Rafræn samstaða með egypsku fjölskyldunni: „Ómannúðlegar aðgerðir stjórnvalda stangast á við vilja samfélagsins“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. september 2020 13:52 Sema Erla Serdar er í forystu fyrir hjálparsamtökin Solaris. Vísir/eyþór Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, boða til rafrænnar samstöðu í dag með egypsku fjölskyldunni sem vísa á úr landi á miðvikudag. Sema Erla Serdar, stofnandi samtakanna, segir yfir tíu þúsund undirskriftir vera komnar í söfnun samtakanna gegn ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að vísa fjölskyldunni úr landi. „Þetta er lýsandi fyrir andstöðu samfélagsins við þessar ítrekuðu aðferðir stjórnvalda við að senda flóttabörn úr landi,“ segir hún. Samstaðan fer fram á samfélagsmiðlum í dag þar sem myndir af börnum verða settar inn undir myllumerkinu „Ekki í okkar nafni". Sema Erla segist áhyggjufull yfir framtíð þessara barna. „Ég hef mjög miklar áhyggjur af því að þessi börn séu á leið úr landi og aftur á flótta um ókomna tíð í næstu viku. Okkur er misboðið viðbrögð ráðafólks og aðgerðaleysi þeirra í þessu máli. Enn og aftur erum við að sjá hvernig ómannúðlegar aðgerðir stjórnvalda stangast á við vilja samfélagsins.“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði í Sprengisandi í morgun að henni fyndist ómannúlegt hve lengi fjölskyldunni er haldið í óvissu. Áður hafði dómsmálaráðherra vísað til reglugerða og að brottvísun samræmist þeim. Barnamálaráðherra hefur sagt málið á borði dómsmálaráðherra og að hann treysti henni til að fylgja barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Hælisleitendur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi Sjá meira
Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, boða til rafrænnar samstöðu í dag með egypsku fjölskyldunni sem vísa á úr landi á miðvikudag. Sema Erla Serdar, stofnandi samtakanna, segir yfir tíu þúsund undirskriftir vera komnar í söfnun samtakanna gegn ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að vísa fjölskyldunni úr landi. „Þetta er lýsandi fyrir andstöðu samfélagsins við þessar ítrekuðu aðferðir stjórnvalda við að senda flóttabörn úr landi,“ segir hún. Samstaðan fer fram á samfélagsmiðlum í dag þar sem myndir af börnum verða settar inn undir myllumerkinu „Ekki í okkar nafni". Sema Erla segist áhyggjufull yfir framtíð þessara barna. „Ég hef mjög miklar áhyggjur af því að þessi börn séu á leið úr landi og aftur á flótta um ókomna tíð í næstu viku. Okkur er misboðið viðbrögð ráðafólks og aðgerðaleysi þeirra í þessu máli. Enn og aftur erum við að sjá hvernig ómannúðlegar aðgerðir stjórnvalda stangast á við vilja samfélagsins.“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði í Sprengisandi í morgun að henni fyndist ómannúlegt hve lengi fjölskyldunni er haldið í óvissu. Áður hafði dómsmálaráðherra vísað til reglugerða og að brottvísun samræmist þeim. Barnamálaráðherra hefur sagt málið á borði dómsmálaráðherra og að hann treysti henni til að fylgja barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Hælisleitendur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi Sjá meira