Þau eru tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar 2020 Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. október 2020 15:32 Þau eru tilnefnd í ár. Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar árið 2020. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og getur hver sem er tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningar og velur úr einn verðlaunahafa. Þetta árið voru hátt í hundrað ungir Íslendingar tilnefndir til verðlaunanna. Dómnefnd fór svo yfir tilnefningarnar og valdi tíu í lokahópinn. Dómnefndina skipuðu Andrés Jónsson, almannatengill, Guðlaug Birna Björnsdóttir landsforseti JCI, Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur, Ingileif Friðriksdóttir, Katrín Magnúsdóttir framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins GODO og Sigurður Sigurðarson verkefnastjóri hjá Heimili og skólum. Forseti Íslands er verndari verkefnisins og mun veita verðlaunin. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Anna Þóra Baldursdóttir -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Elísabet Brynjarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Hulda Hjálmarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Jóna Þórey Pétursdóttir -Leiðtogar/afrek á sviði menntamála Már Gunnarsson -Einstaklingssigrar og/eða afrek Najlaa Attallah -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Ninna Pálmadóttir -Störf /afrek á sviði menningar Sara Björk Gunnarsdóttir -Einstaklingssigrar og/eða afrek Stefanía Bjarney Ólafsdóttir -Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Þorsteinn Valgeir Einarsson -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Einn úr þessum hópi verður valinn framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2020. Stefnt er að því að veita verðlaunin 21. október næst komandi en staðsetning og umfang athafnar tekur mið af stöðu kórónuveirufaraldursins þá stundina. Nánari upplýsingar verða veittar þegar nær dregur. Fyrrum vinningshafar eru: Ingileif FriðriksdóttirPétur HalldórssonÆvar Þór BenediktssonTara Ösp TjörvadóttirRakel GarðarsdóttirSævar Helgi BragasonGuðmundur Stefán Gunnarsson Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Sjá meira
Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar árið 2020. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og getur hver sem er tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningar og velur úr einn verðlaunahafa. Þetta árið voru hátt í hundrað ungir Íslendingar tilnefndir til verðlaunanna. Dómnefnd fór svo yfir tilnefningarnar og valdi tíu í lokahópinn. Dómnefndina skipuðu Andrés Jónsson, almannatengill, Guðlaug Birna Björnsdóttir landsforseti JCI, Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur, Ingileif Friðriksdóttir, Katrín Magnúsdóttir framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins GODO og Sigurður Sigurðarson verkefnastjóri hjá Heimili og skólum. Forseti Íslands er verndari verkefnisins og mun veita verðlaunin. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Anna Þóra Baldursdóttir -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Elísabet Brynjarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Hulda Hjálmarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Jóna Þórey Pétursdóttir -Leiðtogar/afrek á sviði menntamála Már Gunnarsson -Einstaklingssigrar og/eða afrek Najlaa Attallah -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Ninna Pálmadóttir -Störf /afrek á sviði menningar Sara Björk Gunnarsdóttir -Einstaklingssigrar og/eða afrek Stefanía Bjarney Ólafsdóttir -Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Þorsteinn Valgeir Einarsson -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Einn úr þessum hópi verður valinn framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2020. Stefnt er að því að veita verðlaunin 21. október næst komandi en staðsetning og umfang athafnar tekur mið af stöðu kórónuveirufaraldursins þá stundina. Nánari upplýsingar verða veittar þegar nær dregur. Fyrrum vinningshafar eru: Ingileif FriðriksdóttirPétur HalldórssonÆvar Þór BenediktssonTara Ösp TjörvadóttirRakel GarðarsdóttirSævar Helgi BragasonGuðmundur Stefán Gunnarsson
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Sjá meira