Fylkir íhugar að kæra KR vegna ummæla Rúnars Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2020 17:50 Rúnar Kristinsson var ekki par sáttur með Ólaf Inga eftir leik í gær. Fylkir íhugar nú að kæra KR vegna ummæla Rúnars. Samsett/Bára/Hulda Margrét Fylkir vann langþráðan sigur á Íslandsmeisturum KR í Frostaskjóli í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær. Lokatölur leiksins 2-1 þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu undir blálokin. Aðdragandi hennar var langur en Beitir Ólafsson – markvörður KR – fékk dæmda á sig vítaspyrnu ásamt því að fá rautt spjald að launum fyrir að slæma hendi í andlit Ólafs Inga Skúlasonar, leikmanns Fylkis. Ólafur Ingi féll til jarðar og þó svo að KR væri komið í sókn á hinum enda vallarins ákvað Ívar Orri Kristjánsson – dómari leiksins – á endanum að dæma vítaspyrnu og reka Beiti út af. Ólafur Ingi mætti í viðtal eftir leik þar sem hann sagði að Beitir hefði sett olnbogann í andlit sitt og að vítaspyrna hafi verið réttur dómur. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sagði við Vísi eftir leik að Ólafur Ingi hefði sett upp leikrit og ekki í fyrsta skiptið. „Hann hefur gert þetta oft áður og hann er að reyna eyðileggja leikinn á þennan hátt … þegar lið vinna á þennan hátt þá er þetta bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar að leik loknum. Knattspyrnudeild Fylkis íhugar nú að kæra KR til KSÍ vegna ummæla Rúnars eftir leik. Kjartan Daníelsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, staðfesti þetta í samtali við Vísi nú rétt í þessu. Ólafur Ingi Skúlason, sagði í viðtali við Rikka G fyrr í dag, að Fylkir væri búið að leggja fram kæru á hendur KR en það virðist ekki alveg rétt. „Ég get staðfest að við erum að skoða hvaða leiðir við ætlum að fara í þessu máli. Við erum að skoða þetta innan félagsins vegna þess hve alvarleg ummæli er um að ræða,“ sagði Kjartan. Fylkir hefur fimm daga til að taka ákvörðun í málinu en þá rennur kærufrestur Knattspyrnusambandsins út. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, sagðist ekkert hafa heyrt um málið en það væri ljóst að KR-ingar myndu svara fyrir það ef málið myndi rata inn á borð til þeirra. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57 Fyrsti sigur Fylkis í Frostaskjólinu í ellefu ár Fylkir vann í gær sinn fyrsta sigur í Frostaskjólinu síðan 2009 og sinn fyrsta sigur á KR síðan 2012. 28. september 2020 13:30 Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. 28. september 2020 08:31 Ólafur Ingi: Hann setur olnbogann í andlitið á mér Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag. 27. september 2020 18:25 Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. 27. september 2020 17:03 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
Fylkir vann langþráðan sigur á Íslandsmeisturum KR í Frostaskjóli í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær. Lokatölur leiksins 2-1 þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu undir blálokin. Aðdragandi hennar var langur en Beitir Ólafsson – markvörður KR – fékk dæmda á sig vítaspyrnu ásamt því að fá rautt spjald að launum fyrir að slæma hendi í andlit Ólafs Inga Skúlasonar, leikmanns Fylkis. Ólafur Ingi féll til jarðar og þó svo að KR væri komið í sókn á hinum enda vallarins ákvað Ívar Orri Kristjánsson – dómari leiksins – á endanum að dæma vítaspyrnu og reka Beiti út af. Ólafur Ingi mætti í viðtal eftir leik þar sem hann sagði að Beitir hefði sett olnbogann í andlit sitt og að vítaspyrna hafi verið réttur dómur. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sagði við Vísi eftir leik að Ólafur Ingi hefði sett upp leikrit og ekki í fyrsta skiptið. „Hann hefur gert þetta oft áður og hann er að reyna eyðileggja leikinn á þennan hátt … þegar lið vinna á þennan hátt þá er þetta bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar að leik loknum. Knattspyrnudeild Fylkis íhugar nú að kæra KR til KSÍ vegna ummæla Rúnars eftir leik. Kjartan Daníelsson, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, staðfesti þetta í samtali við Vísi nú rétt í þessu. Ólafur Ingi Skúlason, sagði í viðtali við Rikka G fyrr í dag, að Fylkir væri búið að leggja fram kæru á hendur KR en það virðist ekki alveg rétt. „Ég get staðfest að við erum að skoða hvaða leiðir við ætlum að fara í þessu máli. Við erum að skoða þetta innan félagsins vegna þess hve alvarleg ummæli er um að ræða,“ sagði Kjartan. Fylkir hefur fimm daga til að taka ákvörðun í málinu en þá rennur kærufrestur Knattspyrnusambandsins út. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, sagðist ekkert hafa heyrt um málið en það væri ljóst að KR-ingar myndu svara fyrir það ef málið myndi rata inn á borð til þeirra.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57 Fyrsti sigur Fylkis í Frostaskjólinu í ellefu ár Fylkir vann í gær sinn fyrsta sigur í Frostaskjólinu síðan 2009 og sinn fyrsta sigur á KR síðan 2012. 28. september 2020 13:30 Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. 28. september 2020 08:31 Ólafur Ingi: Hann setur olnbogann í andlitið á mér Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag. 27. september 2020 18:25 Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. 27. september 2020 17:03 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57
Fyrsti sigur Fylkis í Frostaskjólinu í ellefu ár Fylkir vann í gær sinn fyrsta sigur í Frostaskjólinu síðan 2009 og sinn fyrsta sigur á KR síðan 2012. 28. september 2020 13:30
Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20
Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. 28. september 2020 08:31
Ólafur Ingi: Hann setur olnbogann í andlitið á mér Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag. 27. september 2020 18:25
Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. 27. september 2020 17:03
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14