Rakel Dögg: Hanna gæti spilað tíu ár í viðbót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2020 20:14 Rakel Dögg Bragadóttir er nýr þjálfari Stjörnunnar. vísir/bára Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, var ánægð eftir sigurinn á FH, 29-21, í upphafsleik tímabilsins í Olís-deild kvenna. „Í heildina er ég rosalega sátt. Það var smá hökt á okkur í byrjun og bil á milli okkar í vörninni. En svo unnum við okkur þétt inn í leikinn. Ég er virkilega ánægð með þennan sigur,“ sagði Rakel í samtali við Vísi í leikslok. Fyrir utan upphafsmínútur leiksins var vörn Stjörnunnar góð og skapaði ellefu mörk úr hraðaupphlaupum. „Við héldum vel í leikplanið og svo þéttum við vörnina sem var svolítið opin í upphafi leiks. Við náðum líka að keyra hraðann upp og fengum framlag frá öllum leikmönnum,“ sagði Rakel. Stjarnan fékk heldur betur gott framlag frá aldursforsetanum í hópnum, Hönnu G. Stefánsdóttur, sem skoraði níu mörk í fyrri hálfleik. „Hún er magnaður karakter og magnaður leikmaður. Hún var besti maður vallarins í fyrri hálfleik og algjörlega frábær. Hún gæti spilað í tíu ár í viðbót,“ sagði Rakel að lokum. Olís-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Sjáðu hina 41 árs gömlu Hönnu byrja tímabilið stórkostlega Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoraði heil 9 mörk í fyrri hálfleik fyrir Stjörnuna gegn FH í fyrstu umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. 11. september 2020 19:04 Umfjöllun: Stjarnan - FH 29-21 | Öruggt hjá Garðbæingum í upphafsleiknum Stjarnan vann öruggan sigur á FH, 29-21, í fyrsta leik tímabilsins í Olís-deild kvenna. 11. september 2020 19:40 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Sjá meira
Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, var ánægð eftir sigurinn á FH, 29-21, í upphafsleik tímabilsins í Olís-deild kvenna. „Í heildina er ég rosalega sátt. Það var smá hökt á okkur í byrjun og bil á milli okkar í vörninni. En svo unnum við okkur þétt inn í leikinn. Ég er virkilega ánægð með þennan sigur,“ sagði Rakel í samtali við Vísi í leikslok. Fyrir utan upphafsmínútur leiksins var vörn Stjörnunnar góð og skapaði ellefu mörk úr hraðaupphlaupum. „Við héldum vel í leikplanið og svo þéttum við vörnina sem var svolítið opin í upphafi leiks. Við náðum líka að keyra hraðann upp og fengum framlag frá öllum leikmönnum,“ sagði Rakel. Stjarnan fékk heldur betur gott framlag frá aldursforsetanum í hópnum, Hönnu G. Stefánsdóttur, sem skoraði níu mörk í fyrri hálfleik. „Hún er magnaður karakter og magnaður leikmaður. Hún var besti maður vallarins í fyrri hálfleik og algjörlega frábær. Hún gæti spilað í tíu ár í viðbót,“ sagði Rakel að lokum.
Olís-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Sjáðu hina 41 árs gömlu Hönnu byrja tímabilið stórkostlega Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoraði heil 9 mörk í fyrri hálfleik fyrir Stjörnuna gegn FH í fyrstu umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. 11. september 2020 19:04 Umfjöllun: Stjarnan - FH 29-21 | Öruggt hjá Garðbæingum í upphafsleiknum Stjarnan vann öruggan sigur á FH, 29-21, í fyrsta leik tímabilsins í Olís-deild kvenna. 11. september 2020 19:40 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Handbolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar einvígið var svo gott sem búið Fótbolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Sjá meira
Sjáðu hina 41 árs gömlu Hönnu byrja tímabilið stórkostlega Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoraði heil 9 mörk í fyrri hálfleik fyrir Stjörnuna gegn FH í fyrstu umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. 11. september 2020 19:04
Umfjöllun: Stjarnan - FH 29-21 | Öruggt hjá Garðbæingum í upphafsleiknum Stjarnan vann öruggan sigur á FH, 29-21, í fyrsta leik tímabilsins í Olís-deild kvenna. 11. september 2020 19:40
Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Körfubolti