H&M hyggst loka 250 verslunum á næsta ári Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2020 07:35 Ekki er tekið fram í uppgjörinu í hvaða löndum til standi að loka verslunum. Getty Sænski fatarisinn H&M hyggst þrátt fyrir margmilljarða hagnað loka 250 verslunum á næsta ári. Samdráttur í sölu og áhrif kórónuveirunnar á kauphegðun fólks fær H&M til að grípa til þessa ráðs, en samstæðan greinir frá þessu í árshlutaskýrslu á heimasíðu sinni. Í skýrslunni segir að sala H&M hafi dregist saman um 16 prósent á þriðja ársfjórðungi samanborið við síðasta ár. Í upphafi þriðja ársfjórðungs hafi verið um níu hundruð af um fimm þúsund verslunum H&M verið lokaðar vegna heimsfaraldursins, en í lok ársfjórðungsins voru um tvö hundruð enn lokaðar. Aðgerðir stjórnvalda í hverju landi fyrir sig hefur sömuleiðis víða haft áhrif á opnunartíma verslana. Í skýrslunni segir að í tilfelli um fjórðungs verslana H&M sé hægt að endursemja um eða segja upp leigusamningi á hverju ári. Á árinu 2021 sé áætlað um verslunum fækki um 250. Ekki er tekið fram í hvaða löndum til standi að loka verslunum. H&M Svíþjóð Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sænski fatarisinn H&M hyggst þrátt fyrir margmilljarða hagnað loka 250 verslunum á næsta ári. Samdráttur í sölu og áhrif kórónuveirunnar á kauphegðun fólks fær H&M til að grípa til þessa ráðs, en samstæðan greinir frá þessu í árshlutaskýrslu á heimasíðu sinni. Í skýrslunni segir að sala H&M hafi dregist saman um 16 prósent á þriðja ársfjórðungi samanborið við síðasta ár. Í upphafi þriðja ársfjórðungs hafi verið um níu hundruð af um fimm þúsund verslunum H&M verið lokaðar vegna heimsfaraldursins, en í lok ársfjórðungsins voru um tvö hundruð enn lokaðar. Aðgerðir stjórnvalda í hverju landi fyrir sig hefur sömuleiðis víða haft áhrif á opnunartíma verslana. Í skýrslunni segir að í tilfelli um fjórðungs verslana H&M sé hægt að endursemja um eða segja upp leigusamningi á hverju ári. Á árinu 2021 sé áætlað um verslunum fækki um 250. Ekki er tekið fram í hvaða löndum til standi að loka verslunum.
H&M Svíþjóð Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira