Segir Manchester United hafa náð samkomulagi við Cavani Ísak Hallmundarson skrifar 4. október 2020 10:01 Edinson Cavani gæti orðið leikmaður Manchester United í dag. getty/Jean Catuffe Manchester United hefur náð samkomulagi við Úrúgvæska framherjann Edinson Cavani. Þetta segir Fabrizio Romano, sérfræðingur í félagsskiptum hjá Sky Sports. Cavani mun þá koma á frjálsri sölu til United en hann hefur undanfarin sjö ár leikið með PSG í Frakklandi. Úrúgvæinn skoraði 200 mörk í 301 leik fyrir PSG en áður spilaði hann fyrir Napoli þar sem hann skoraði 104 mörk í 138 leikjum. Man United are closing on Edinson Cavani deal! Agreement reached on personal terms until 2022.Last details to be sorted about agents fee [huge amount - €10m asked] then the deal will be done.#MUFC see Cavani as “great opportunity”.Here we go expected soon. NO Luka Jovic 🔴 https://t.co/JCI08Gw1em— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2020 Enn á eftir að ná samkomulagi við umboðsmann Cavani um greiðslu en talið er að United gæti þurft að borga honum um 10 milljónir punda. Cavani mun fljúga til Manchester í dag og gangast undir læknisskoðun. Edinson Cavani agent also confirmed the agreement on personal terms with Manchester United. Agents fee to be agreed on next hours [#MUFC to get it sorted for bit less than €10m].Medicals pending - Edinson will fly to Manchester today.Here we go is coming 🔴 #ManUtd #Cavani— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2020 Ef af verður mun þetta auka möguleika Ole Gunnars Solskjærs fram á við þar sem fyrir eru þeir Anthony Martial, Mason Greenwood, Marcus Rashford, Juan Mata og Odion Ighalo. Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Manchester United hefur náð samkomulagi við Úrúgvæska framherjann Edinson Cavani. Þetta segir Fabrizio Romano, sérfræðingur í félagsskiptum hjá Sky Sports. Cavani mun þá koma á frjálsri sölu til United en hann hefur undanfarin sjö ár leikið með PSG í Frakklandi. Úrúgvæinn skoraði 200 mörk í 301 leik fyrir PSG en áður spilaði hann fyrir Napoli þar sem hann skoraði 104 mörk í 138 leikjum. Man United are closing on Edinson Cavani deal! Agreement reached on personal terms until 2022.Last details to be sorted about agents fee [huge amount - €10m asked] then the deal will be done.#MUFC see Cavani as “great opportunity”.Here we go expected soon. NO Luka Jovic 🔴 https://t.co/JCI08Gw1em— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2020 Enn á eftir að ná samkomulagi við umboðsmann Cavani um greiðslu en talið er að United gæti þurft að borga honum um 10 milljónir punda. Cavani mun fljúga til Manchester í dag og gangast undir læknisskoðun. Edinson Cavani agent also confirmed the agreement on personal terms with Manchester United. Agents fee to be agreed on next hours [#MUFC to get it sorted for bit less than €10m].Medicals pending - Edinson will fly to Manchester today.Here we go is coming 🔴 #ManUtd #Cavani— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2020 Ef af verður mun þetta auka möguleika Ole Gunnars Solskjærs fram á við þar sem fyrir eru þeir Anthony Martial, Mason Greenwood, Marcus Rashford, Juan Mata og Odion Ighalo.
Enski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira