„Svakalegar drunur“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. október 2020 12:20 Stærðarinnar skriða féll fyrir hádegi. Þórólfur Ómar Óskarsson Stærðarinnar aurskriða féll í Eyjafirði á ellefta tímanum í morgun. Skriðan féll sitt hvoru megin við bæinn Gilsá 2 en þar býr þó enginn. Bóndinn á næsta bæ lýsir gífurlegum drunum og hávaða. Veðurstofa Íslands er að senda fólk á svæðið til að meta umfangið. Almannavarnir Birgir H. Arason, bóndi í Gullbrekku, fylgdist með skriðunni falla en botnaði ekkert í látunum í fyrstu. „Ég var nú bara að vinna hérna úti og heyrði svakalegar drunur og hélt það væri að koma bíll heima á hlað en það var nú ekki. Síðan hélt ég að þetta væri flugvél að koma en svo heyrði ég og sá að þetta var aurskriða sem kom hérna úr fjallinu skammt norðan við mig og beint fyrir ofan bæinn Gilsá sem er næsti bær norðan við mig, Akureyrarmegin. Þetta var enginn smávegis hávaði og gríðarlegt magn af aur sem kom hérna niður og þetta hefur staðið yfir í svona fjórar mínútur.“ Bæjarhóll við Gilsá 2 kom í veg fyrir að skriðan næði til hússins. Myndir af aurskriðunni eru sláandi og sýna hvernig aurinn því sem næst faðmar bæinn. „Það býr enginn á Gilsá 2. Einstaklingurinn sem á þetta býr ekki þar en það er ábúð í Gilsá 1 en þau voru að vinna á Akureyri og bæði að heiman. Þetta stoppaði bara á bæjarhól við Gilsá 2 og þar sem gamli bærinn stóð.“ Gilsá er um 35 km sunnan við Akureyri Birgir er afar feginn að ekki fór verr. „Þetta slapp ótrúlega vel en fór svona heim undir húsin. Það er mikill hávaði hérna, ég veit ekki hvað er að gerast. Það er svakalegur skriðuhávaði hérna ennþá“. Almannavarnir Almannavarnir Eyjafjarðarsveit Almannavarnir Veður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira
Stærðarinnar aurskriða féll í Eyjafirði á ellefta tímanum í morgun. Skriðan féll sitt hvoru megin við bæinn Gilsá 2 en þar býr þó enginn. Bóndinn á næsta bæ lýsir gífurlegum drunum og hávaða. Veðurstofa Íslands er að senda fólk á svæðið til að meta umfangið. Almannavarnir Birgir H. Arason, bóndi í Gullbrekku, fylgdist með skriðunni falla en botnaði ekkert í látunum í fyrstu. „Ég var nú bara að vinna hérna úti og heyrði svakalegar drunur og hélt það væri að koma bíll heima á hlað en það var nú ekki. Síðan hélt ég að þetta væri flugvél að koma en svo heyrði ég og sá að þetta var aurskriða sem kom hérna úr fjallinu skammt norðan við mig og beint fyrir ofan bæinn Gilsá sem er næsti bær norðan við mig, Akureyrarmegin. Þetta var enginn smávegis hávaði og gríðarlegt magn af aur sem kom hérna niður og þetta hefur staðið yfir í svona fjórar mínútur.“ Bæjarhóll við Gilsá 2 kom í veg fyrir að skriðan næði til hússins. Myndir af aurskriðunni eru sláandi og sýna hvernig aurinn því sem næst faðmar bæinn. „Það býr enginn á Gilsá 2. Einstaklingurinn sem á þetta býr ekki þar en það er ábúð í Gilsá 1 en þau voru að vinna á Akureyri og bæði að heiman. Þetta stoppaði bara á bæjarhól við Gilsá 2 og þar sem gamli bærinn stóð.“ Gilsá er um 35 km sunnan við Akureyri Birgir er afar feginn að ekki fór verr. „Þetta slapp ótrúlega vel en fór svona heim undir húsin. Það er mikill hávaði hérna, ég veit ekki hvað er að gerast. Það er svakalegur skriðuhávaði hérna ennþá“. Almannavarnir Almannavarnir
Eyjafjarðarsveit Almannavarnir Veður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira