Framkvæmdastjórn ESB hvetur til vopnahlés Armena og Asera Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. september 2020 20:08 Tugir hafa farist í átökum Armena og Asera í Nagorno-Karabakk í dag og í gær. Evrópusambandið segir brýnt að koma í veg fyrir að stríð brjótist út. Aserski herinn tekst á við þann armenska á hinu hálenda og umdeilda svæði sem Nagorno-Karabakk er. Ríkin tvö gera bæði tilkall til héraðsins og hafa deilt um það síðan á síðustu öld. Stríð braust út á níunda áratugnum og endaði í eiginlegri pattstöðu. Í dag er héraðið innan viðurkenndra landamæra Aserbaídsjans en Armenar ráða þar ríkjum. Átökin nú eru þau hörðustu síðan árið 2016, þegar um 200 fórust. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telur brýnt að koma á friði sem allra fyrst. Nauðsynlegt sé að koma í veg fyrir að átökin harðni frekar. „Þess vegna hefur ESB opinberlega biðlað til beggja aðila að forðast ofbeldisaðgerðir og stöðva hernaðarátök nú þegar. Við hvöttum til tafarlauss vopnahlés, að hlé yrði gert hernaðaraðgerðum og að aðilarnir virði vopnahlé í hvívetna,“ sagði Peter Stano, upplýsingafulltrúi framkvæmdastjórnar ESB í dag. Aserbaídsjan Armenía Nagorno-Karabakh Hernaður Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Tugir hafa farist í átökum Armena og Asera í Nagorno-Karabakk í dag og í gær. Evrópusambandið segir brýnt að koma í veg fyrir að stríð brjótist út. Aserski herinn tekst á við þann armenska á hinu hálenda og umdeilda svæði sem Nagorno-Karabakk er. Ríkin tvö gera bæði tilkall til héraðsins og hafa deilt um það síðan á síðustu öld. Stríð braust út á níunda áratugnum og endaði í eiginlegri pattstöðu. Í dag er héraðið innan viðurkenndra landamæra Aserbaídsjans en Armenar ráða þar ríkjum. Átökin nú eru þau hörðustu síðan árið 2016, þegar um 200 fórust. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telur brýnt að koma á friði sem allra fyrst. Nauðsynlegt sé að koma í veg fyrir að átökin harðni frekar. „Þess vegna hefur ESB opinberlega biðlað til beggja aðila að forðast ofbeldisaðgerðir og stöðva hernaðarátök nú þegar. Við hvöttum til tafarlauss vopnahlés, að hlé yrði gert hernaðaraðgerðum og að aðilarnir virði vopnahlé í hvívetna,“ sagði Peter Stano, upplýsingafulltrúi framkvæmdastjórnar ESB í dag.
Aserbaídsjan Armenía Nagorno-Karabakh Hernaður Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira