Samherji Gylfa var einnig á skotskónum í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2020 20:56 Calvert-Lewin og Conor Coady skoruðu báðir í kvöld. Glyn Kirk/Getty Images Wales hefur ekki unnið leik á Wembley gegn Englendingum í háa herrans tíð og það breyttist ekki í kvöld. Englendingar unnu 3-0 sigur í vináttulandsleik liðanna. Dominic Calvert-Lewin hefur verið sjóðandi heitur fyrir Gylfa Sigurðsson og félaga í Everton og hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Hann hélt uppteknum hætti og skoraði eins og Gylfi á Laugardalsvelli í kvöld. Hann kom Englendingum yfir á 26. mínútu en eftir fyrirgjöf Jack Grealish þá stangaði Everton framherjinn boltann í netið. Englendingar voru 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. 1st October Called up to the @England squad. 3rd October Scores his 9th goal in 6 games. 8th October Scores on his @England debut. What a week for @CalvertLewin14! pic.twitter.com/C189FAONNS— SPORF (@Sporf) October 8, 2020 Staðan varð 2-0 á 53. mínútu. Kieran Trippier tók þá frábæra aukaspyrnu inn á vítateig Wales og það var Wolves-leikmaðurinn Conor Coady mættur og kom boltanum í netið. Danny Ings skoraði svo þriðja markið á 63. mínútu með bakfallsspyrnu. Eftir hornspyrnu stangaði Tyron Mings boltann aftur inn á teiginn þar sem Ings klippti boltann skemmtilega í netið. Englendingar mæta Belgum á sunnudaginn í Þjóðadeildinni áður en Danmörk bíður í næstu viku. England 3-0 Wales FT: Calvert-Lewin Coady IngsThree goals, three players opening their England accounts as they stroll to victory. pic.twitter.com/Vd5xsR4Eu6— Squawka News (@SquawkaNews) October 8, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Wales hefur ekki unnið leik á Wembley gegn Englendingum í háa herrans tíð og það breyttist ekki í kvöld. Englendingar unnu 3-0 sigur í vináttulandsleik liðanna. Dominic Calvert-Lewin hefur verið sjóðandi heitur fyrir Gylfa Sigurðsson og félaga í Everton og hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Hann hélt uppteknum hætti og skoraði eins og Gylfi á Laugardalsvelli í kvöld. Hann kom Englendingum yfir á 26. mínútu en eftir fyrirgjöf Jack Grealish þá stangaði Everton framherjinn boltann í netið. Englendingar voru 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. 1st October Called up to the @England squad. 3rd October Scores his 9th goal in 6 games. 8th October Scores on his @England debut. What a week for @CalvertLewin14! pic.twitter.com/C189FAONNS— SPORF (@Sporf) October 8, 2020 Staðan varð 2-0 á 53. mínútu. Kieran Trippier tók þá frábæra aukaspyrnu inn á vítateig Wales og það var Wolves-leikmaðurinn Conor Coady mættur og kom boltanum í netið. Danny Ings skoraði svo þriðja markið á 63. mínútu með bakfallsspyrnu. Eftir hornspyrnu stangaði Tyron Mings boltann aftur inn á teiginn þar sem Ings klippti boltann skemmtilega í netið. Englendingar mæta Belgum á sunnudaginn í Þjóðadeildinni áður en Danmörk bíður í næstu viku. England 3-0 Wales FT: Calvert-Lewin Coady IngsThree goals, three players opening their England accounts as they stroll to victory. pic.twitter.com/Vd5xsR4Eu6— Squawka News (@SquawkaNews) October 8, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11