Mótmæla hertum aðgerðum stjórnvalda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. september 2020 19:17 Mótmælendur telja sér mismunað. Pablo Blazquez Dominguez/Getty Hundruð íbúa fátækari hverfa Madrídar, höfuðborgar Spánar, mótmæltu í dag sóttvarnaaðgerðum spænskra stjórnvalda. Mótmælendur telja hertar takmarkanir í ákveðnum hverfum borgarinnar til marks um mismunun. Takmarkanirnar, sem taka gildi á morgun, munu ná til um það bil 850.000 einstaklinga, sem margir eru búsettir í hverfum þar sem tekjur eru undir meðallagi fyrir borgina og hlutfall innflytjenda af heildarfjölda íbúa er hærra en annars staðar. Mótmælendurnir kölluðu eftir því að íbúum svæðanna yrði útveguð betri heilbrigðisþjónusta og sögðu stjórnvöld hafa „yfirgefið“ þá. Íbúar Vallecas, umdæmis í suðurhluta Madrídar, segja heilbrigðiskerfið á svæðinu lamað. Þeir óttist þá að hertar takmarkanir muni hafa neikvæð áhrif á tekjumöguleika þeirra. Eins sögðust mótmælendur það skjóta skökku við að í „ríkari“ hverfum væru takmarkanir ekki jafn miklar og íbúar þeirra hefðu meira frelsi. Ný bylgja kórónuveirufaraldursins gengur nú yfir Spán, sem er það Evrópuland þar sem flest hafa greinst með veiruna. Þar í landi er ástandið verst í Madríd, líkt og þegar fyrsta bylgja faraldursins reið yfir Evrópu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Hátt í milljón þarf að sæta hertum aðgerðum á Spáni Íbúar stórra hluta Madrídar, höfuðborgar Spánar, munu frá og með næstkomandi mánudegi þurfa að sæta hertum samgöngu- og samkomutakmörkunum vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á Spáni. 18. september 2020 23:33 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Hundruð íbúa fátækari hverfa Madrídar, höfuðborgar Spánar, mótmæltu í dag sóttvarnaaðgerðum spænskra stjórnvalda. Mótmælendur telja hertar takmarkanir í ákveðnum hverfum borgarinnar til marks um mismunun. Takmarkanirnar, sem taka gildi á morgun, munu ná til um það bil 850.000 einstaklinga, sem margir eru búsettir í hverfum þar sem tekjur eru undir meðallagi fyrir borgina og hlutfall innflytjenda af heildarfjölda íbúa er hærra en annars staðar. Mótmælendurnir kölluðu eftir því að íbúum svæðanna yrði útveguð betri heilbrigðisþjónusta og sögðu stjórnvöld hafa „yfirgefið“ þá. Íbúar Vallecas, umdæmis í suðurhluta Madrídar, segja heilbrigðiskerfið á svæðinu lamað. Þeir óttist þá að hertar takmarkanir muni hafa neikvæð áhrif á tekjumöguleika þeirra. Eins sögðust mótmælendur það skjóta skökku við að í „ríkari“ hverfum væru takmarkanir ekki jafn miklar og íbúar þeirra hefðu meira frelsi. Ný bylgja kórónuveirufaraldursins gengur nú yfir Spán, sem er það Evrópuland þar sem flest hafa greinst með veiruna. Þar í landi er ástandið verst í Madríd, líkt og þegar fyrsta bylgja faraldursins reið yfir Evrópu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Hátt í milljón þarf að sæta hertum aðgerðum á Spáni Íbúar stórra hluta Madrídar, höfuðborgar Spánar, munu frá og með næstkomandi mánudegi þurfa að sæta hertum samgöngu- og samkomutakmörkunum vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á Spáni. 18. september 2020 23:33 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Hátt í milljón þarf að sæta hertum aðgerðum á Spáni Íbúar stórra hluta Madrídar, höfuðborgar Spánar, munu frá og með næstkomandi mánudegi þurfa að sæta hertum samgöngu- og samkomutakmörkunum vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á Spáni. 18. september 2020 23:33