Segir að Aron sé búinn að vera besti leikmaður tímabilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2020 14:31 Aron Bjarnason á ferðinni í leiknum gegn Stjörnunni. vísir/hulda margrét Að mati Hjörvars Hafliðasonar hefur Aron Bjarnason verið besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla í sumar. Aron átti stórleik þegar Valur kjöldró Stjörnuna, 1-5, í toppslag á Samsung-vellinum í Garðabæ á mánudaginn. Hann skoraði tvö mörk, lagði upp eitt og fiskaði vítaspyrnu. „Á undanförnum árum hafa Valsmenn verslað í Harrods meðan aðrir hafa verslað annars staðar. Eins og með að fá Aron Bjarnason. Mér finnst hann besti leikmaðurinn í þessu móti,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max stúkunni í gær. „Hann er frábær skotmaður og með allan þennan hraða. Gervigras hentar honum mjög vel.“ Aron kom til Vals í vor á láni frá Újpest í Ungverjalandi. Hann gekk í raðir Újpest frá Breiðabliki um mitt síðasta sumar. Auk Vals og Breiðabliks hefur hann leikið með ÍBV, Fram og Þrótti hér á landi. Aron og félagar hans í Val hafa unnið níu leiki í röð og eru með átta stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildarinnar. Þeir mæta FH-ingum í stórleik í Kaplakrika klukkan 16:15 á morgun. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Aron Bjarnason Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Tengdar fréttir Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30 Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. 22. september 2020 15:00 Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. 21. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 21. september 2020 22:00 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Að mati Hjörvars Hafliðasonar hefur Aron Bjarnason verið besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla í sumar. Aron átti stórleik þegar Valur kjöldró Stjörnuna, 1-5, í toppslag á Samsung-vellinum í Garðabæ á mánudaginn. Hann skoraði tvö mörk, lagði upp eitt og fiskaði vítaspyrnu. „Á undanförnum árum hafa Valsmenn verslað í Harrods meðan aðrir hafa verslað annars staðar. Eins og með að fá Aron Bjarnason. Mér finnst hann besti leikmaðurinn í þessu móti,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max stúkunni í gær. „Hann er frábær skotmaður og með allan þennan hraða. Gervigras hentar honum mjög vel.“ Aron kom til Vals í vor á láni frá Újpest í Ungverjalandi. Hann gekk í raðir Újpest frá Breiðabliki um mitt síðasta sumar. Auk Vals og Breiðabliks hefur hann leikið með ÍBV, Fram og Þrótti hér á landi. Aron og félagar hans í Val hafa unnið níu leiki í röð og eru með átta stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildarinnar. Þeir mæta FH-ingum í stórleik í Kaplakrika klukkan 16:15 á morgun. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Aron Bjarnason
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Tengdar fréttir Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31 Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30 Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. 22. september 2020 15:00 Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. 21. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 21. september 2020 22:00 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli. 23. september 2020 11:31
Sjáðu gæsahúðarmyndband til heiðurs Óskari Erni Strákarnir í Pepsi Max stúkunni heiðruðu Óskar Örn Hauksson með frábæru myndbandi í tilefni þess að hann sló leikjametið í efstu deild karla á Íslandi. 23. september 2020 10:30
Hneykslaðist á búningum varamanna Vals Búningar varamanna Vals í leiknum gegn Stjörnunni stungu í augu Tómasar Inga Tómassonar. 22. september 2020 15:00
Rúnar Páll: Vorum bara eins og litlir drengir á móti fullvaxta karlmönnum Rúnari Páli Sigmundssyni var ekki skemmt eftir stórtap Stjörnunnar fyrir Val í kvöld. 21. september 2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Burst í Garðabænum Valur vann sinn níunda leik í röð þegar liðið gjörsigraði Stjörnuna, 1-5, á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 21. september 2020 22:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti