Innlent

Svona var 113. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason fara yfir stöðuna en fjöldi smita hefur greinst á höfuðborgarsvæðinu undanfarna tvo daga.
Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason fara yfir stöðuna en fjöldi smita hefur greinst á höfuðborgarsvæðinu undanfarna tvo daga. Vísir/Vilhelm

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 14.

Nítján greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tólf þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. Ekki hafa fleiri greinst með veiruna á einum sólarhring síðan 9. apríl, þegar 27 greindust.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi.

Uppfært: Fundinum er lokið. Upptöku og textalýsingu frá fundinum má sjá að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×