Kuldinn fer illa í Nadal Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2020 11:15 Nadal í undirbúningnum fyrir mótið. vísir/getty Tólffaldur meistari á Opna franska, Rafael Nadal, segir að mótið í ár gæti orðið það erfiðasta sem hann hefur tekið þátt í. Mótið hefst í París á morgun og stendur yfir allt þangað til 11. október. Yfirleitt fer mótið fram yfir sumarið en nú hefur því verið seinkað vegna kórónuveirunnar. „Það er svo, svo kalt. Þetta gerir þetta erfitt fyrir alla,“ sagði Nadal og hélt áfram. „Aðstæðurnar eru ótrúlegar til þess að spila utandyra.“ „Aðstæðurnar hérna eru þær erfiðustu sem ég hef komist í kynni við af mörgum ástæðum. Boltinn er öðruvísi. Hann er hægur og þungur. Það er mjög kalt. Undirbúningurinn hefur verið minni en áður af eðlilegum ástæðum.“ Það verður því fróðlegt að fylgjast með Nadal á leirnum en spáð er þrettán stiga hita á morgun og næstu viku fer hitastigið hæst í átján stig samkvæmt veðurspám. "The weather is so, so cold."Twelve-time champion Rafael Nadal says this year's #FrenchOpen could be the "toughest" he has taken part in.Full story: https://t.co/nETythAxxd#bbctennis #RolandGarros pic.twitter.com/2nn9wIOdKV— BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2020 Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Tólffaldur meistari á Opna franska, Rafael Nadal, segir að mótið í ár gæti orðið það erfiðasta sem hann hefur tekið þátt í. Mótið hefst í París á morgun og stendur yfir allt þangað til 11. október. Yfirleitt fer mótið fram yfir sumarið en nú hefur því verið seinkað vegna kórónuveirunnar. „Það er svo, svo kalt. Þetta gerir þetta erfitt fyrir alla,“ sagði Nadal og hélt áfram. „Aðstæðurnar eru ótrúlegar til þess að spila utandyra.“ „Aðstæðurnar hérna eru þær erfiðustu sem ég hef komist í kynni við af mörgum ástæðum. Boltinn er öðruvísi. Hann er hægur og þungur. Það er mjög kalt. Undirbúningurinn hefur verið minni en áður af eðlilegum ástæðum.“ Það verður því fróðlegt að fylgjast með Nadal á leirnum en spáð er þrettán stiga hita á morgun og næstu viku fer hitastigið hæst í átján stig samkvæmt veðurspám. "The weather is so, so cold."Twelve-time champion Rafael Nadal says this year's #FrenchOpen could be the "toughest" he has taken part in.Full story: https://t.co/nETythAxxd#bbctennis #RolandGarros pic.twitter.com/2nn9wIOdKV— BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2020
Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira