Ósammála ráðherra um að endurgreiðslukerfi til kvikmyndagerðra sé samkeppnishæft Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. september 2020 13:00 Leifur B. Dagfinnsson, kvikmyndaframleiðandi hjá True North, segist ósammála Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttr, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, að endurgreiðslukerfi vegna kvikmyndaframleiðslu hér á landi sé alþjóðlega samkeppnishæft. Vísir/Vilhelm Kvikmyndaframleiðandi segist ósammála iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um að kerfi endurgreiðslna til kvikmyndagerðar sé alþjóðlega samkeppnishæft. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sagði á iðnþingi í gær að hún hefði efasemdir um að auka styrki til kvikmyndagerðar. Leifur B. Dagfinnsson, kvikmyndaframleiðandi hjá True North, segir þörf á því að endurgreiðslur til kvikmynda- og sjónvarpsþáttaframleiðslu hér á landi verði hækkaðar. Það muni skila sér margfalt inn í hagkerfið. „Endurgreiðslan er ekki styrkur heldur er þetta endurgreiðsla á peningum sem hafa þegar komið inn í hagkerfið, hafa borgað alla skattaskyldu, hafa borgað fullt af launum, búin að fara inn í ferðaþjónustuna og streyma þar um í okkar hagkerfi. Þegar hann er búinn að gera það er hann endurgreiddur að hluta til sem er í dag 25 prósent, eftir um það bil 9 til 12 mánuði,“ segir Leifur. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sagði á Iðnþingi í gær að ekki væri þörf á frekari endurgreiðslum. „Þær endurgreiðslur hafa verið eftirsóttar af erlendum framleiðendum, svo mjög reyndar að áætlaðar endurgreiðslur þessa árs nema hátt í þremur milljörðum króna sem sprengdu fjárheimildir okkar margfalt.,“ sagði Þórdís Kolbrún á Iðnþingi í gær. Hún hafi efasemdir um að hækka eigi styrkhlutfalli'ð „Í fyrsta lagi vegna þess að kerfið er alþjóðlega samkeppnishæft nú þegar og í öðru lagi vegna þess að ég hef almennt efasemdir um mikinn ríkisstuðning við atvinnustarfsemi.“ Þá sagði hún að kerfið væri alþjóðlega samkeppnishæft. Leifur segist ósammála því. „Já, ég myndi segja að kerfið okkar er ágætt. Það er ágætt fyrir þessar myndir sem koma hingað í mjög litlu mæli,“ segir Leifur. Nýsköpun Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Kvikmyndaframleiðandi segist ósammála iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um að kerfi endurgreiðslna til kvikmyndagerðar sé alþjóðlega samkeppnishæft. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sagði á iðnþingi í gær að hún hefði efasemdir um að auka styrki til kvikmyndagerðar. Leifur B. Dagfinnsson, kvikmyndaframleiðandi hjá True North, segir þörf á því að endurgreiðslur til kvikmynda- og sjónvarpsþáttaframleiðslu hér á landi verði hækkaðar. Það muni skila sér margfalt inn í hagkerfið. „Endurgreiðslan er ekki styrkur heldur er þetta endurgreiðsla á peningum sem hafa þegar komið inn í hagkerfið, hafa borgað alla skattaskyldu, hafa borgað fullt af launum, búin að fara inn í ferðaþjónustuna og streyma þar um í okkar hagkerfi. Þegar hann er búinn að gera það er hann endurgreiddur að hluta til sem er í dag 25 prósent, eftir um það bil 9 til 12 mánuði,“ segir Leifur. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sagði á Iðnþingi í gær að ekki væri þörf á frekari endurgreiðslum. „Þær endurgreiðslur hafa verið eftirsóttar af erlendum framleiðendum, svo mjög reyndar að áætlaðar endurgreiðslur þessa árs nema hátt í þremur milljörðum króna sem sprengdu fjárheimildir okkar margfalt.,“ sagði Þórdís Kolbrún á Iðnþingi í gær. Hún hafi efasemdir um að hækka eigi styrkhlutfalli'ð „Í fyrsta lagi vegna þess að kerfið er alþjóðlega samkeppnishæft nú þegar og í öðru lagi vegna þess að ég hef almennt efasemdir um mikinn ríkisstuðning við atvinnustarfsemi.“ Þá sagði hún að kerfið væri alþjóðlega samkeppnishæft. Leifur segist ósammála því. „Já, ég myndi segja að kerfið okkar er ágætt. Það er ágætt fyrir þessar myndir sem koma hingað í mjög litlu mæli,“ segir Leifur.
Nýsköpun Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira