Starfsmaður Barnaspítala Hringsins með kórónuveiruna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 4. október 2020 17:58 Einn þeirra starfsmanna Landspítalans sem greindist í gær starfar á Barnaspítala Hringsins. Fimmtán liggja nú inni á Landspítalanum með COVID-19. Þrír þeirra eru á gjörgæsludeild. Þá greindist starfsmaður á Barnaspítala Hringsins smitaður af kórónuveirunni. Síðustu daga hefur róðurinn verið að þyngjast á Landspítalanum vegna kórónuveirufaraldursins. Þrír lögðust inn á spítalann síðastliðinn sólarhring með COVID-19. Þá eru sex hundruð og þrjátíu manns nú í eftirfylgd Covid göngudeildarinnar. Í gær greindust tveir starfsmenn Landspítalans við Hringbraut með kórónuveiruna en fyrir voru rúmlega fjörutíu starfsmenn smitaðir af henni. Eftir að smitin greindust í gær voru hundrað og þrjátíu starfsmenn settir í úrvinnslusóttkví og skimaðir í dag. Annar þeirra sem greindist með veiruna í gær starfar á Barnaspítala Hringsins og flestir þeirra sem eru í úrvinnslusóttkví starfa þar. „Smit starfsmanna á Hringbraut hafa veruleg áhrif. Sérstaklega í upphafi meðan að við í rauninni beitum úrvinnslusóttkví og höfum þá allan varann á. Setjum frekar fleiri en færri í sóttkví á meðan við erum að rekja nánar smitið,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Páll segir að viðbúið að álag vegna veirunnar aukist á næstunni. Staðan sé flókin en spítalinn eigi að ráða við aukið álag. „Eins og spáin er þá má búast við að það haldi áfram að fjölga í hópi innlagðra og við þurfum að búa okkur undir það. Við þurfum líka að tryggja það að við höfum nægan sérþjálfaðan mannskap og til að mæta því þá höfum við verið að draga úr valkvæðri starfsemi,“ segir Páll. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. 3. október 2020 20:41 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Sjá meira
Fimmtán liggja nú inni á Landspítalanum með COVID-19. Þrír þeirra eru á gjörgæsludeild. Þá greindist starfsmaður á Barnaspítala Hringsins smitaður af kórónuveirunni. Síðustu daga hefur róðurinn verið að þyngjast á Landspítalanum vegna kórónuveirufaraldursins. Þrír lögðust inn á spítalann síðastliðinn sólarhring með COVID-19. Þá eru sex hundruð og þrjátíu manns nú í eftirfylgd Covid göngudeildarinnar. Í gær greindust tveir starfsmenn Landspítalans við Hringbraut með kórónuveiruna en fyrir voru rúmlega fjörutíu starfsmenn smitaðir af henni. Eftir að smitin greindust í gær voru hundrað og þrjátíu starfsmenn settir í úrvinnslusóttkví og skimaðir í dag. Annar þeirra sem greindist með veiruna í gær starfar á Barnaspítala Hringsins og flestir þeirra sem eru í úrvinnslusóttkví starfa þar. „Smit starfsmanna á Hringbraut hafa veruleg áhrif. Sérstaklega í upphafi meðan að við í rauninni beitum úrvinnslusóttkví og höfum þá allan varann á. Setjum frekar fleiri en færri í sóttkví á meðan við erum að rekja nánar smitið,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Páll segir að viðbúið að álag vegna veirunnar aukist á næstunni. Staðan sé flókin en spítalinn eigi að ráða við aukið álag. „Eins og spáin er þá má búast við að það haldi áfram að fjölga í hópi innlagðra og við þurfum að búa okkur undir það. Við þurfum líka að tryggja það að við höfum nægan sérþjálfaðan mannskap og til að mæta því þá höfum við verið að draga úr valkvæðri starfsemi,“ segir Páll.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. 3. október 2020 20:41 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Sjá meira
Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. 3. október 2020 20:41