Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. september 2020 18:15 Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Vísir/Getty Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá fjórum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf rannsókn vegna þeirra og voru nokkrir handteknir í tengslum við málin á síðasta ári og hald lagt á mikið magn af efni sem inniheldur kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. „Þetta voru brot þar sem um er að ræða vörslu á barnaníðsefni og umfangið var á öllu sviðinu eitt þeirra var sérstaklega umfangsmikið,“ segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, og heldur áfram: „Þetta var fyrst og fremst varsla en við erum líka að rannsaka hvort efni hafi verið dreift eða búið til en í þessum málum er þetta fyrst og fremst varsla og einhver dreifing.“ Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Egill Hann segir að bæði hafi verið um að ræða efni sem börn hafi sjálf sent af sér til vinar en það hafi svo farið í dreifingu og lent í höndum barnaníðinga og einnig myndbrot þar sem fullorðinn einstaklingur níðist á börnum. „Börnin eru að búa til efnið sjálf og svo efni þar sem fullorðnir koma að og eru að níðast á börnum þetta er í raun allur skalinn,“ segir Ævar Pálmi. Rannsókn málanna er ýmist lokið eða á lokastigi. Fimm þeirra hafa þegar verið send til ákærusviðs lögreglunnar, þar verður svo tekin ákvörðun um framhald málanna. Ævar segir að engar myndir af íslenskum börnum hafi fundist við rannsókn málanna. Þá hafi dreifing efnisins farið fram á sérstökum svæðum á netinu og hinum svokallaða hulduvef. „Mest af þessu efni sem við erum að leggja hald á hefur komið upp í rannsóknum erlendis og er til.“ Hann segir aðslíkum málum hafi fjölgaðmikið og alþjóðleg samvinna sé afar mikilvæg. „Dreifing á barnaníðsefni er að vissu leyti hnattrænt vandamál, þvíbrotamaður getur setið hér, annar í Danmörku og svo einn íBandaríkjunum og skiptast áefni þannig að alþjóðleg samvinna þeirra sem koma að þessum málum er mjög mikilvæg.“ Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá fjórum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf rannsókn vegna þeirra og voru nokkrir handteknir í tengslum við málin á síðasta ári og hald lagt á mikið magn af efni sem inniheldur kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. „Þetta voru brot þar sem um er að ræða vörslu á barnaníðsefni og umfangið var á öllu sviðinu eitt þeirra var sérstaklega umfangsmikið,“ segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, og heldur áfram: „Þetta var fyrst og fremst varsla en við erum líka að rannsaka hvort efni hafi verið dreift eða búið til en í þessum málum er þetta fyrst og fremst varsla og einhver dreifing.“ Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Egill Hann segir að bæði hafi verið um að ræða efni sem börn hafi sjálf sent af sér til vinar en það hafi svo farið í dreifingu og lent í höndum barnaníðinga og einnig myndbrot þar sem fullorðinn einstaklingur níðist á börnum. „Börnin eru að búa til efnið sjálf og svo efni þar sem fullorðnir koma að og eru að níðast á börnum þetta er í raun allur skalinn,“ segir Ævar Pálmi. Rannsókn málanna er ýmist lokið eða á lokastigi. Fimm þeirra hafa þegar verið send til ákærusviðs lögreglunnar, þar verður svo tekin ákvörðun um framhald málanna. Ævar segir að engar myndir af íslenskum börnum hafi fundist við rannsókn málanna. Þá hafi dreifing efnisins farið fram á sérstökum svæðum á netinu og hinum svokallaða hulduvef. „Mest af þessu efni sem við erum að leggja hald á hefur komið upp í rannsóknum erlendis og er til.“ Hann segir aðslíkum málum hafi fjölgaðmikið og alþjóðleg samvinna sé afar mikilvæg. „Dreifing á barnaníðsefni er að vissu leyti hnattrænt vandamál, þvíbrotamaður getur setið hér, annar í Danmörku og svo einn íBandaríkjunum og skiptast áefni þannig að alþjóðleg samvinna þeirra sem koma að þessum málum er mjög mikilvæg.“
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira