Man Utd íhugar að fá Bale þar sem nær engar líkur eru á að Sancho komi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 07:00 Bale í leik með Wales á dögunum. David Davies/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur verið orðað við enska vængmanninn Jadon Sancho í nær allt sumar. Man United hefur þó ekki verið tilbúið að borga þá upphæð sem Borussia Dortmund vill fá fyrir leikmanninn og nú virðist sem það hafi einfaldlega gefist upp. Sky Sports greindi frá því að Man Utd íhugi nú að fá Gareth Bale – leikmann Real Madrid – til liðs við sig fyrst Sancho komi ekki fyrr en í fyrsta lagi á næstu leiktíð. Það er nokkuð stutt síðan hinn 31 árs gamli Bale sagði að hann væri opinn fyrir því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina, sama hvort um lán væri að ræða eða ekki. Það er ljóst að hann á litla sem enga framtíð fyrir sér hjá Real og vill félagið losna við hann af launaskránni sem fyrst. United myndi hins vegar aðeins vilja fá Bale á láni og það er eitthvað sem hvorki leikmaðurinn né Real myndi samþykkja. Þó svo að United gæti fengið leikmanninn ódýrt eða á frjálsri sölu er ljóst að launakostnaðurinn yrði nokkuð hár enda Walesverjinn með hátt í 500 þúsund pund á viku eða því sem samsvarar 87 milljónum íslenskra króna. Það verður áhugavert að sjá hvort Man Utd taki séns á öðru Alexis Sanchez fíaskó eða leyfi Daniel James og Mason Greenwood að sjá alfarið um stöðu hægri vængmanns í vetur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Sjá meira
Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur verið orðað við enska vængmanninn Jadon Sancho í nær allt sumar. Man United hefur þó ekki verið tilbúið að borga þá upphæð sem Borussia Dortmund vill fá fyrir leikmanninn og nú virðist sem það hafi einfaldlega gefist upp. Sky Sports greindi frá því að Man Utd íhugi nú að fá Gareth Bale – leikmann Real Madrid – til liðs við sig fyrst Sancho komi ekki fyrr en í fyrsta lagi á næstu leiktíð. Það er nokkuð stutt síðan hinn 31 árs gamli Bale sagði að hann væri opinn fyrir því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina, sama hvort um lán væri að ræða eða ekki. Það er ljóst að hann á litla sem enga framtíð fyrir sér hjá Real og vill félagið losna við hann af launaskránni sem fyrst. United myndi hins vegar aðeins vilja fá Bale á láni og það er eitthvað sem hvorki leikmaðurinn né Real myndi samþykkja. Þó svo að United gæti fengið leikmanninn ódýrt eða á frjálsri sölu er ljóst að launakostnaðurinn yrði nokkuð hár enda Walesverjinn með hátt í 500 þúsund pund á viku eða því sem samsvarar 87 milljónum íslenskra króna. Það verður áhugavert að sjá hvort Man Utd taki séns á öðru Alexis Sanchez fíaskó eða leyfi Daniel James og Mason Greenwood að sjá alfarið um stöðu hægri vængmanns í vetur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Sjá meira