsta ári, eða uns nýr forstjóri kemur til starfa. Rekstur Rio Tinto á Íslandi hefur verið þungur undanfarin ár. Endurskoðun hefur staðið yfir á starfseminni í Straumsvík og hefur ISAL sagst hafa lokun álversins til skoðunar. Þá er kjaradeila starfsmanna álversins við fyrirtækið komin á borð ríkissáttasemjara.
Ástralía Stóriðja Tengdar fréttir Telja sig peð í tafli Rio Tinto og Landsvirkjunar Starfsmenn álversins í Straumsvík telja Rio Tinto tefla sér fram í deilu álfyrirtækisins fyrir betri raforkusamningi við Landsvirkjun. Kjaradeilan er komin til ríkissáttasemjara. 23. ágúst 2020 19:50 Sækja um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík Rio Tinto á Íslandi hf. hefur sótt um nýtt starfsleyfi fyrir álver ISAL í Straumsvík. Núverandi starfsleyfi rennur út 1. nóvember næstkomandi. 20. ágúst 2020 07:27 Álverið í Straumsvík orðið verðlaust Rio Tinto hefur niðurfært eign sína vegna álversins í Straumsvík að fullu eða um 269 milljónir dollara, sem eru rúmlega 36 milljarðar króna. 29. júlí 2020 11:11 Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Telja sig peð í tafli Rio Tinto og Landsvirkjunar Starfsmenn álversins í Straumsvík telja Rio Tinto tefla sér fram í deilu álfyrirtækisins fyrir betri raforkusamningi við Landsvirkjun. Kjaradeilan er komin til ríkissáttasemjara. 23. ágúst 2020 19:50
Sækja um nýtt starfsleyfi fyrir álverið í Straumsvík Rio Tinto á Íslandi hf. hefur sótt um nýtt starfsleyfi fyrir álver ISAL í Straumsvík. Núverandi starfsleyfi rennur út 1. nóvember næstkomandi. 20. ágúst 2020 07:27
Álverið í Straumsvík orðið verðlaust Rio Tinto hefur niðurfært eign sína vegna álversins í Straumsvík að fullu eða um 269 milljónir dollara, sem eru rúmlega 36 milljarðar króna. 29. júlí 2020 11:11