Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og eldhúsdagsumræður Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2020 19:07 Eldhúsdagsumræðurnar hefjast klukkan 19:30. Vísir/Vilhelm Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra fer fram í kvöld klukkan 19:30. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hver þingflokkur hefur 6 mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri umferð og 4 mínútur í þriðju umferð en forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu. Horfa má á beina útsendingu frá umræðunum hér að neðan. Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Miðflokkurinn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Flokkur fólksins Þingmenn utan flokka, þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, tala 4 mínútur hvort við lok 1. umferðar. Ræðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra í annarri umferð og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Miðflokkinn verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Bergþór Ólason, 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Samfylkinguna tala Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, Guðmundur Andri Thorsson, 4. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Helga Vala Helgadóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í þriðju. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn tala Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, í annarri Bryndís Haraldsdóttir, 2. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Páll Magnússon, 1. þingmaður Suðurkjördæmis. Ræðumenn Pírata verða í fyrstu umferð Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og í þriðju umferð Björn Leví Gunnarsson, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Fyrir Framsóknarflokkinn tala í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í annarri Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, Hanna Katrín Friðriksson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og Jón Steindór Valdimarsson, 13. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Flokk fólksins tala í fyrstu og þriðju umferð Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, og Guðmundur Ingi Kristinsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis í annarri umferð. Þingmenn utan flokka, þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, tala 4 mínútur hvort við lok 1. umferðar, líkt og fyrr segir. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Sjá meira
Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra fer fram í kvöld klukkan 19:30. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hver þingflokkur hefur 6 mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri umferð og 4 mínútur í þriðju umferð en forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu. Horfa má á beina útsendingu frá umræðunum hér að neðan. Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Miðflokkurinn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Flokkur fólksins Þingmenn utan flokka, þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, tala 4 mínútur hvort við lok 1. umferðar. Ræðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra í annarri umferð og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Miðflokkinn verða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Bergþór Ólason, 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Samfylkinguna tala Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, Guðmundur Andri Thorsson, 4. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Helga Vala Helgadóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í þriðju. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn tala Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, í annarri Bryndís Haraldsdóttir, 2. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Páll Magnússon, 1. þingmaður Suðurkjördæmis. Ræðumenn Pírata verða í fyrstu umferð Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og í þriðju umferð Björn Leví Gunnarsson, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Fyrir Framsóknarflokkinn tala í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í annarri Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, Hanna Katrín Friðriksson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og Jón Steindór Valdimarsson, 13. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Flokk fólksins tala í fyrstu og þriðju umferð Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, og Guðmundur Ingi Kristinsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis í annarri umferð. Þingmenn utan flokka, þau Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, tala 4 mínútur hvort við lok 1. umferðar, líkt og fyrr segir.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Sjá meira