Leggur til að skemmtistaðir og krár megi opna á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. september 2020 14:26 Alma Möller er landlæknir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mun leggja það til við heilbrigðisráðherra að aftur verði heimilt að opna krár og skemmtistaði frá og með 28. september, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundi almannavarna í dag. Krár og skemmtistaðir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið lokaðir frá 18. september eftir að aukning á fjölda kórónuveirusmita var meðal annars rakin til skemmtistaða. Nú stendur til að heimila eigendum þessara staða að opna þá á nýjan leik. „Sóttvarnarlæknir mun í dag senda ráðherra tillögu um sóttvarnaraðgerðir sem þurfa að koma til framkvæmda eftir 27. september. Ef að ekkert stórt gerist næstu daga eru ekki lagðar til miklar breytingar að þessu sinni, nema að hann mun leggja til að krár og skemmtistaðir á höfuðborgarsvæðinu verði opnaðir 28. september,“ sagði Alma. Staðirnir þurfa þó að uppfylla ákveðin skilyrði, sem þó á eftir að útfæra nánar. „Það verði gerðar ákveðar kröfur um hámarksfjölda gesta og ýmsan aðbúnað á þessum stöðum og þetta á eftir að útfæra og væntanlega verður haft samráð um það,“ bætti Alma við. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Veitingastaðir Tengdar fréttir Skemmtistöðum skellt í lás yfir helgina Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að loka skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu tímabundið í fjóra daga frá því í dag fram til mánudagsins 21. september. 18. september 2020 09:55 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mun leggja það til við heilbrigðisráðherra að aftur verði heimilt að opna krár og skemmtistaði frá og með 28. september, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundi almannavarna í dag. Krár og skemmtistaðir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið lokaðir frá 18. september eftir að aukning á fjölda kórónuveirusmita var meðal annars rakin til skemmtistaða. Nú stendur til að heimila eigendum þessara staða að opna þá á nýjan leik. „Sóttvarnarlæknir mun í dag senda ráðherra tillögu um sóttvarnaraðgerðir sem þurfa að koma til framkvæmda eftir 27. september. Ef að ekkert stórt gerist næstu daga eru ekki lagðar til miklar breytingar að þessu sinni, nema að hann mun leggja til að krár og skemmtistaðir á höfuðborgarsvæðinu verði opnaðir 28. september,“ sagði Alma. Staðirnir þurfa þó að uppfylla ákveðin skilyrði, sem þó á eftir að útfæra nánar. „Það verði gerðar ákveðar kröfur um hámarksfjölda gesta og ýmsan aðbúnað á þessum stöðum og þetta á eftir að útfæra og væntanlega verður haft samráð um það,“ bætti Alma við.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Veitingastaðir Tengdar fréttir Skemmtistöðum skellt í lás yfir helgina Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að loka skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu tímabundið í fjóra daga frá því í dag fram til mánudagsins 21. september. 18. september 2020 09:55 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Skemmtistöðum skellt í lás yfir helgina Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að loka skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu tímabundið í fjóra daga frá því í dag fram til mánudagsins 21. september. 18. september 2020 09:55
Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13