Kalla eftir tæknilausnum til að létta á heilbrigðis- og menntakerfinu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. mars 2020 16:29 Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, segir ýmsa samskiptatækni geta létt undir daglegum verkefnum starfsfólks í mennta- og heilbrigðiskerfinu. Icelandic Startups hefur kallað eftir tæknilausnum sprotafyrirtækja á sviði heilbrigðistækni og kennslutækni sem geta stutt heilbrigðis- og menntakerfið á tímum kórónuveirunnar. „Við vinnum í þessu nýsköpunarumhverfi og okkur langar að draga fram sprota sem eru með lausnir sem eru komnar það langt í þróun að við getum prófað þær,“ segir Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Um þrjátíu tæknilausnir hafa borist frá því kallað var eftir þeim nú rétt fyrir helgi. „Við munum fara yfir þetta strax á morgun, gera greiningu á hvað er hægt að nýta og koma því á framfæri,“ segir Salóme. Verið er að kalla eftir tæknilausnum sem má með lítilli fyrirhöfn prófa eða nýta. Til að mynda tæknilausnir sem auðvelda fjarkennslu og tæknilausnir sem auðvelda læknum að útskrifa sjúklinga fyrr, veita eftirfylgni eða fylgjast með sjúklingum sem eru á fyrstu stigum Kórónuveirunnar. „Þetta eru fyrst og fremst tæknilausnir sem auðvelda samskipti. En einnig köllum við eftir ábendingum sérfræðinga og heilbrigðisstarfsmanna varðandi helstu áskoranirnar sem þarf að leysa,“ segir Salóme. Icelandic Startups verður þá milliliður sprotafyrirtækja og þeirra sem takast á við daglegu verkefnin í heilbrigðis- og menntakerfinu. Þannig vilja samtökin leggja sín lóð á vogarskálarnar og fullvissa sig um að allar mögulegar lausnir sem geti létt á í samfélaginu séu aðgengilegar. Salóme bendir bæði sprotafyrirtækjum og þeim sem hafa ábendingar að hafa samband í gegnum heimasíðu Icelandic Startups. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Icelandic Startups hefur kallað eftir tæknilausnum sprotafyrirtækja á sviði heilbrigðistækni og kennslutækni sem geta stutt heilbrigðis- og menntakerfið á tímum kórónuveirunnar. „Við vinnum í þessu nýsköpunarumhverfi og okkur langar að draga fram sprota sem eru með lausnir sem eru komnar það langt í þróun að við getum prófað þær,“ segir Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Um þrjátíu tæknilausnir hafa borist frá því kallað var eftir þeim nú rétt fyrir helgi. „Við munum fara yfir þetta strax á morgun, gera greiningu á hvað er hægt að nýta og koma því á framfæri,“ segir Salóme. Verið er að kalla eftir tæknilausnum sem má með lítilli fyrirhöfn prófa eða nýta. Til að mynda tæknilausnir sem auðvelda fjarkennslu og tæknilausnir sem auðvelda læknum að útskrifa sjúklinga fyrr, veita eftirfylgni eða fylgjast með sjúklingum sem eru á fyrstu stigum Kórónuveirunnar. „Þetta eru fyrst og fremst tæknilausnir sem auðvelda samskipti. En einnig köllum við eftir ábendingum sérfræðinga og heilbrigðisstarfsmanna varðandi helstu áskoranirnar sem þarf að leysa,“ segir Salóme. Icelandic Startups verður þá milliliður sprotafyrirtækja og þeirra sem takast á við daglegu verkefnin í heilbrigðis- og menntakerfinu. Þannig vilja samtökin leggja sín lóð á vogarskálarnar og fullvissa sig um að allar mögulegar lausnir sem geti létt á í samfélaginu séu aðgengilegar. Salóme bendir bæði sprotafyrirtækjum og þeim sem hafa ábendingar að hafa samband í gegnum heimasíðu Icelandic Startups.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira