Hefur skipt um skoðun varðandi grímurnar Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2020 14:42 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Sigurjón Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir skoðun sína á grímum hafa breyst eftir því sem frekari upplýsingar hafa komið fram. Hann segir það ekkert vera óeðlilegt að breyta um skoðun eftir því sem nýjar upplýsingar koma fram. Þórólfur sagði þetta á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14 þar sem hann var spurður út í hvort að aukin grímunotkun væri ekki ein leið til að „lifa með veirunni“. „Ég held að á þeim grunni erum við nú að mæla með notkun gríma í vissum aðstæðum. Alls ekki verið að mæla með almennri notkun, úti á götum. Það er ekki þannig. Grímurnar hafa sýnt sig og sannað að bera árangur við í akkúrat vissum aðstæðum. Það er í takt við þau tilmæli sem við komum með,“ sagði Þórólfur. Grímuskylda í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar Heilbrigðisyfirvöld hafa komið á grímuskyldu í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar, til dæmis í almenningssamgöngum þar sem ferðir vara í 30 mínútur eða lengur, hárgreiðslustofum og nuddstofum. Eins er mælt með grímunotkun þar sem eins metra reglu nýtur ekki við og loftgæði eru ekki góð. Til dæmis á listviðburðum, tónleikum, leikhúsum o.fl. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. 21. september 2020 14:20 Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. 20. september 2020 23:11 Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. 20. september 2020 18:41 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir skoðun sína á grímum hafa breyst eftir því sem frekari upplýsingar hafa komið fram. Hann segir það ekkert vera óeðlilegt að breyta um skoðun eftir því sem nýjar upplýsingar koma fram. Þórólfur sagði þetta á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14 þar sem hann var spurður út í hvort að aukin grímunotkun væri ekki ein leið til að „lifa með veirunni“. „Ég held að á þeim grunni erum við nú að mæla með notkun gríma í vissum aðstæðum. Alls ekki verið að mæla með almennri notkun, úti á götum. Það er ekki þannig. Grímurnar hafa sýnt sig og sannað að bera árangur við í akkúrat vissum aðstæðum. Það er í takt við þau tilmæli sem við komum með,“ sagði Þórólfur. Grímuskylda í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar Heilbrigðisyfirvöld hafa komið á grímuskyldu í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar, til dæmis í almenningssamgöngum þar sem ferðir vara í 30 mínútur eða lengur, hárgreiðslustofum og nuddstofum. Eins er mælt með grímunotkun þar sem eins metra reglu nýtur ekki við og loftgæði eru ekki góð. Til dæmis á listviðburðum, tónleikum, leikhúsum o.fl.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. 21. september 2020 14:20 Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. 20. september 2020 23:11 Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. 20. september 2020 18:41 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. 21. september 2020 14:20
Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. 20. september 2020 23:11
Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. 20. september 2020 18:41