Innlent

Ríkisstjórnin rýnir í tillögur Þórólfs á fundi

Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar
Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu.
Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu.

Ríkisstjórnin kemur saman til fundar í ráðherrabústaðnum klukkan tvö í dag. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sendi heilbrigðisráðherra minnisblað með tillögum að aðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins nú fyrir skömmu en 61 greindist með covid-19 síðasta sólarhringinn.

„Við verðum að grípa til harðari aðgerða ef við ætlum að stoppa þetta af,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við fréttastofu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×