Lést af völdum óhóflegs lakkrísáts Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2020 12:49 Nokkrum vikum fyrir andlátið hafði maðurinn skipt um þá lakkrístegund sem hann neytti í miklu óhófi, úr rauðum í svartan. Getty Læknar í Bandaríkjunum segja að byggingaverkamaður í Massachusetts hafi látist af völdum óhóflegs lakkrísáts. BBC segir frá því að maðurinn, sem var 54 ára, hafi borðað um einn og hálfan pakka af lakkrís á dag. Hann hafi ekki sýnt nein sérstök einkenni áður en hann hafi skyndilega fengið hjartastopp á skyndibitastað. Mál mannsins er til umfjöllunar í fræðigrein í New England Journal of Medicine þar sem fram kemur að glýsyrrisínsýran í lakkrísnum hafi verið um að kenna. „Okkur var sagt að mararæði sjúklingsins hafi verið slæmt og að hann hafi borðað mikið magn sælgætis. Má vera að veikindi hans megi rekja til sælgætisneyslunnar,“ spyr Dr Elazer R Edelman sem fór fyrir hópi greinarhöfunda. Edelman segir að glýsyrrisínsýran gæti vel hafa valdið háþrýstingi, kalíumskorti, blóðlýtingu, hjartsláttartruflunum og nýrnabilunum. Allt voru þetta einkenni í sjúklingnum. Einnig kemur fram að hinn látni hafi, nokkrum vikum fyrir andlátið, skipt um þá lakkrístegund sem hann neytti í miklu óhófi, úr rauðum í svartan. Bandaríkin Sælgæti Heilbrigðismál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Læknar í Bandaríkjunum segja að byggingaverkamaður í Massachusetts hafi látist af völdum óhóflegs lakkrísáts. BBC segir frá því að maðurinn, sem var 54 ára, hafi borðað um einn og hálfan pakka af lakkrís á dag. Hann hafi ekki sýnt nein sérstök einkenni áður en hann hafi skyndilega fengið hjartastopp á skyndibitastað. Mál mannsins er til umfjöllunar í fræðigrein í New England Journal of Medicine þar sem fram kemur að glýsyrrisínsýran í lakkrísnum hafi verið um að kenna. „Okkur var sagt að mararæði sjúklingsins hafi verið slæmt og að hann hafi borðað mikið magn sælgætis. Má vera að veikindi hans megi rekja til sælgætisneyslunnar,“ spyr Dr Elazer R Edelman sem fór fyrir hópi greinarhöfunda. Edelman segir að glýsyrrisínsýran gæti vel hafa valdið háþrýstingi, kalíumskorti, blóðlýtingu, hjartsláttartruflunum og nýrnabilunum. Allt voru þetta einkenni í sjúklingnum. Einnig kemur fram að hinn látni hafi, nokkrum vikum fyrir andlátið, skipt um þá lakkrístegund sem hann neytti í miklu óhófi, úr rauðum í svartan.
Bandaríkin Sælgæti Heilbrigðismál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira