Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2020 16:21 Ágúst Eðvald Hlynsson er farinn úr Víkingi í víking. vísir/hulda margrét Ágúst Eðvald Hlynsson er genginn í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Horsens frá Víkingi sem hann hefur leikið með undanfarin tvö ár. Víkingur hefur komist að samkomulagi við AC Horsens um félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. Ágúst hefur verið einn af lykil leikmönnum Víkings sl. tvö tímabil og bætist nú í hóp þeirra leikmanna liðsins sem taka skrefið út í atvinnumennsku. Gangi þér vel @HlynssonAgust! pic.twitter.com/nVMuFqo7Na— Víkingur FC (@vikingurfc) October 5, 2020 Ágúst er uppalinn hjá Breiðabliki en fór ungur til Norwich City á Englandi. Hann kom aftur heim í fyrra og fór til Víkings. Ágúst lék alls 46 deildar- og bikarleiki með Víkingum og skoraði átta mörk. Hann varð bikarmeistari með Víkingi í fyrra. Þess má geta að þjálfari Horsens, Jonas Dal, lék með föður Ágústs, Hlyni Svan Eiríkssyni, hjá Þór á Akureyri árið 2000, árið sem Ágúst fæddist. Horsens er með eitt stig á botni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir. Næsti leikur liðsins er gegn AGF laugardaginn 18. október. Velkommen til Ágúst Hlynsson Læs mere her https://t.co/XV0y2zEx2G#Hlynsson #Transferdk #deadlineday pic.twitter.com/bgcX3OTw9P— AC Horsens (@AC_Horsens) October 5, 2020 Ágúst lék sinn síðasta leik fyrir Víking þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í Víkinni í Pepsi Max-deild karla í gær. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Danski boltinn Tengdar fréttir Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4. október 2020 16:46 Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. 4. október 2020 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4. október 2020 16:25 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira
Ágúst Eðvald Hlynsson er genginn í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Horsens frá Víkingi sem hann hefur leikið með undanfarin tvö ár. Víkingur hefur komist að samkomulagi við AC Horsens um félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. Ágúst hefur verið einn af lykil leikmönnum Víkings sl. tvö tímabil og bætist nú í hóp þeirra leikmanna liðsins sem taka skrefið út í atvinnumennsku. Gangi þér vel @HlynssonAgust! pic.twitter.com/nVMuFqo7Na— Víkingur FC (@vikingurfc) October 5, 2020 Ágúst er uppalinn hjá Breiðabliki en fór ungur til Norwich City á Englandi. Hann kom aftur heim í fyrra og fór til Víkings. Ágúst lék alls 46 deildar- og bikarleiki með Víkingum og skoraði átta mörk. Hann varð bikarmeistari með Víkingi í fyrra. Þess má geta að þjálfari Horsens, Jonas Dal, lék með föður Ágústs, Hlyni Svan Eiríkssyni, hjá Þór á Akureyri árið 2000, árið sem Ágúst fæddist. Horsens er með eitt stig á botni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir. Næsti leikur liðsins er gegn AGF laugardaginn 18. október. Velkommen til Ágúst Hlynsson Læs mere her https://t.co/XV0y2zEx2G#Hlynsson #Transferdk #deadlineday pic.twitter.com/bgcX3OTw9P— AC Horsens (@AC_Horsens) October 5, 2020 Ágúst lék sinn síðasta leik fyrir Víking þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í Víkinni í Pepsi Max-deild karla í gær.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Danski boltinn Tengdar fréttir Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4. október 2020 16:46 Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. 4. október 2020 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4. október 2020 16:25 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira
Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. 4. október 2020 16:46
Kveðjuleikur hjá Ágústi Eðvald í dag Ágúst Eðvald Hlynsson er á leiðinni til Horsens í Danmörku, ef marka má Guðmund Benediktsson, einn fremsta sparkspeking þjóðarinnar. 4. október 2020 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 2-2 KA | KA setti met með enn einu jafnteflinu Víkingur og KA gerðu 2-2 jafntefli í Víkinni í dag er þau mættust í Pepsi Max deild karla. KA hefur nú sett met yfir fjölda jafntefla í efstu deild karla. 4. október 2020 16:25