Þegar haustlaufin þyrlast upp inni og úti Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar 18. september 2020 11:30 Það er auðvelt að leyfa haustlaufunum að þyrla upp kvíðastormi í huganum, sérsaklega þegar erfiðar fréttir af heimsfaraldri berast okkur nær daglega. Hugsanirnar æða um hugann á ógnarhraða, sífellt áhyggjur bætast í safnið stundum virðist eins og hugurinn ferðist svo hratt að maður vart nær andanum. Þetta er ekki eðlilegt ástand og býður heilanum ekki upp á að afkasta miklu öðru á sama tíma en bara því að hringsnúast með kvíðanum. Til þess að róa kvíðastorminn og bjóða laufunum og hugsunum að falla í mjúkan faðm haustsins er dásamlegt að hugleiða. Það getur hins vegar verið erfitt að byrja og margir þurfa aðstoð í byrjun. Sumir segja nefnilega að þeir verði aldrei eins kvíðnir eins og þegar þeir loka augunum og ætla að fara að róa hugann. Það er skiljanlegt og þess vegna eru óteljandi tæknilegar lausnir sem bjóða upp á aðsotð við þessi fyrstu skref. Með því að hugleiða í sýndarveruleika er huganum hjálpa með því að nota bæði sjón og heyrn til þess að finna huganum ró. Í sýndarveruleikahugbúnaði Flow er þér boðið í þitt eigið hugleiðslustúdíó í íslenskri náttúru og þú færð leidda hugleðislu, yndislega tónlist og hljóðin úr náttúrunni til þess að tengja þig við þann stað sem sumir vilja kalla núið. Þegar maður stendur hins vegar andstuttur með haustlaufin upp að öxlum innra sem ytra er erfitt að hugsa sér þennan stað, sérsaklega þegar ofur senaður jógi segir þér að vera bara aðeins meira í núinu. Stundum er það svona álíka fjarlægur runveruleiki eins og að ætla það að orðasambandið “róaðu þig aðeins” sé líklegt til þess að skila tilskildum árangri í brjáluðu rifrildi. Stundum þarf því að gera allskonar annað áður en maður getur byrjað hugleiða, eins og skrifa niður “to do” lista eða færa ábyrgð á einhvern sem maður treystir en það er bara mikilvægt að maður gleymi því ekki að byrja þegar það er komið. Það er nefnilega auðvelt að gleyma því þegar loksins er búin að ganga frá öllum verkefnum á sinn stað því þá eru maður svo örmagna að þú fresti því að byrja á hugleiðsunni. Það er samt einmitt það sem ekki má gera því þá er maður alveg jafn líklegur til þess að drukkna í laufunum sem fylgja næstu kvíðalægð eins og áður. Fyrsta skrefið er að byrja að hugleiða í stutta stund daglega, það þarf ekki að taka lengri tíma en fjórar mínútur. Það mun fyrr en varir veita þér þá færni að fylgjast með haustlaufunum þjóta hjá án þess að hafa nokkur áhrif á huga þinn. Höfundur er framkvæmdastjóri Flow. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kristín Hrefna Halldórsdóttir Mest lesið Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa Skoðun Skoðun Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni Helga Kristín Kolbeins skrifar Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Gæludýr geta dimmu í dagsljós breytt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson skrifar Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða skrifar Skoðun Icelandic Learning is a Gendered Health Issue Logan Lee Sigurðsson skrifar Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Framtíð Öskjuhlíðar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Mælt fyrir miklum kjarabótum öryrkja og aldraðra Inga Sæland skrifar Skoðun Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Getur Sturlunga snúið aftur? Leifur B. Dagfinnsson skrifar Skoðun Vaka stendur með Menntavísindasviði í verki Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson skrifar Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar Skoðun Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Það er auðvelt að leyfa haustlaufunum að þyrla upp kvíðastormi í huganum, sérsaklega þegar erfiðar fréttir af heimsfaraldri berast okkur nær daglega. Hugsanirnar æða um hugann á ógnarhraða, sífellt áhyggjur bætast í safnið stundum virðist eins og hugurinn ferðist svo hratt að maður vart nær andanum. Þetta er ekki eðlilegt ástand og býður heilanum ekki upp á að afkasta miklu öðru á sama tíma en bara því að hringsnúast með kvíðanum. Til þess að róa kvíðastorminn og bjóða laufunum og hugsunum að falla í mjúkan faðm haustsins er dásamlegt að hugleiða. Það getur hins vegar verið erfitt að byrja og margir þurfa aðstoð í byrjun. Sumir segja nefnilega að þeir verði aldrei eins kvíðnir eins og þegar þeir loka augunum og ætla að fara að róa hugann. Það er skiljanlegt og þess vegna eru óteljandi tæknilegar lausnir sem bjóða upp á aðsotð við þessi fyrstu skref. Með því að hugleiða í sýndarveruleika er huganum hjálpa með því að nota bæði sjón og heyrn til þess að finna huganum ró. Í sýndarveruleikahugbúnaði Flow er þér boðið í þitt eigið hugleiðslustúdíó í íslenskri náttúru og þú færð leidda hugleðislu, yndislega tónlist og hljóðin úr náttúrunni til þess að tengja þig við þann stað sem sumir vilja kalla núið. Þegar maður stendur hins vegar andstuttur með haustlaufin upp að öxlum innra sem ytra er erfitt að hugsa sér þennan stað, sérsaklega þegar ofur senaður jógi segir þér að vera bara aðeins meira í núinu. Stundum er það svona álíka fjarlægur runveruleiki eins og að ætla það að orðasambandið “róaðu þig aðeins” sé líklegt til þess að skila tilskildum árangri í brjáluðu rifrildi. Stundum þarf því að gera allskonar annað áður en maður getur byrjað hugleiða, eins og skrifa niður “to do” lista eða færa ábyrgð á einhvern sem maður treystir en það er bara mikilvægt að maður gleymi því ekki að byrja þegar það er komið. Það er nefnilega auðvelt að gleyma því þegar loksins er búin að ganga frá öllum verkefnum á sinn stað því þá eru maður svo örmagna að þú fresti því að byrja á hugleiðsunni. Það er samt einmitt það sem ekki má gera því þá er maður alveg jafn líklegur til þess að drukkna í laufunum sem fylgja næstu kvíðalægð eins og áður. Fyrsta skrefið er að byrja að hugleiða í stutta stund daglega, það þarf ekki að taka lengri tíma en fjórar mínútur. Það mun fyrr en varir veita þér þá færni að fylgjast með haustlaufunum þjóta hjá án þess að hafa nokkur áhrif á huga þinn. Höfundur er framkvæmdastjóri Flow.
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar
Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar
Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar
Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun